Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 02.06.1988, Side 3

Fjarðarpósturinn - 02.06.1988, Side 3
Bflaskoðun gengurhægt Hverjum bjargar það næst Jr .1 Gatan sem liggur frá Reykja- nesbraut, þ.e. gatan sem í daglegu tali síðustu fimm árin hefur verið nefnd Lækjarberg, enda í beinu framhaldi af Lækjargötu, og ligg- ur suðaustur með hlíðinni, skal nú heita Hlíðarberg. Fyrsta gata til hægri í nýúthlut- uðu einbýlishúsahverfi nefnist Birkiberg, ásamtbotnlanga. Önn- ur gata til hægri Burknaberg, þriðja gata til hægri, ásamt botn- löngum, Lækjarberg. Þá skal fyrsta gata á vinstri hönd út frá Hamrabergi að norðan heita Vörðuberg og önnur gatan Tinnu- berg. Bflaskoðun gengur fremur hægt, að sögn Skúla Guðmunds- sonar, forstöðumanns Bifreiða- eftirlitsins í Hafnarfirði. Nú á að vera búið að skoða alla bfla sem hafa einkennisstafina G-11000 og þar fyrir neðan. Þeir sem ekki hafa farið með bíla sína í skoðun og hafa lægri einkennisstafi geta reiknað með að verða stöðvaðir í umferðinni á næstunni. Ef allt er í lagi með bíl- ana þá fá ökumenn fjögurra daga frest til að koma með þá til skoðunar, en annars eru númerin klippt af á staðnum. Skúli sagði nokkuð vera um það, að menn ækju gömlum drusl- um þar til númerin væru klippt af. Síðan væru hræin látin liggja á stæði Bifreiðaeftirlitsins þar til þeir væru síðan sendir á haugana. í tilefni af 80 ára afmæli Hafnarfjarðar- bæjar býður Iðnaðarbankinn öllum krökkum á skemmtun á Thorsplani föstudaginn 3. júní kl. 10.30 ogkl. 15.00. Óskar og Emma ásamt nemendum úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar skemmta. Allir velkomnir! Sviptir hjallasvæðum Flóamarkaður Til sölu svart vel með farið Morris-trommusett. Uppl. í síma 52097 eftir kl. 20. Þrettán ára stúlka óskar eftir að komast í vist í sumar, helst í Hvömmunum. Uppl. í síma 53880 (Helga). Afnotaréttur þriggja aðila fjögurra reita á hjallasvæðinu við Krísuvíkurveg hefur verið aftur- kallað vegna slæmrar umgengni. Lækjarberg skal nú heita Hlíðarberg Bæjarstjórn hefur samþykkt ný nöfn á götum í Setbergi. Nafngift- in er með hliðsjón af tillögum gatnanafnanefndar og bygginga- nefndar. Þetta var gert vegna mjög lélegrar umgengi og hreinlega sóðaskapar handahafa. Sam- þykkti bæjarráð á fundi sínum 26. maí sl. að afturkalla leyfin tafar- laust og láta hreinsa svæðin á kostnað fyrrum leyfishafa. Áskriftarsími 65 17 45 og 65 19 45 (símsvari) Utankjörfundar- kosning Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninga 25. júní n.k., fer fram á aðalskrifstofu bæjarfógeta- og sýslu- mannsembættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, kl. 10-15 mánudaga til föstudaga og á umboðsskrifstofu embættisins að Eiðistorgi 17 sömu daga kl. 17.30-18.30. Kjósendum er bent á að þeir geta einnig kosið hjá hrepps- stjórum eða í Reykjavík hjá borgarfógeta Skógarhlíð 6. Frá 6. júní verður kjörstaðurinn í Reykjavík í Ármúlaskóla og vænt- anlega opið þar um helgar. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Hafnfirðingar! Til hamingju með daginn 3

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.