Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 21.12.1995, Blaðsíða 13

Fjarðarpósturinn - 21.12.1995, Blaðsíða 13
FJARÐARPÓSTURINN 13 Alþingi kanni nýtingu Krýsuvíkursvæðisins Tveir af þingmönnum Reykja- nes-kjördæmis, þau Hjálmar Árnason og Drífa Sigfúsdóttir, hafa lagt fram tillögu til þingsá- Ivktunnar um könnun á nýtingu Krýsuvíkursvæðisins. Gerði verði úttekt á möguleikum svæðisins á sviði iðnaðar, orku, ferðaþjónustu o.fl. I greinargerð með tiliögunni segir m.a.: „Á Krýsuvíkursvæðinu virðast miklir möguleikar vannýttir. Þar er náttúrufegurð mikil, jarðvegur veru- legur, stórt stöðuvatn og þannig má áfram telja. Margar athuganir hafa verið gerðar á svæðinu án þess að frekar hafi orðið úr nýtingu nema að óverulegu leyti.“ Þau Hjálmar og Drífa nefna önnur háhitasvæði eins og Svartengi og Lögum um al- mannatryggingar verði ekki breytt Félag eldri borgara í Hafnar- firði hefur sent fjárveitingarnefnd alþingis ályktun þar sem farið er fram á að lögum um almanna- tryggingar verði ekki breytt eins og áformað er. Það sem félagið hef- ur áhyggjur af er að fella á úr gildi tenjingu launa og ellilífeyris. I heild hljóðar ályktunin svo: „Eldri borgarar leggja áherslu á að ekki verði samþykkt á alþingi að breyta lögum almannatrygginga um að tenging ellilífeyris og launa í landinu falli úr gildi. Þessi tenging er undirstaða rétt- inda aldraðs fólks. Við skorum því á þingmenn að fella þennan lið úr frumvarpi til fjárlaga 1996.“ Nesjavelli þar sem reynslan af nýt- ingu er góð. Jafnframt fari vaxandi áhugi erlendra aðila á að fjárfesta í jarðhita og jarðefnum á fslandi og því mikilvægt að hafa svör á reiðum höndum ef fyrirspumir berast. 1 lok greinargerðarinnar segir: „Þingsályktunnartiliagan felur í sér að ráðherrar ferðamála og iðnaðar láti gera úttekt á möguleikum Krýsu- víkursvæðisins með frekari upp- byggingu í huga.“ Allt í jólapakkan fyrir börnin og dömuna Dömu velúrgallar ný sending Urval jolagjafa fyrir Dömur og Herra 1 snyrtivöruverslun Strandgötu 32, sími 555 2615 Fallegir hátíðaskór C9E FATAVERSLUN Strandgata 41 s. 565-2566 Sögubiblía Myndskreytt af börnum um víða veröld Eitthvað séstakt gerist þegar við sjáum biblíuna með augum barna hvaðanæva úr heiminum. Gjöf sem gefur! Verð kr. 2990.- ^ I Verð kr. 2990.- Verð kr. 2990.- Verð kr. 2990.- SKÓHÖLLINin BÆJARHRAUN116 - 5554420 nvstr nvptr nvjstr nwtr DUNDUR DESEMBERTILBOD 4 stk hamborgarar 4 skmt. franskar kr. 799,- Tilboöiö gildirkl. 18-22 MIKIÐ ÚRVAL AF BÁTUM Borðið á staðnum eða takið heim Strandgata 21, sími 565 5138 - Opið 11-22

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.