Fréttablaðið - 04.01.2013, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 04.01.2013, Blaðsíða 36
10 • LÍFIÐ 4. JANÚAR 2013 Förðunarmeistarinn Sólveig Birna Gísladóttir, eigandi Airbrush & Make Up School, sýnir á einfaldan máta hvernig hægt að er gera fallega kvöldförðun á skömmum tíma. EINFÖLD FALLEG KVÖLDFÖRÐUN 1 Hér er Steinunn Margrét fyrirsæta óförðuð. 2  Augnskuggi er ómissandi. Hér næ ég fram jafnri blöndun og byrja á koparrauðum augnskugga sem settur er á augnlokið í glóbus- línu sem er náttúruleg skyggingarlína augans. 3 Dökkbrúnn augnskuggi er settur ofan á til að búa til dýpt á augnlokinu. 4 Ég endurtek með sömu litunum ofan á augnloki og undir augu og fæ fallega blöndun þar. Mikilvægt er að augnskuggi sé settur þétt upp við augnhárin. 5 Hér má sjá útkomuna þar sem litunum hefur verið blandað saman. 6 Svartur eyeliner má vera ýktur en hann rammar inn augun og það er fallegt að hafa hann áberandi ef um kvöldförðun er að ræða. 7 Svartur maskari gerir mikið fyrir heildina og gerviaugnhárin líka en þau lengja og þétta. 8 Sjáið gríðarlega mik-inn mun á augunum. 9 Varalitablýantur mótar varirnar og rammar þær inn. Ég nota Hot - red varalitinn sem er vinsæll í vetur. 10 Útkoman er frábær eins og sjá má. Takið eftir hvað augun stækka. 1. Drekka vatn. Ég er al l taf með bleika álbrúsann minn með mér. 2. Stunda kross-fit með æðis- legu fólki. Frá bærar æfingar sem taka virkilega vel á. Það er ekki hægt að finna betri félagsskap, frá- bær tónlist, ÞVÍLÍK útrás. 3. Borða reglu-lega. Ég verð eins og argur krakki ef ég borða ekki reglu- lega en svona er blóð- sykurinn jafnari og viðheldur brennsl- unni. Bara muna að allt er gott í hófi. 4. Ekkert jafnast á við að hitta vini og fjölskyldu, tala nú ekki um að fara á dansgólfið með góðum vinkonum og hrista á sér rassinn. Góð líkamsrækt og geggjað gott fyrir andlega heilsu. 5. Síðast en ekki síst að fara út að ganga með hundinn minn, ofur- massinn hann Monsi bíður spenntur eftir að fá að fara upp Esjuna aftur. 5 HEILSURÁÐ Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir, eða Dammý eins og hún er kölluð, er master rehab þjálfari og krossfitþjálf- ari hjá Krossfit Iceland í World Class. Hún veit hvaða fimm atriði skipta máli þegar heilsan er annars vegar. MYND/BENZO.IS 25-60% afsláttur af öllum vörum ÚTSALA HVERNIG ER VEÐRIÐ Í DAG? FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag Sjá nánar á visir.is/lifid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.