Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.03.1988, Síða 5

Fjarðarpósturinn - 29.03.1988, Síða 5
Haraldur Kristjánsson HF 2 til sýnis á laugardag: Talið að vel á annað þúsund maims hafi skoðað togarann Hafnfirðingar tóku vel við sér þegar Sjólastöðin bauð bæjarbúum að skoða hinn nýja togara fyrirtækisins, Harald Kristjánsson HF 2, þar Sem hann lá við bryggju á laugardag. Gífurlegur mannfjöldi kom að skoða skipið og telja kunnugir að vel á annað þúsund manns hafi litið Þetta glæsifley augum. Mikil veðurblíða var á laugardag og hefur hún e0aust haft sitt að segja um hversu margir létu sjá sig. Ekki fer leynt að Haraldur ^ristjánsson er togari eins og þeir Serast hvað allra glæsilegastir. ^öldu viðmælendur Fjarðarpósts- >ns á laugardag, að leitun væri að sambærilegu skipi hérlendis. "í’etta er toppurinn í fiskiskipa- ^otanum," sagði kunnur framá- niaður í sjávarútvegi og var ekki 'aust við að hann liti skipið öf- Undaraugum. Þegar skipið er skoðað gildir e>nu hvar drepið er niður fæti. ^llur búnaður þess og aðstaða skipverja er eins og best verður á kostið og vistarverur áhafnar eru e'nstaklega glæsilegar. Ríkir ef- 'aust mikil eftirvænting á meðal Utgerðar og áhafnar að koma skipunu til veiða. Fjarðarpósturinn var á ferðinni a laugardag og tók þá m.a. þessar ’nyndir af gestum sem skoðuðu skipið. Tónlistarskóli Hafnarfjarðan Innritanir að hefjast á vomámskeið skólans , Forskóli Tónlistarskólans fyrir ?Jö ára böm og eldri hefur starfað 1 v6tur. Mikil þátttaka hefur verið eins og síðast liðið vor mun pólinn efna til vornámskeiða fyr- j/ börn, sem fædd eru 1980 og !j dri 0g hcfjast þau mánudaginn '• apríl og lýkur föstudaginn 15. n>aí. Tilgangurinn með þessum nám- ^eiðum er sá, að gefa börnum og l^°reldrum tækifæri til þess að ^nnast tónlistarnámi, án þess að eiga fyrir höndum heilan vetur, ef illa skyldi takast til með áhugann. Börnin fá tvær 50 mínútna kennslustundir á viku og í hverj- um bekk eru 12 börn. Námskeiðs- gjaldið verðurkr. 1.000 ogerinni- falið í því blokkflauta og nótur. Innritun fer fram á skrifstofu skólans, Strandgötu 12, kl. 13 til 17 daglega. Síðasti innritunardag- ur er föstudaginn 24. apríl. Fyrirhugað er, að vornám- skeiðið starfi í átta til tólf bekkjar- deildum. Kennt verður mán- udaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga á tímabilinu frá kl. 9 til kl. 16. (Fréttatilkynning) Ræstingarstarf Félagsmiöstööin Vitinn, Hafnarfirði, óskar eftir starfskrafti til ræstinga. Einnig er óskað eftir mann- eskju sem gæti aðstoðað við ýmislegt varðandi daglegan rekstur og útleigu húsnæðis, s.s. séð um kaffiveitingar vegna ráðstefnu- eða fundarhalda. Æskilegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða: Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður, Margrét Sverrisdóttir, á skrifstofu Vitans að Strandgötu 1. ÆSKULÝÐS- OG TÓMSTUNDARÁÐ GOTT VERÐA PASKAEGGJUM Nói/Síríus lvr. 144,- Nói/Síríus kr. 282,- Nói/Síríus kr. 499,- Nói/Síríus kr. 699,- Nói/Síríus kr. 1079,- Opnunartími um páskahelgina: Skírdagur, opiðfráld. 10-21 Laugardagur, opiðfrákl. 10-21 Annar í páskum, opið frá kl. 10-21 GLEÐILEGA PÁSKA Árnartuaun Amarhraunl 21 - Sfml 82009 m Urval af vörum fyrir íþróttafólk KÆLIPOKAR - HITAKREM Kryddvörur í fallegum apóteksumbúðum Opið alla virka daga frá 9-19. Laugardaga frá kl. 10-14. Vaktþjónusta annan hvern sunnudag frá kl. 10-14. Upplýsingar í síma 51600 STRANDGÖTU 34, SÍMAR 51600 - 50090

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.