Fjarðarpósturinn - 02.06.1988, Side 10
Óskum Hafnarfjarðarbæ og
bæjarbúum öllum til
hamingju með 80 ára afmæli
Hafnarfjarðarbæjar
ISAL
Óskum Hafnarfjarðarbæ og
bæjarbúum öllum til hamingju
með 80 ára afmæli bæjarins
BYKO
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR
Vélastillingar -
Túrbínuviðgerðir
VJK VÉLAVERKSTÆÐI
J. KJARTANSSONAR
Helluhrauni 6 - Sími 652065
Bilaverkstæðið
KARLSVAGNINN
Simi 54332
Kaplahraunl 9. norðan Rcykjanesbraular
Allar almennar vlðgeröir
Ljósastillingar
Gjörið svo vel og reyniö viöskiptin
Kaplahrauni 7 - Sími 651960
■ Útleiga á vinnupöllum
■ Framleiðsla og sala á vinnupöll-
um, álstigum, áltröppum o.fl.
Álsmíði
Álviðgerðir
tWboö'
vSlækkun
$ SUZUKI
Söluumboð í Hafnarfirði
BÍLAVERKSTÆÐI
GUÐVARÐAR ELÍASSONAR
DRANGAHRAUNI2 - SÍMI5231"
nnno HYuno^i
HUSAMALUN
HÚSAVIÐGERÐIR
Háþrýstiþvottur - sflanböðun
steypuviðgerðir - sprunguviðgerðir
enðurkíttun og glerjun
\/C HÚNFJÖRÐsf.
V Reykjavíkunegi22-simi652411
kjonustuauglysing i
Fjarðarpóstinum er
ódýr en árangursrík!
Krakkarnir í unglingavinnunni, sem starfa hjá Skógrœktarfélaginu í
sumar, voru hin hressustu þegar myndinni var smellt af í vikunni, eins
og sjá má.
Skógardagur Skógræktarfélags Hafnarfjar&ar og Garðabæjan
Allir fá að spreyta
sig við skógrækt
Skógardagur Skógræktarfélags
Hafnarfjaróar og Garðabæjar er á
laugardag, 4. júní n.k., og hefst
hann kl. 14. Gefst þá fólki tæki-
færi á að planta út trjám og stuðia
þar með að ræktun landsins.
í fréttatilkynningu frá Skóg-
ræktarfélaginu segir m.a.: „Þeir
sem taka vilja þátt í skógardegin-
um aka, ganga eða hjóla, svo sem
leið liggur eftir Kaldárselsvegi að
Gróðrarstöð félagsins við Hval-
eyrarvatn. Þar fer fram kynning á
Gróðrarstöðinni og á eftir gefst
fólki kostur á að planta út trjám.
Starfsemi Skógræktarfélagsins
hefur verið öflug og fer vaxandi.
Gísli Agúst
ritar bókina
Vegna rangra upplýsinga var
sagt í síðasta tölublaði, að Ásgeir
Guðmundsson yrði fenginn til að
rita pólitíska sögu Hafnarfjarðar.
Þetta er ekki rétt, því Gísli Ágúst
Gunnlaugsson hefur fengið verk-
efnið. Þetta leiðréttist hér með.
Milt veðurfar tvö undanfarin sum-
ur hefur aukið gróðursældina og
áhuga fólks fyrir trjárækt og garð-
agróðri. Stjórn Skógræktarfélags
Hafnarfjarðar og Garðabæjar
skorar á allt áhugafólk um skóg-
rækt að mæta vel og stundvíslega
á skógardaginn.
Hafnfirðingar, Garðbæingar.
Látum ekki okkar hlut í skógrækt
á íslandi eftir liggja. Hittumst í
Gróðrarstöðinni við Hvaleyrar-
vatn og gerum skógardaginn eftir-
minnilegan."
Fyrirtækið
heitir Benzo
Blaðamanni Fjarðarpóstsins
varð ölítið á í messunni í kynningu
blaðsins á heildversluninni Benzo
fyrir hálfum mánuði er fyrirtækið
var sagt heita Benso. Hið rétta er
Benzo. Þetta fyrirtæki hefur til
sölu forláta grill og er til húsa að
Dalshrauni 13. Fjarðarpósturinn
biðst velvirðingar á mistökunum.
Óskum Hafnarfjarðarbæ og
bæjarbúum öllum til
hamingju með 80 ára afmæli
Hafnarfjarðarbæjar
0
SAMVINNUBANKI
ÍSLANDS HF.
HAFNARFIRÐI
10
\