Fréttablaðið - 04.01.2013, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 04.01.2013, Blaðsíða 34
8 • LÍFIÐ 4. JANÚAR 2013 Ragnhildur Gísladóttir söngkona - Hún hefur mjög ákveðinn stíl sem er algjörlega hennar, hún fylgist mjög vel með og er 100% cool. Öll litlu smáatriðin eru útpæld og hún er klár í að finna skemmtilega hluti og skraut til að bæta við dressin og er óhrædd við að vera öðruvísi. - Ef Ragga er í því þá er það að virka. Hildur Hafstein hönnuður - Alltaf smart og ber sig sérstaklega vel þannig að allt fer henni vel. - Töff týpa, bóhemísk og spennandi karakter. ÞESSAR VORU EINNIG NEFNDAR: Edda Andrésdóttir fréttakona - Klassinn yfirveg- aður. Alltaf 100%. Flott fyrirmynd fyrir yngri konur og gott dæmi um það hvernig er hægt að eldast eins og gott rauðvín. - Er svo glæsileg og fallega klædd. Hvítur skyrtukraginn er alltaf svo vel pressaður og fínn. Ragnhildur Steinunn sjónvarpskona - Flott og heilbrigð stelpa sem ber af í klæðaburði kvenna í sjónvarpi á Íslandi ásamt Eddu Andrés- dóttur. Kann að vera dá lítið „edgy“ án þess að það sé nokkurn tíma ósmekklegt. - Hefði verið til í að eiga öll dressin sem hún var í í Dans dans dans. Sigríður Thorla- cius söngkona - Mér finnst hún hafa mjög pers- ónulegan stíl, kannski ekki áberandi en hún er allt- af mjög fallega klædd. Það er eitthvað svolítið sígauna- legt við stílinn hennar, en líka retro elegant, einfalt og fágað á vissan hátt. Katrín Jakobsdóttir ráðherra - Fulltrúi íslensku sauð kindarinnar á Alþingi. (Hent út af Alþingi fyrir að vera í lopa- peysu, sem er gjörsamlega óskiljanlegt.) Helga Ólafsdóttir fatahönnuður - Sjúklega smart og flott allt- af hreint. Tekur áhættu, leikur sér með flott mynstur og út- koman er alltaf upp á tíu. Lumar á gersemum í fataskápn- um sem neita að úreldast, fer skemmtilegar leiðir og hræðist ekki nokkurn skapaðan hlut. Elísabet Davíðs dóttir, fyrirsæta og ljós- myndari - Er alltaf óaðfinn- anleg. Hún hefur á vissan hátt tíma- lausan stíl en er samt mjög fersk. Hún klæðist vönduðum fatnaði í bland við flottar vintage flíkur og vandar valið. Agnieszka Bar- anowska stílisti - Kemur með skemmtilegan „Parisienne“-stíl á götur bæjarins. Vant- ar stundum soldið rokk í skvís- urnar hér. Hún blandar saman blúndum og rokki. Fíla það. Bára Hólmgeirs- dóttir hönnuður -Svöl, öðruvísi og er að gera flotta hluti. Marta María Jónasdóttir, drottn- ingin af Smartlandi - Er hreinlega alltaf smart enda ekki annað hægt þegar menn sjá um að ráðleggja landanum í klæðaburði. Klassísk í fata- vali en skelfilega veik fyrir pallí- ettum og glysi. Flott blanda. Hanna Birna Krist- jánsdóttir, borgar- fulltrúi - Hún er með svona fágaðan og töffara- legan stíl. Sigríður Sigurjónsdóttir, eigandi Spark hönnunargallerí - Kann að velja fágaða og spes hönnun, er aldrei eins og allir hinir. Salóme Þorkelsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis - Ótrúlega glæsileg kona, nánast með konunglegt yfirbragð. Linda Péturs dóttir, eigandi Bað- hússins - Falleg kona með fallegan stíl. Alltaf mjög vel til fara og þekkir sinn stíl mjög vel og veit hvað passar hverju sinni. Friðrika Geirsdóttir, kokkur og lífskúnstner - Set hana hér sem fulltrúi klass- ísku deildarinnar. Glæsileg, fáguð og smekkleg. Pattra Sriyanonge, bloggari á trendnet.is - Flott, með tískustrauma á hreinu og þorir. Klara Sigríður Thorarensen, eig- andi verslunarinnar Heimahúsið - Alltaf smart, glæsileg og heillandi Birta Björnsdóttir, fatahönnuður Júníform - Skapandi, frumleg, töffari. Björk Guðmunds- dóttir söngkona - Fyrirmynd margra þegar kemur að útlitinu. Harpa Einarsdóttir fatahönnuður - Er með öðruvísi stíl og fer sínar eigin leiðir. Anna Margrét Björnsson mark- aðsstjóri Hörpunnar - Mikill töffari. Hún er í rokk- hljómsveit, hversu cool er það! Dísa í WC - Alltaf flott til fara. Alda B. Guðjóns stílisti - Stílhrein. Gerður Kristný, ljóð- skáld og rithöfundur - Er alltaf sérstaklega smart í tauinu. María Valdimarsdóttir í hljóm- sveitinni Young blood og flug- freyja hjá WOW air - Alltaf svo sæt og fín. Þórey Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri borgar- stjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður Sigríður Rún Siggeirsdóttir, skó- og fylgihluta- hönnuður Þóra Sigurðardóttir fjölmiðlakona Fríða María Harðardóttir förðunarmeistari Jónatan Grétarsson ljósmyndari Gunnar Hilmarsson fatahönnuður Sigurjón Ragnar ljósmyndari Svana Friðriksdóttir almannatengill ÁLITSGJAFAR: LAUGAVEGUR 46, 101 REYKJAVIK Laugavegi 46 s:571-8383 Útsala Útsalan hófst í morgun, 40% afsláttur af öllum útsöluvörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.