Fréttablaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 86
2. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 58 BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR Er það þess vegna sem þeir kalla hann Mad Dog? Nei, held það hafi eitthvað með tann- garðinn að gera! Eyrnalengingar. Rann- sóknarstofa Geturðu erfðabreytt okkur þannig að við brögðumst eins og kálbögglar? Kvöldmatur, krakkar. Þvoið ykkur um hendurnar. Ókei. Eftir hverju eruð þið að bíða?? Drífið ykkur! Maturinn er tilbúinn! Allt í lagi. Núna! Drífa sig! AF STAÐ!! Já, mamma. DRÍFA SIG!! Var þessi númer 77 eða 78? Ég held að það gætu verið fleiri en hundrað aðferðir til að gera mömmu brjálaða. HÚÐFLÚR og líkamsgötun LÁRÉTT 2. æsa, 6. í röð, 8. bók, 9. farfa, 11. tveir eins, 12. fáni, 14. yfirstéttar, 16. pípa, 17. sauðaþari, 18. niður, 20. grískur bókstafur, 21. nabbi. LÓÐRÉTT 1. helminguð, 3. tveir eins, 4. vits- munamissir, 5. sigað, 7. geðtruflaður, 10. saur, 13. eldsneyti, 15. slithólkur, 16. egna, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. örva, 6. áb, 8. rit, 9. lit, 11. tt, 12. flagg, 14. aðals, 16. æð, 17. söl, 18. suð, 20. pí, 21. arða. LÓÐRÉTT: 1. hálf, 3. rr, 4. vitglöp, 5. att, 7. bilaður, 10. tað, 13. gas, 15. slíf, 16. æsa, 19. ðð. Kynlíf er fallegt. Og gott. Stundum frá-bært, stundum minna frábært. Og yfirleitt algjört leyndarmál. Það er ekkert nýtt. Í gegnum aldirnar hefur losti jafn- vel verið talinn til dauðasynda sem gætu brenglað sálarlífið með alvarlegum hætti. Á tuttugustu öld hætti lostinn, eða munúð- lífið, að hafa svo alvarlegar afleiðingar, að mati samfélagsins. Engu að síður hélt kyn- líf áfram að vera einkamál sem óviðeigandi er að tala um. Helst er að frætt sé um líf- fræðilega þáttinn en allir sem hafa stundað kynlíf vita að það snýst yfir- leitt um svo ótalmargt fleira. LOSTI, þrá og munúð er eitthvað það allra sammannlegasta, og bráðnauðsynlegt fyrir viðgang tegundarinnar. Að einhvern tíma hafi það þótt góð hug- mynd að loka á allar umræð- ur, flutning á þekkingu milli kynslóða og þróun í sam- bandi við kynlíf á sér flóknar rætur sem verður ekki farið nánar út í hér. Að enn þann dag í dag megi ekki tala um kynlíf eins og góðan mat eða skemmtilega bíómynd er eiginlega alveg galið. EITT það eðlilegasta í heimi er að vera forvit- inn um kynlíf, einkum á unglingsárum. Eitt af því eðlilegasta í heimi er að leita sér upplýsinga um það. En ólíkt því sem gerist um aðra merka áfanga unglingsáranna, bílprófið eða ferminguna til dæmis, eru ennþá múrar skammar og blygðunar í kringum kynlíf, þannig að ólíkt fermingarundirbúningi og æfingaakstri ber þetta efni sjaldan á góma við matborðið. FORELDRARNIR, sem kenndu barninu sínu að bursta tennurnar, borða hollan mat, fara snemma að sofa og svo ótalmargt annað sem felst í uppeldi, eiga helst ekki að tala við börnin sín um kynlíf. Og börnum er kennt að það sé óþægilegt, jafnvel vandræða legt, að tala við foreldra sína um „svo viðkvæm mál“ eins og kynlíf er stund- um kallað. Þegar kemur að því að þessi grundvallarþörf í lífi hverrar manneskju lætur á sér kræla eru foreldrarnir síðasta fólkið sem hægt er að tala við. En ef þú getur ekki talað um viðkvæm mál við for- eldra þína, við hvern áttu þá að tala? UNDANFARNA daga hef ég rætt við marga um verkefni sem er mér afar hjart- fólgið, stuttmyndina Fáðu já (faduja.is) sem ég vann með kraftaverkasmiðunum vinum mínum, Páli Óskari Hjálmtýssyni og Þór- dísi Elvu Þorvaldsdóttur. Viðbrögðin við myndinni hafa verið ævintýri líkust en það sem mér þykir eiginlega vænst um af öllu var að heyra nemanda í tíunda bekk segja: „Loksins get ég talað við pabba og mömmu um kynlíf.“ Loksins! Eðlilegasti hlutur í heimi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.