Fjarðarpósturinn - 02.06.1988, Blaðsíða 1
AIK
FERÐASKRIFSTOFA
Bæjarhrauni 10
Hafnarfirði
Sími652266
FJflRDflR
■■ póstunnn
19. TBL. 1988-6. ÁRG
FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ
VERÐ KR. 50,-
^jllS
FERÐASKRIFSTOFA
Bæjarhrauni 10
Hafnarfirði
Sími652266
Til hamingju bæjarbúar með Hafnarfjörð
Hátíðahöld vegna 80 ára afmælisins hófust í gær, á sjálfan afmælis-
daginn 1. júní, en bærinn skartar nú sínu fegursta. í gær var m.a. á
dagskrá afhending Hellisgerðis, sem er einn fegursti skrúðgarður
landsins. Málfundafélagið Magni afhenti bæjarstjórn Hafnarfjarðar
garðinn til eignar að viðstöddu fjölmenni og hafa bæjarbúar því form-
lega eignast dýrustu perlu bæjarins. Góðar gjafir bárust Hellisgerði í
tilefni afmælisins og afhendingarinnar.
í gærkvöldi var síðan hátíðar- bárust lOObirkitré, sem sett verða
fundur fyrir boðsgesti þar sem
heiðursgestur var Vigdís Finn-
bogadóttir forseti íslands. Hátíða-
höldin halda áfram í dag og enda á
laugardag með fjölskylduhátíð.
Það var formaður Málfundafé-
lagsins Magna, Ellert Borgar Þor-
valdsson, sem afhenti forseta
bæjarstjórnar, Jónu Ósk Guð-
jónsdóttur, Hellisgerði í gær. Við
athöfnina spilaði lúðrasveit, einn-
ig söng Karlakórinn Þrestir. Þá
bárust Hellisgerði gjafir: tvö tré,
hlynir, frá Starfsmannafélagi
Hafnarfjarðar, sem settir hafa
verið niður við innganginn frá
Reykjavíkurvegi. Skógræktarfé-
lag Hafnarfjarðar og Garðabæjar
Frá afhendingu skrúðgarðsins Hellisgerði. Ellert Borgar Þorvaldsson formaður Málfundafélagsins Magna í gaf stafafurur og frá Jóni Magn-
rœðustól lengst til vinstri á myndinni. ússyni í Skuld og fjölskyldu hans
niður í Ásfjalli.
I blaðinu í dag er afmælisins
sérstaklega minnst með viðtölum
við bæjarbúa um afmælisbarnið.
Sjá miðopnu.
Beint útvarp
Útvarp Hafnarfjörður
verður með beina útsendingu
frá afmælishátíðarhöldunum
á laugardag frá kl. 14. Sent er
út á FM 97,1.
Þá verður útvarpið með
beinar útsendingar frá Úti-
markaðinum í sumar eins og
síðasta sumar. Útimarkaður-
inn verður vikulega á fimmtu-
dögum.
Steinullarhúsið viö Lækjargötu selt:
Verið er að vinna að teikningum að stórhýsi, sem fyrirhugað er að
reisa á lóðinni við Lækjargötu þar sem steinullarhúsið stendur nú.
Tveir Reykvíkingar hafa keypt gamla húsið, hyggjast rifa það og
byggja umrætt stórhýsi, sem áætlað er að verði hátt í fjögur þúsund fer-
metrar að stærð. Húsið verður þrjár til fjórar hæðir með 23 íbúðum og
skrifstofu- og verslunarrými á jarðhæð. Þá verða bflageymslur neðan-
jarðar og leiksvæði ofan á þeim.
Það eru þeir Sigurður Ólafsson Það kom í ljós, eftir að vinna
og Guðmundur Franklín Jónsson var hafin við hönnun hússins, að
sem keypt hafa húsið og lóðarétt- fyrri eigandi hafði skipt við bæinn
indin. Til að hús af þessari stærð á hluta af lóðinni og lóðum við
megi rísa á lóðinni þarf breytingu Öldugötu, á bak við Hringval.
á staðfestu skipulagi og er málið Þetta var gert, þegar leiksvæði
tilumfjöllunarhjáskipulagsstjórn barna var sett niður á bak við
bæjarins. Að sögn Jóhannesar steinullarhúsið. Hefur þetta sett
Kjarval skipulagsstjóra er ætlunin strik í reikninginn varðandi hönn-
að halda hverfisfund fljótlega. un hússins.
Þetta er steinullarhúsið á lóðinni sem verið er að teikna stórhýsið inn á. Framkvœmdir munu hefjast fljótlega,
efbreytingar á skipulagi fást samþykktar.
Arkitekt á nýja húsinu er Krist- stærð, og þeim fylgja bílskýli. Þær Fasteignasalan Hraunhamar og
inn Ragnarsson. íbúðirnar verða verða seldar tilbúnar undir tré- verða íbuðirnar afhentar ari eftir
allar 3ja herbergja, 80 fermetra að verk á kr. 4,5 millj. Söluaðili er að teiknmgar fást samþykktar.
Tæplega 4 þúsund férmetra stórhýsi á
teikniboröinu