Fréttablaðið - 04.01.2013, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 04.01.2013, Blaðsíða 30
4 • LÍFIÐ 4. JANÚAR 2013 JARÐARBERJAÞEYT- INGUR 1 skammtur 1 dl frosin jarðarber 1 dl hrein jógúrt eða skyr 1 dl appelsína Takið börkinn a f appe ls ín- unni, setjið allt í blandarann og blandið í nokkrar sekúndur. Berið strax fram. ORKUSTANGIR Tilvalið nesti til að taka með í vinnuna og í ferðalög. 25-30 stk. 600 g sykurlaust granóla 1 dl trönuber ½ dl furuhnetur 2 d l a f b lönduðum fræjum, s.s. graskersfræ og sólblómafræ 2 egg Hitið ofninn í 175 gráður. Blandið öllu hráefninu saman í skál. Klæðið ofn- skúffuna með bökunar- pappír og dreifið blönd- unni í skúffuna. Látið kólna og skerið síðan í bita. MANGÓ- OG TRÖNU- BERJAKÚLUR 12 stk. 2 sneiðar þurrkað mangó 1 dl kasjúhnetur 1 dl trönuber 3 dl kókósmjöl ½ dl vatn Leggið mangóið í bleyti í nokkrar mínútur. Malið kasjúhneturnar í mat- vinnsluvél í nokkrar sek- úndur. Bætið mangó- sneiðum, trönuberjum, helmingnum af kókos- mjölinu og vatni út í og hrærið í jafnt deig. Mótið deigið í l i t lar kúlur og veltið upp úr afganginum af kókosmjölinu. Geymið á köldum stað. SÚKKULAÐIKÚLUR 12 stk. 2 gráfíkjur ½ dl vatn 1 dl kasjúhnetur ½ dl kakó 1 dl kókósmjöl 1 dl sesamfræ Leggið gráfíkjurnar í bleyti í nokkrar mín- útur. Malið kasjúhnet- urnar í matvinnsluvél í nokkrar sekúndur. Bætið við gráfíkjum, kakói og kókosmjöli og hrærið í jafnt deig. Mótið deigið í litlar boll- ur og veltið upp úr se- samfræjum. Geymið á köldum stað. „Húsið kallaði á mig og því gat ég ekki annað en keypt,“ segir leikmyndahöfundurinn Linda Mjöll Stefánsdóttir, sem býr í fallegu húsi í Þingholt- unum. Linda er næsti gestur Sindra í þættinum Heimsókn, sem sýndur er í opinni dagskrá á laugardag, strax að loknum fréttum Stöðvar 2. ÞINGHOLTIN HEIMSÓTT Hlýleiki er allsráðandi á heimili Lindu, sem býr hér ásamt eiginmanni og barni. MYNDIR/VALLI Salernið er skrautlegt vægast sagt. Skemmtilegt herbergi í alla staði. Lykillinn að stöðugum blóðsykri og mikilli brennslu er að borða reglulega og ekki mjög mikið hverju sinni. Þess vegna skiptir aukabitinn máli. Þetta og fleira fróðlegt segir í bókinni Sex kíló á sex vikum eftir Ulrika Davidsson og Ola Lauritzson, sem bókaútgáfan Bjartur & Veröld gaf út nýverið. Hér má finna uppskriftir að nokkrum auka- bitum með lágum sykurstuðli sem einfalt er að útbúa. SNIÐUGIR AUKABITAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.