Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.03.1987, Blaðsíða 15

Fjarðarpósturinn - 12.03.1987, Blaðsíða 15
FJAROARPÓSTURINN 15 HAGVIRKI HF SÍMI 53999 BYGGIR á reynslu af þekkingu frá grunni fyrir þig vegur upp Við höfðum samband við Kristján Gunnarsson garðyrkju- fulitrúa Hafnarfjarðarbœjar og spurðum hann hvort hann hefði verið með einhverjar hugmyndir um aðkomu að Ásfjalli, en eins og kunnugt er þá œtlar Rotary klúbb- ur Hafnarfjarðar að setja upp út- sýnisskífu þar. Já ég er búinn að leggja tillögur um það fyrir bæjarráð, þar sem þær voru samþykktar. Er búið að teikna þetta upp? Það er búið að teikna grófa skissu af leiðinni inn á kort. Mein- ingin er að nýta slóðann sem liggur þarna upp undir efsta hluta Ás- fjalls, svokallaðan „Frakkastig“, sem gerður var þegar Búrfellslínan var lögð í Straumsvík. Við höfum hugsað okkur að bera ofan í hann, þannig að hægt yrði að komast þarna á bílum. Efst yrði síðan gert snúningsplan og bílastæði sem myndu ekki sjást miðað við sjón- línu ef litið er í átt að Ásfjalli frá Reykjanesbraut. Sá hluti leiðar- innar sem eftir er upp á hæsta topp Ásfjalls er um 200m. Þessi hluti er COLOSÉ-snyrtivörur Held kynningar á COLOSÉ-snyrti- vörum í heimahúsum. Allir nýjustu litirnir í augnskuggum, varalitum, naglalakki og augn- og varablýöntum. Einnig úrval af kremum. Pantið kynningu í S 54393. að Ásfjalli ósnortinn og þannig tel ég að hann eigi að vera, og ekki megi raska landinu nema þá til að færa einstaka stein og merkja ákveðna gönguleið með stiklum. Síðan er jafnvel meiningin að gera stig frá hesthúsunum í Hlíðarþúfum við Kaldárselsveg upp á Frakkastíg. Við staðsetningu á útsýnisskífu skal á það bent, að taka þarf sérstakt tillit til vörðunnar sem þarna er. Einnig er þarna sérstakur mæli- punktur (eða fastmerki) og því má ekki staðsetja útsýnisskífuna nema áður sé athugað að hún skyggi ekki á þá stefnupunkta sem mældir eru út frá fastmerkinu. JARNSMIÐAMENN — TRÉSMIÐIR Bátalón hf. óskar aö ráöa plötusmiöi, vél- virkja, rafsuöumenn og trésmiöi til starfa nú þegar. MIKIL VINNA Upplýsingar hjá verkstjóra. BÁTALÓN HF., Hafnarfirði 3" 50520 & 50168 JÁRNSMIÐJA Jónasar Hermannssonar Framleiði hlífðarfellihurðir, handrið, hringstiga og allar gerðir af stigum. JÁRNSMIÐJA JÓNASAR HERMANNSSONAR Kaplahrauni 14, Hafnarfiröi s 54468 GERI FÖST VERÐTILBOÐ. HESTAMENN ATHUGIÐ: Smíða einnig hestakerrur

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.