Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 02.06.1988, Síða 5

Fjarðarpósturinn - 02.06.1988, Síða 5
1908 1988 1m r / .jum Hafnarfjörður 80 ára Miðvikudagur 1. júní BÓKASAFN Kl. 14.00 Brúðuleikhúsið „Sögusvuntan“ kemur í heimsókn. Öll börn velkomin. HELLISGERÐI Kl. 17.00 Málfunda- félagið Magni afhendir bæjarstjórn Hafnarfjarðar Hellisgerði til eignar. / Avörp - Karlakórinn Þrestir o.fl. VEITINGAHÚSIÐ A. HANSEN Kaffi fyrir bæjarstarfsmenn í boði bæjar- stjórnarkl. 15-18.30. HAFNARBORG Kl. 20.30 Hátíðar- fundur fyrir boðsgesti. Heiðursgestur: Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands. Fimmtudagur 2. júní ÍÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ STRANDGÖTU Kl. 14.00 Afmælisveisla fyrir aldraða Hafnfirðinga. Skemmtiatriði - kaffi - veitingar. Einnig verða skemmtanir á St. Jósefsspítala, Sólvangi og Hrafn- istu. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR Kl. 17.00 Opnun sögusýningar í Húsi Bjarna riddra, Riddaranum og Siggu- bæ. ÖLDUTÚNSSKÓLI Kl. 18.00 1) Opn- un sýningar: Skipulag í Hafnarfirði í 80 ára. 2) Myndbandasýning: Hafnar- fjörður og nágrenni 1944-1960. 3) „Bærinn okkar". Sýning á verkum yngstu bæjarbúanna. BÆJARBÍÓ Kl. 21.00 Sýnd nýupp- gerð heimildakvikmynd: Hafnarfjörður fyrr og nú. Föstudagur 3. júní THORSPLAN - miðbær kl. 10.30 og kl. 15.00 DAGUR BARNANNA Söngur, leikir og sprell fyrir yngstu kynslóðina. Óskar og Emma koma í heimsókn og ef veður leyfir verður grillað úti. HÚS FISKMARKAÐARINS Kl. 17.00 Afhjúpað listaverk sem Sigrún Guð- jónsdóttir og Gestur Þorgrímsson hafa gert. Ávörp og létt sjómannalög. Kaffi- samsæti í boði hafnarnefndar. Fisk- vinnslufólki og sjómönnum sérstak- lega boðið. Laugardagur 4. júní BÁTALEIGA viðLækinnkl. 11-17 HESTALEIGA við íþróttahúsið Kl. 12- 15 THORSPLAN Kl.13.00 Útidagskrá: M.a. knattspyrna FH-Haukar 6. og 7.fl. flugvélamódelsýning, fallhlífarstökk. ÍÞRÓTTAHÚSIÐ VIÐ STRANDGÖTU Kl. 15.00 FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ Meðal skemmtiatriða: Túnfiskar, Fimleikafé- lagið Björk, Björgvin Halldórsson, Magnús Kjartansson, BELLAúrStund- inni okkar og AFINN af Stöð 2, Bjart- mar Guðlaugsson. Einnig verður afmæhsskákmót fyrir unghnga þriðjud. 31. maí. Sögusýningin og sýningarnar í Öldu- túnsskóla verða síðan opnar 2/6-19/6 sem hér segir: Virkadagakl. 17-21 Um helgar og á 17. júní kl. 11-19

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.