Fréttablaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 02.02.2013, Blaðsíða 54
| ATVINNA | RAFVIRKJAR / RAFVEITUVIRKJAR- NOREGUR ÍSTAK óskar eftir að ráða til starfa rafvirkja/rafveituvirkja vegna fram- kvæmda í Noregi. Í starfinu felst meðal annars rekstur á rafveitu við jarðgangagerð ásamt viðgerðum á tækjum og búnaði. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu af vinnu við háspennu. ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF ÍSTAK óskar eftir að ráða starfsmann í almenn skrifstofustörf á aðal- skrifstofu fyrirtækisins í Mosfellsbæ. Í starfinu felst vinna við bókhald auk annarra tilfallandi verkefna. Menntunar- og hæfniskröfur: Góð kunnátta í minnst einu norðurlandamáli Reynsla af bókhaldsvinnu Þekking á Navision æskileg Almenn tölvufærni Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 600 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar um störfin eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19, 270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um störfin á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“ fyrir 11. febrúar næstkomandi. Sölumaður óskast Ef þú ert jákvæð/ur og finnst gaman að vinna, ert ávallt stundvís og hefur metnað til að læra, þá gæti þú verið sú/sá sem við leitum að. Hæfniskröfur: - Reynsla af sölustarfi ásamt góðri þekkingu á byggingamarkaðnum æskileg. - Hæfni í mannlegum samskiptum skilyrði. - Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. - Góð almenn tölvu og enskukunnátta. Helstu verkefni: - Sala og ráðgjöf til viðskiptavina. - Tilboðsgerð. - Viðhald viðskiptatengsla og öflun nýrra. Umsóknir ásamt ferilskrá með mynd sendist á netfangið: box@frett.is merkt: „Sala 0202“ Seltjarnarnesbær Deildarstjóri Bókasafns Seltjarnarness Bókasafn Seltjarnarness óskar eftir að ráða bókasafns- fræðing í fullt starf til að bera faglega ábyrgð á og hafa umsjón með daglegri starfsemi Bókasafns Seltjarnarness. Í boði er áhugavert starf í lifandi safni sem er í senn menningar-, mennta- og upplýsingastofnun. Bókasafn Seltjarnarness heyrir undir menningar- og samskiptasvið Seltjarnarness. Helstu viðskiptavinir safnsins eru Seltirningar og íbúar vesturbæjar Reykjavíkur. Miðað er við að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Megin verkefni • Fagleg ábyrgð og umsjón með daglegri starfsemi • Almenn bókasafnsstörf • Umsjón með starfsmannahaldi • Sérverkefni sem falla undir menningar- og samskiptasvið • Undirbúningur fjárhagsáætlana og innkaup til safnsins • Umsjón með heimasíðu og samfélagsmiðlum menningar- og samskiptasviðs Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólagráða (BA) á sviði bókasafns- og upplýsingafræða er nauðsynleg, MA eða MLIS gráða er æskileg • Staðgóð þekking og reynsla á starfssviði bókasafna • Þekking á vefumsjón og virkni helstu samfélagsmiðla • Færni í rituðu máli • Sjálfstæð og skapandi vinnubrögð • Lipurð í mannlegum samskiptum Umsóknir með upplýsingum um menntun, fyrri störf og meðmælendur skulu sendar til Soffíu Karlsdóttur, sviðsstjóra menningar- og samskiptasviðs í netfangið soffia@seltjarnarnes.is, sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 595-9100. Einnig er hægt að senda inn skriflegar umsóknir á Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnesi. Umsóknarfrestur er til 12. febrúar 2013. Bókasafn Seltjarnarness starfar í samræmi við lög um almenningsbókasöfn frá 1997 og yfirlýsingu Menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna (Unesco) um almenningsbókasöfn. Kvöld- og helgarvinna 10–11 óskar eftir að ráða starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu Menntunar- og hæfniskröfur: Upplýsingar veitir: Fljótlegt og þægilegt Er séns að við séum að leita að þér? 2. febrúar 2013 LAUGARDAGUR8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.