Fréttablaðið - 04.01.2013, Síða 34
8 • LÍFIÐ 4. JANÚAR 2013
Ragnhildur Gísladóttir söngkona
- Hún hefur mjög ákveðinn stíl sem er algjörlega
hennar, hún fylgist mjög vel með og er 100% cool.
Öll litlu smáatriðin eru útpæld og hún er klár í að
finna skemmtilega hluti og skraut til að bæta við
dressin og er óhrædd við að vera öðruvísi.
- Ef Ragga er í því þá er það að virka.
Hildur Hafstein hönnuður
- Alltaf smart og ber sig sérstaklega vel þannig að
allt fer henni vel.
- Töff týpa, bóhemísk og spennandi karakter.
ÞESSAR VORU EINNIG NEFNDAR:
Edda Andrésdóttir
fréttakona
- Klassinn yfirveg-
aður. Alltaf 100%.
Flott fyrirmynd fyrir
yngri konur og gott
dæmi um það hvernig
er hægt að eldast eins og gott
rauðvín.
- Er svo glæsileg og fallega
klædd. Hvítur skyrtukraginn er
alltaf svo vel pressaður og fínn.
Ragnhildur Steinunn
sjónvarpskona
- Flott og heilbrigð
stelpa sem ber af í
klæðaburði kvenna
í sjónvarpi á Íslandi
ásamt Eddu Andrés-
dóttur. Kann að vera dá lítið
„edgy“ án þess að það sé
nokkurn tíma ósmekklegt.
- Hefði verið til í að eiga öll
dressin sem hún var í í Dans
dans dans.
Sigríður Thorla-
cius söngkona
- Mér finnst hún
hafa mjög pers-
ónulegan stíl, kannski
ekki áberandi en hún er allt-
af mjög fallega klædd. Það
er eitthvað svolítið sígauna-
legt við stílinn hennar, en líka
retro elegant, einfalt og fágað á
vissan hátt.
Katrín Jakobsdóttir
ráðherra
- Fulltrúi íslensku
sauð kindarinnar
á Alþingi. (Hent út
af Alþingi fyrir að vera í lopa-
peysu, sem er gjörsamlega
óskiljanlegt.)
Helga Ólafsdóttir
fatahönnuður
- Sjúklega smart
og flott allt-
af hreint. Tekur
áhættu, leikur sér
með flott mynstur og út-
koman er alltaf upp á tíu.
Lumar á gersemum í fataskápn-
um sem neita að úreldast, fer
skemmtilegar leiðir og hræðist
ekki nokkurn skapaðan hlut.
Elísabet Davíðs dóttir,
fyrirsæta og ljós-
myndari
- Er alltaf óaðfinn-
anleg. Hún hefur
á vissan hátt tíma-
lausan stíl en er
samt mjög fersk. Hún
klæðist vönduðum fatnaði í
bland við flottar vintage flíkur
og vandar valið.
Agnieszka Bar-
anowska stílisti
- Kemur með
skemmtilegan
„Parisienne“-stíl á
götur bæjarins. Vant-
ar stundum soldið rokk í skvís-
urnar hér. Hún blandar saman
blúndum og rokki. Fíla það.
Bára Hólmgeirs-
dóttir hönnuður
-Svöl, öðruvísi og
er að gera flotta
hluti.
Marta María Jónasdóttir, drottn-
ingin af Smartlandi
- Er hreinlega alltaf smart enda
ekki annað hægt þegar menn
sjá um að ráðleggja landanum
í klæðaburði. Klassísk í fata-
vali en skelfilega veik fyrir pallí-
ettum og glysi. Flott blanda.
Hanna Birna Krist-
jánsdóttir, borgar-
fulltrúi
- Hún er með svona
fágaðan og töffara-
legan stíl.
Sigríður Sigurjónsdóttir, eigandi
Spark hönnunargallerí
- Kann að velja fágaða og spes
hönnun, er aldrei eins og allir
hinir.
Salóme Þorkelsdóttir, fyrrverandi
forseti Alþingis
- Ótrúlega glæsileg kona, nánast
með konunglegt yfirbragð.
Linda Péturs dóttir,
eigandi Bað-
hússins
- Falleg kona
með fallegan stíl.
Alltaf mjög vel til
fara og þekkir sinn stíl
mjög vel og veit hvað passar
hverju sinni.
Friðrika Geirsdóttir, kokkur og
lífskúnstner
- Set hana hér sem fulltrúi klass-
ísku deildarinnar. Glæsileg,
fáguð og smekkleg.
Pattra Sriyanonge, bloggari á
trendnet.is
- Flott, með tískustrauma á
hreinu og þorir.
Klara Sigríður Thorarensen, eig-
andi verslunarinnar Heimahúsið
- Alltaf smart, glæsileg og
heillandi
Birta Björnsdóttir, fatahönnuður
Júníform
- Skapandi, frumleg, töffari.
Björk Guðmunds-
dóttir söngkona
- Fyrirmynd
margra þegar
kemur að útlitinu.
Harpa Einarsdóttir fatahönnuður
- Er með öðruvísi stíl og fer sínar
eigin leiðir.
Anna Margrét Björnsson mark-
aðsstjóri Hörpunnar
- Mikill töffari. Hún er í rokk-
hljómsveit, hversu cool er það!
Dísa í WC
- Alltaf flott til fara.
Alda B. Guðjóns
stílisti
- Stílhrein.
Gerður Kristný, ljóð-
skáld og rithöfundur
- Er alltaf sérstaklega smart í
tauinu.
María Valdimarsdóttir í hljóm-
sveitinni Young blood og flug-
freyja hjá WOW air
- Alltaf svo sæt og fín.
Þórey Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri borgar-
stjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins
Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður
Sigríður Rún Siggeirsdóttir, skó- og fylgihluta-
hönnuður
Þóra Sigurðardóttir fjölmiðlakona
Fríða María Harðardóttir förðunarmeistari
Jónatan Grétarsson ljósmyndari
Gunnar Hilmarsson fatahönnuður
Sigurjón Ragnar ljósmyndari
Svana Friðriksdóttir almannatengill
ÁLITSGJAFAR:
LAUGAVEGUR 46, 101 REYKJAVIK
Laugavegi 46 s:571-8383
Útsala
Útsalan hófst í morgun,
40% afsláttur
af öllum útsöluvörum.