Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.03.1988, Síða 7

Fjarðarpósturinn - 17.03.1988, Síða 7
Verður ylrækt aó veruleika í Firóinum?: Hjón vilja reisa gróðurhúsíbænum Hjónin Gréta Jónsdóttir og slíkur rekstur gæti hentaö Gunnar Ingimarsson hafa sótt þeim mjög vel af sömu ástæö- um ióö í Hafnarfirði til að um. f*á er sautján ára sonur reisa gróðurhús, sem þau þeirra einnig mjög áhugasam- hyggjast nota til ræktunar ur um að leggja gróðurhúsa- tómata, agúrka og svipaðra ræktun fyrir sig til frambúðar. gróðurhúsaafurða. Staðsetn- Gréta sagði, að engin svör ing er helst talin koma til hefðuboristfrábæjaryfirvöld- greina í nágrenni kirkjugarðs- um, en málið væri þar í athug- ins. un. Aðspurð um, hvort ekki væri kostnaðarsamt að reka Þau hjónin búa nú í Þor- gróðurhús hér sagði hún, að lákshöfn og sagði Gréta í rekstrarkostnaður mætti stuttu spjalli við Fjarðarpóst- verðamjögmikill,efhannætti inn, að fjölskylda þeirra þyrfti að fara fram úr þeim mikla að komast á höfuðborgar- flutningskostnaði sem fylgdi svæðið vegna fjölskylduað- gróðurhúsarekstri utan höfuð- stæðna. Þá sæju þau fram á, að borgarsvæðisins. Hvaleyri hf. augtýsir Hvaleyri hf. óskar eftir starfsfólki til snyrtingar og pökkunar. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 53367 eða 53366. HVALEYRIHF. FERMINGARGJAFIR tlRA- 00 SKARTGRIPAVERSUinifl STRANDGÖTU 37 - SÍMI50590

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.