Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 21.12.1995, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 21.12.1995, Blaðsíða 8
8 FJARÐARPÓSTURINN Jólaleikur Hjálparsveitar skáta og Fjaröarpóstsins. Veglegir vinningar í boöi: Feröavinningur aö eigin vali aö upphæö 30.000 kr. frá Samvinnuferöum og níu flugeldapakkar frá slysavarnarsveitinni Fiskakletti. Klippiö út þátt- tökuseðilinn og komiö meö hann í jólatrésölu :>fcH )>t (Yf//fhfw<íú)ufm>i cf /eoi/t. jó/a otjja jum j/muejm ''m'úœ/ /comaauli ÓM SÍMI 555 0 888 Verkamannafélagið HLÍF Hafnarfirði Sími 555-0987 Bifreiðaverkstæðið SKÚTAHRAUN113 Sími 555-4958 AUGNSYN ÓsÁum c/íaj-nfLx/ing urn cjt/Silzjia jóla ocj iæ/i ízomanÁ áu. Miðbær \ Zböíkiun uiSÁifjiin Hafnarfirði á átinu szm. zt a3 tíSa Sími 565-4595 Jólaútvarp í Hafnarfirði Um jólin jetlar Félagsmiðstöðin Vitinn og Útvarp Hafnarfjörður að standa fyrir jólaútvarpi fyrir unglinga í bænum á fm 91,7. Ráð- gert er að senda dagskrána dagana 19.-22. desember og svo aftur 27.- 29. desember. Útvarpað verður frá morgni til kvölds, 9 stundir á dag, en Útvarp Hafnarfjörður mun vera áfram með hefðbundna útsendingu milli kl. 17 og 19. Það er tónlistarklúbbur Vitans sem hefur umsjón með jólaútvarp- inu. Jólaútvarpið er fyrir unglinga í 8.,9. og 10. bekk og er skráning þeir- ra sem vilja taka þátt hafin. Tak- markaður fjöldi getur tekið þátt og eru áhugasamir hvattir til að hópa sig saman í tveggja og þriggja manna hópa og skrá sig í Vitanum. Allir sem verða með geta fengið að fara á nám- skeið í dagskrárgerð. (fréttatilkynning) fyrir unga skáta úr Hafnar- firði Nýlega fórum við nokkrir ungir og efnilegir skátar úr Hraunbúum á klettaklifurnámskeið í skáta- heimilið í Njarðvík. Er þnngaö var komið, vorum við kynnt fyrir klif- urkennaranum okkar sem er kall- aður Gæsi og honum til aðstoðar var Kanjó, það er að segja Garðar og Baldvin. Eftir margra tíma klif- ur í klifurveggnum og ófára blöðr- ur var farið í sturtu og skellt sér til Keflavíkur og fengið sér í svang- inn. Snobbaramir fóm á Glóðina, en hinir á Lang Best. Þegar við höfðum etið fylli okkar löbbuðum við aftir til Njarðvíkur, töluðum í dálitla stund og fórum að sofa. Um morguninn vöknuðum við snemma og héldum áfram að klifra, lærðum að prússika og svo endaði námskeiðið á klifur- keppni. Hraunbúameistarinn varð Davíð Már Bjamason í strákaflokk og Elfa Björg Aradóttir í stúlkna- flokk. Síðan héldu allir heim eftir gott námskeið. Harpa og Elfa Akstur almenn- ings- vagna bs um jólin 1995 Aðfangadagur og Gamlársdagur Ekið eins og venjulega sam- kvæmt tímaáætlun sunnudaga til kl. 16:30, en þá lýkur akstri. Síð- asta ferð leiðar 140 frá Hafnar- firði kl. 15:17 og frá Lækjargötu kl. 15:43. Síðasta ferð leiðar 170 frá Grensás kl. 15:30. Aukaferð frá Laxnesi kl. 16:02 og síðasta ferð frá skiptistöð kl. 16:06. Jóladagur og Nýársdagur Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun sunnudaga í leiðabók AV. Akstur hefst þó ekki fyrr en urn kl. 14:00. Fyrsta ferð leiðar 170 er kl. 13:50 frá skiptistöð við Þverholt og leiðar 140 kl. 14:17 frá Hafnarfirði. Annar jóladagur Ekið eins og á sunnudögum Fréttatilkvnning , Starfsfólk Landsbanka íslands í Hafnarfirði óskar Hafnflrðingum, Garðbæingum og íbúum Bessastaðahrepps gleðilegra jóla og farsæis komandi árs og þakkar ánægjuieg viðskipti á liðnum árum. Tii að geta þjónað ykkur enn betur á nýju ári höfum við nú opnað afgreiðslu að Bæjarhrauni 16. Verið velkomin Landsbanki íslands Strandgötu 33 Sími 555-3933

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.