Fjarðarpósturinn - 10.11.1983, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 10.11.1983, Blaðsíða 11
FJARÐARPÓSTURINN 11 ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. awaslvarh REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473 Hafnfirðingar! Munið að hjá okkur er opið allan sólarhringinn. BILASTÖÐ HAFNARFJARÐAR Reykjavíkurvegi 58 'A, /7wK {C v\ símar: 51666 - 51667 ' 50888 - 50889 L ^ r ~j —> Gamli líkbíllinn aftur á götum bæjarins Mánudaginn 10. spetember sl. og öðru hvoru þá vikuna, sást gamli útskorni líkvagninn okkar Hafnfirðinga á ferð um göturnar á lágu R-númeri. Ástæðan var sú, að verið var að kvikmynda sögu Halldórs Laxness, Atómstöð- ina, og þar þótti vel fara á að notast við þennan bíl. Hann er Ford, árgerð 1937, var síðast skoð- aður 1966, og er nú sá eini eftir af þeim líkbílum sem höfðu útskorna yfirbyggingu. Þar sem nú er búið, með allmikilli fyrirhöfn, að gera bílinn gangfæran, væri sómi að því fyrir okkur Hafn- firðinga að láta ekki hér við sitja, heldur gera honum enn betur til góða. Þú getur onðið þinn eiginn :____: n hjá Samvinnubankanum Með því að gerast þátttakandi í Spariveltu Samvinnubankans vinnurðu tvennt: Þú sparar og færð sjálfkrafa lán á hagstæðum kjörum. Sparnaðarupphæð og sparnaðartíma ákveður þú sjálf(ur), innan þeirra marka sem bankinn setur. Lánsupphæð og lánstími er svo í réttu hlutfalli við sparnaðinn. Komdu við i næstu afgreiðslu bankans og fáðu upplýsingar um Spariveltuna. Þú sparar ekki aðeins fé, heldur einnig tíma og fyrirhöfn. Samvinnubankinn Hafnarfirði, simi 53933

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.