Fjarðarpósturinn - 10.11.1983, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 10.11.1983, Blaðsíða 4
4 FJARÐARPÓSTURINN St. Jósefsspítali: Hafnfirðingar hafa algjöran St. Jósefsspítali var tekinn í notkun árirt 1926. Systur í St. Jósefsreglunni kosturtu byggingu spítalans og sáu um rcksturinn, en fyrsti yfirlæknir við spítalann var Bjarni Snæbjörnsson. Starf systr- anna virt spitalann einkenndist frá fyrstu tírt af fórnfýsi, elju og framtakssemi. Auk reksturs spítal- ans áratugum saman, réðust þær í virtbyggingar og endurbætur þcgar þurfa þótti og byggingu skólahúss, þar sem þær ráku barnaskóla um árabil, sírtan smábarnaskóla og loks leikskóla. í dag eru flestar Jósefssysturnar látnar erta liættar störfum, aðeins tvær eru enn í hlutastörfum við spítalann. Hins vegar rértust til starfa við St. Jósefs- spítala írskar systur fyrir sex árum, frá Mersy-reglunni, og starfa þær þar enn af dugnarti og ósérhlífni. Nú er St. Jósefsspítali rekinn á svonefndu daggjaldakerfi, undir sérstakri sjúkrahússtjórn, en for- stjóri er Sigurgeir Guðmundsson. Artstandcndum Fjarðarpóstsins lék nokkur forvitni á art kynnast nánar rekstri spítalans og fengum virt því þau Sigurgeir Guðmundsson, Gunnhildi Sigurrtardóttur, lijúkr- unarforstjóra, og Jósef Olafsson, lækni, til art ganga mert okkur um ú.vgginguna og skýra fyrir okkur það sem fyrir augu bar. Eftir art hafa litirt inn á sjúkradeildir spítal- ans og sérstofur, eldhús, skrifstof- ur, þvottahús og kapellu, settumst virt nirtur á skrifstofu Sigurgeirs forstjóra og punkturtum nirtur greirt svör leirtsögufólksins virt spurninguin sem brunnu á vörum okkar. Hvernig gengur að reka spítal- ann á daggjöldum sjúklinga? Það hefur gengið ágætlega, þótt daggjöldin hér séu iægri en á öðum svipuðum sjúkrahúsum. Þau eru aðeins 2.216.- kr. á hvern sjúkling hjá okkur, en fara jafnvel yfir 5.000.- annars staðar. Þessi lágu daggjöld orsakast rn.a. af því að hér eru ekki dýrar sérdeildir, eins og t.d. slysadeild, og sérhæfðar, kostnaðarsamar aðgerðir fara annað. Hins vegar teljum við að mjög gott samstarf við hjúkrunar- þjónustuna í bænum, svo og Sól- vang og Hrafnistu, ráði þarna miklu um, því þannig er hægt að skapa aukna hagkvæmni í rekstri. Við trúum því, að hægt sé að reka góðan spítala án þess að það þurfi að vera dýrt. Hve margir voru legudagar sjúklinga hér sl. ár? Það voru um 1800 sjúklingar hér á síðasta ári og legudagarnir urðu samtals 20490. Þar af voru 11500 Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri. Jósef Ólafsson, yfirlækir lyflæknadeildar. Sigurgeir Guðmundsson, forstjóri. nýttir af Hafnfirðingum. Þá voru framkvæmdar hér 1501 aðgerð af ýmsu tagi. Þetta er talsverð aukning frá árinu á undan og veldur því m.a. að langlegusjúklingar eru færri og samstarf við heimilislækna, heima- hjúkrun bæjarins og aðrar hjúkrunarstofnanir hér í bæ er gott. innar eru m.a. sérmenntaðir í melt- ingarsjúkdómum og innkirtlasjúk- dómurn, auk lyflækninga. Yfir- læknir deildarinnar er Jósef Ólafs- son. Skurrtdeildin rekur 3 skurðstof- ur, sem búnar eru tækjum og öðr- um búnaði sem uppfylla öll skil- yrði. Þar starfa 2 svæfingalæknar auk hjúkrunarfólks, sem sumt er sérmenntað í skurðhjúkrun. Þá má loks geta endurhæfingar- deildar, sem nýtist vel í tengslum við aðrar deildir spítalans. Auk deildanna rekur spítalinn svo röntgenþjónustu og sérstaka rannsóknarstofu. Þjónusta við aldraða yfir sumar- tímann hefur vakið athygli. Hvenig er henni háttað? Þessi þjónusta hefur verið starf- rækt undanfarin sumur í samstarfi við heimilislækna og bæjarhjúkr- un. Þá hafa verið nýtt 24 rúm hand- lækningadeilda í hálfan annan mánuð fyrir sjúka og aldraða Hafnfirðinga, sem ella dveljast í heimahúsum. Hér veitum við þeim nauðsynlega umönnun og endur- hæfingu, sem ekki er hægt að veita að öðrum kosti. Reynslan af þessari þjónustu er Hluti hjúkrunarliðsins. starfa 6 læknar, auk hjúkrunar- fræðinga og sjúkraliða. Læknarnir eru m.a. sérmenntaðir í kvensjúk- dómum, háls- nef og eyrnalækn- ingum, lýtalækningum, bæklunar- lækningum, augnlækningum og almennum skurðlækningum. Yfir- læknir hennar er Jónas Bjarnason, sem jafnframt er yfirlæknir spítal- ans. Lyflækningadeild hefur 29 rúm til umráða. Þar starfa 3 læknar auk hjúkrunarfólks. Læknar deildar- Jónas Bjarnason yfirlæknir, Gunnhildur Sigurðardóttir og Jósef Ólafs- son. Njóta Hafnfirðingarþá einhvers forgangs varðandi spítalavist hér? Það má fullyrða að Hafnfirð- ingar njóti hér algjörs forgangs. Þjónusta lyflækningadeildar tekur í fyrsta lagi mið af Hafnarfirði, í öðru lagi landinu öllu. Aðrar deild- ir hafa svipuð markmið. Hve margir starfa við St. Jósefs- spítalann? Hér eru nú 126 manns á launa- skrá og launagreiðslur til starfs- fólks nema um 2.6 milljónum á mánuði. Hver er deildarskipting sjúkra- hússins? Handlækningadcild hefur yfir að ráða 24 sjúkrarúmum. Þar

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.