Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 02.06.1988, Page 9

Fjarðarpósturinn - 02.06.1988, Page 9
,, ; „HAPP"- g J firðmgar ssdMi vikunnar Birna Katrín Ragnarsdóttir. Magnús Árnason Hnífjöfn, bæði með eina tölu rétta. Það má þá upplýsa leyndarmál- ið, en Birna Katrín var svo örugg um að halda áfram, að hún lét okkur hafa nýjar tölur, er hún fór til útlanda í síðustu viku, þ.e. áður en dreg- ið var. Kemur sér vel, því enn skal reyna styrk fyrsta kvenþátttakand- ans í leiknum okkar. Tölurnar sem Birna Katrín skildi eftir hjá okkur eru: 2-5-8-15-16-21- 28. Magnús var yfirvegaður að vanda og aðspurður um, hvort hann stefndi að því að slá Árna Mathiesen við og verða jafnlanglífari á síð- um okkar, sagði hann: „Maður veit aldrei", Nýju tölurnar hans Magn- úsar eru: 6-9-11-17-18-22-26. Ekki ein einasta tala er eins hjá þeim Birnu Katrínu og Magnúsi og því er bara að sjá hvað setur í næsta loftstreymi. æsla bæjarlandsins Kvörtunum vegna lausagöngu búfjár í bæjarlandinu skal koma áframfæri við áhalda- hús bæjarins í síma 652244. BÆJARSMALI Jafnréttisnefnd HafnarQarðar biður hafnfirskar konur, sem ætla á hordisk Forum, að hafa samband við nefndina, vegna hugsanlegrar styrkveitingar. Vinsamlegast hafið samband fyrir 10. júní n.k. við undirritaðar: Þórhildur Ólafs, Tjarnarbraut 3, 220 H., sími 51670 Guðrún Bjamadóttir, Langeyrarvegi 16, sími 651294 Valgerður Sigurðardóttir, Hverfisgötu 13b, sími 53132 e Áskorun til greiðenda JL fasteignagjalda í Hafnarfirði Hér með er skorað á þá sem eigi hafa lokið greiðslu 1. -4. hluta fast- eignagjalda ársins 1988, sem féllu í gjalddaga 15. jan., 15. feb., 15. apríl og 15. maí, að gera full skil nú þegar. Vakin er á því athygli að vangreiðsla á einum hluta gjaldanna veldur því að gjöldin falla þá öll í gjalddaga. Óskað verður nauðungaruppboðs á fasteignum þeirra, sem eigi hafa lokið greiðslu gjaldanna innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, skv. heimild í lögum nr. 49/1951 um sölu lögveða án undan- gengins lögtaks. Hafnarfirði, 30.05.1988 Gjaldheimtan í Hafnarfirði Nviabónstöðin, 8 652544 Við þvoum og bónum bílinn þinn jafnt utan sem innan. Einnig sækjum við hann og skilum aftur. Afsláttarkort: 4. hvert bón frítt! Kreditkortaþjónusta. Opið frá kl. 8-18. Nýja bónstöðin Stapahrauni 2 Hafnarfirði Greiðið gegn tékka þessum HANDHAFA Krónur ÞRJÚHUNDRUÐoo/mn Gildirtil 1. júlí NÝJA BONSTOÐIN Auglýsing um umferðar- fræðslu 5 og 6 ára bama KÆRA BARN: Við bjóðum þér að koma á námskeið í umferðar- fræðslu fyrir 5 og 6 ára börn, sem haldið verður dagana 26. maí til 13. jnní. Þar verður farið yfir nokkrar mikilvægar umferðarreglur, sögð sag- an af „Fíu fjörkálfi" og sýnd kvikmynd um ævintýri lítils apa. Þú færð verkefnablað til þess að teikna á heima og auðvitað „löggustjörnu" fyrir teikninguna. Fræðslan fer fram sem hér segir: 6 ára 5 ára ENGIDALSSKÓLI Mánudagur Þriðjudagur 6. júní 7. júní kl. 09.30 kl. 09.30 kl. 11.00 kl. 11.00 VÍÐISTAÐASKÓLI Mánudagur Þriðjudagur 6. júní 7. júní kl. 13.30 kl. 13.30 kl. 15.00 kl. 15.00 ÖLDUTÚNSSKÓLI Miðvikudagur Fimmtudagur 8. júní 9. júní kl. 09.30 kl. 09.30 kl. 11.00 kl. 11.00 LÆKJARSKÓU Miðvikudagur Fimmtudagur 8. júní 9. júní kl. 13.30 kl. 13.30 kl. 15.00 kl. 15.00 FLATASKÓLI Föstudagur Mánudagur 10. júní 13. júní kl. 09.30 kl. 09.30 kl. 11.00 kl. 11.00 HOFST AÐ ARSKÓLI Föstudagur Mánudagur 10. júní 13. júní kl. 13.30 kl. 13.30 kl. 15.00 kl. 15.00 Gert er ráð fyrir að hvert bam komi báða dagana, klukkustund í einu. Þess skal getið að foreldrar eða forráðamenn bamanna em velkomnir með börnum sínum. Með bestu kveðju, Lögreglan í Hafnarfirði og Garðabæ og Umferðarráð. 9

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.