Fjarðarpósturinn - 10.11.1983, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 10.11.1983, Blaðsíða 3
FJAROARPÓSTURINN 3 ■ GÆÐAMATUR ■ H — gæöanna vegna — i Cæða-mat sf. útbýr mat fyrirhvers konar tækifæri, allt frá gómsætum snittum upp í ijúffengan og glæsilegan veislumat. Hitabakkar fyrir fyrirtæki, sendingar- pjónusta. Smurt brauð og snittur, brauðtertur, heitur veislumatur og köió borð. Tökum einnig að okkur að sjá um veislur, bæðl stórar og smáar. öll framleiðsla í háum gæðaflokkl í umsjá færustu matrelðslumanna. Fljót og góð pjónusta á afar hagstæðu verði. SKIPHOLL Hljómsveitin UPPLYFTING leikur fyrir dansi. Föstudagskvöld kl. 22.00 - 03.00 Laugardagskvöld kl. 22.00 ■ 03.00 Sunnudagskvöld: Gömludansarnir Tríó Þorvaldar og söngkonan Vordís Þorvaldsdóttir skemmta frá kl. 21 - 1 Munið okkar vinsælu smárétti. VHS BETA MYNDEFNI MEÐ ÍSLENSKUM TEXTA MYNDEFNI MEÐ ISLENSKUM TEXTA GLÆSILEGASTA myndbandaleiga bæjarins Geysilegt úrval af myndum með ísl. texta fyrir bæði kerfin, einnig ótextað. Mikið af barna- og fjölskylduefni. Walt Disney fyrir Beta. Leigjum út myndbandstæki VHS og Beta. Muniö afsláttarkortin vinsælu. Opið Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 22 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 22 nvinmini UTIBU HAFNARFIRÐI • LÆKJARGÖTU 32 • SÍMI 54885 Annast alla gler augnaþjónustu, nýsmíði sem við

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.