Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.03.1987, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 12.03.1987, Blaðsíða 12
12 FJARÐARPÓSTURINN Bjarkarstúlkur sigursælar Sunnudaginn 1. mars sl. var hald- ið meistaramót í fimleikastiga í Seijaskóla. Hófst mótið kl. 14.00. Keppt var í 4. gráðu, 3. gráðu og 2. gráðu íslenska fimleikastigans. Alls tóku um 50 keppendur þátt. Frá Fim- leikafélaginu Björk kepptu eftir- taldar stúlkur: 4. gráða: Erla Þorleifsdóttir, Ragnheiður Þ. Ragnarsdóttir og Svanhildur Vigfúsdóttir. 3. gráða: Guðrún Bjarnadóttir (st.) 2. gráða: Eva Úlla Hilmarsdóttir, Hrönn Hilmarsdóttir, Lára Sif Hrafnkels- dóttir og Linda St. Pétursdóttir. Úrslit urðu eftirfarandi hjá stúlkum í Fimleikafélaginu Björk: 4. gráða: 1. sœti gólf: Rangheiður Þ. Ragnarsdóttir. 3. sœti, slá: Ragnheiður Þ. Ragnarsdóttir. 3. sœti, gólf: Svanhildur Vigfúsdóttir. Húsgagnasprautun Hafnarfjarðar s/f Bæjarhrauni 4 — Hafnarfirðl — Sími 651465 Tökum að okkur sprautun á gömlum og nýjum húsgögnum, innihuröum, innréttingum og tleiru. Bigum á lager innihuröar, hvítar og gráar. Kynniö ykkur nýju línuna. Hendlö ekki gömlu húsgögnunum, viö gerum þau sem ný. Viö erum á Bæjarhrauni 4. Siminn hjá okkur er 651465. Veriö velkomin. 3. gráða: 1. sœti, slá: Guðrún Bjarnadóttir (st.). 2. sœti, gólf: Guðrún Bjarnadóttir (st.). 2. sœti, stökk: Guðrún Bjarnadóttir (st.). 3. sœti, tvíslá: Guðrún Bjarnádóttir (st.). 1. sœti samanlagt: Guðrún Bjarnadóttir (st.). 2. gráða: 1. sœti, slá: Linda St. Pétursdóttir. 1. sceti, gólf: Linda St. Pétursdóttir. 3. sceti, tvíslá: Linda St. Pétursdóttir. 2. sœti, slá: Eva Úlla Hilmarsdóttir. 2. sœti, gólf: Eva Úlla Hilmarsdóttir. 2. sæti, gólf: Lára Sif Hrafnkelsdóttir. 1. sœti samanlagt: Eva Úlla Hilmarsdóttir. JÁRNRÚM Bœði hjónarúm og einstaklings. REYKJAVfKURVEGI 66 • 220 HAFNARFIRDI SÍMI 54100. Tafir í f iskmarkaði Við hér í Fjarðarpóstinum frétt- um af því að á verkfundi í fisk- markaðnum nú á dögunum hafi eftirlitsmaður látið bóka athuga- semd er Hagvirkismenn sóttu um framlengingu á verktíma, og sagt að samkvœmt blaðaskrifum (í 5. tbl. Fjarðarpóstsins) væri ekki að sjá að þeir væru á eftir áætlun. Við leituðum til Císla Friðjóns- sonar hjá Hagvirkja og spurðumst fyrir um þetta. Ég var nú ekki á þessum verk- fundi, en það sem ég sagði á dögun- um var það að uppsteypan væri 20 dögum á undan áætlun og það stendur enn. Síðan voru það lang- bönd ofan á límtré sem töfðust i skipaverkföllunum. Ég held að Sigurður Þorleifsson tæknifræðingur hafi látið bóka þetta í fundargerðina og vitnað í blaðagreinina og sagt að það væri nú ekki að sjá að við værum að tefjast út af verkföllunum. Ég held að hann hafi nú meira verið að grínast heldur en hitt. Hafnfirðingar athugið! Finnsku glervörurnar komnar! Full búð af gjafavöru ATH. BREYTTAN OPNCJNARTÍMA HÚSBYGGJENDUR - HÚSBYGGJENDUR Nú er rétti tíminn til að huga að fram- kvæmdum vegna viðhalds fasteigna. Meistarafélag iðnaðarmanna hefur á skrá meistara sem veita þér þjónustu fagmanna. Hér er um að ræða fjölþreytta þjónustu: Pípulagnir, múrverk, málun og smíðavinnu í ýmis konar verkefni. Um leið og við vekjum athygli á þessari þjónustu reyndra fagmanna, viljum við benda á leiðir sem koma til greina við launagreiðslu: TÍMAVINNA: Þá verða menn að gera sér grein fyrir hvað út- seidur tími kostar. TILBOÐ: Þáer nauðsynlegt að sundurgreina vel það sem tilboðið á að ná til og loks kemur til greina: MÆLINGARTEXTI: Hann hefur að geyma fast verð á flestum verk- þáttum iðnaðarmanna. Jafnframt viljum við hvetja menn til að gera með sér skriflega samn- inga. Skrifstofa Meistarafélags iðnaðarmanna veitir fúslega allar upplýsingar í síma 52666 frá mánudegi til miðvikudags. Meistarfélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.