Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.01.1997, Page 7

Fjarðarpósturinn - 23.01.1997, Page 7
Fjarðarpósturinn 7 Aðalskoðun 011 skoðunarþjóausta í boði eftir afnám einkaleyfa -sérskoöun, breytingaskoðun og skráningaskoðun bætast við þjónustu Aðalskoðunar Munu Hafnfirðingar ef til vill sjá Ingvar Viktorsson og Magnús Jón Árnason tróna efst á sameiginlegum lista jafnaðarmanna þrátt fyrir allt sem á undan er gengið? heim eftir það sem á undan er gengið og þótt svo væri, er alls ekki víst að þeir sjálfir hafi yfir höfuð nokkurn áhuga á því að snúa aftur. í umræðunni hefur því líka verið hreyft að grund- völlur gæti verið fyrir óháðu framboði í næstu kosningum þó að lítið áþreifanlegt hafi heyrst í þá veru enn þá. Sé til enn skemmri tíma litið er heldur ekki útilokað að til tíö- inda geti dregið á næstu vikum og mánuðum. Vafalítið bíða and- stæðingar Jóhanns G. í breið- fylkingu jafnaðarmanna nú eftir dómi Hæstaréttar í máli hans, sem er að vænta í mars. Aform- að er að nýtt stjórnskipurit Hafn- arfjarðarbæjar taki gildi í byrjun mars nk. Samkvæmt því eru fyr- irhugaðar breytingar í menning- argeiranum, sem gætu hugsan- lega reynst viðkvæmar og vand- meðfarnar fyrir meirihlutann, en allt á þetta eftir að koma í ljós. -sst Frá áramótum og í kjölfar þess að einkaleyfi Bifreiða- skoðunar Islands hf. á allri skoðunarþjónustu varafnumið gctur Aöalskoðun hf. sem og aðrar skoðunarstofur í cinka- eign nú tekið að sér sérskoöun ökutækja, breytingaskoðun og skráningarskoðun. Áður var sjálfstæðum skoðunarstofum einungis heimilt að annast að- alskoðun og endurskoðun. Gunnar Svavarsson, fram- kvæmdastjóri Aðalskoðunar hf fagnar þessu skrefi í frjálsræð- isátt: „Það er ánægjulegt þegar við fognum tveggja ára starfsaf- mæli fyrirtækisins að geta loks- ins boðið alla þjónustu er tengist skoðun og skráningu ökutækja. Allt frá stofnun Aðalskoðunar hefur verið barist því að fyrir- tækið geti boðið þjónustu sína á jafnréttisgrunni við aðra aðila á markaði, en það er fyrst og frcmst neytendum að þakka að nú er löng tveggja ára bið á enda að þessu !eyti.“ Gunnar sagöi að þessi breyting væri einnig tilkomin fyrir til- stuðlan einkavæðingarnefndar og dómsmálaráöherra, en í upphafi var stefnt að því að þær breyting- ar sem nú hafa séð dagsins Ijós ættu sér stað 1. maí á sl. vori. Sú tímasetning stóðst því miður ekki. Gunnar sagði að lokum að það væri von Aðalskoðunar við þá uppstokkun sem nú hefði átt sér stað á vegum stjórnvalda, að allir aðilar á markaði yrðu jafnir gagnvart jyjónustumöguleikum og samskiptum sínum við neyt- endur. „Neytendur hafa valið og það er þeirra að segja til um hvort fyrirtækin standa sig.“ Veisluþjónusta $ onite ^etttttte^f Hamraborg 20a, Kópavogi, sími 564 5030, fax 564 3350 Þóra Davíösdóttir Þómrinn Guðlaugsson Halldór Halldórsson Hanna Ólafsdóttir □ ^otTnimUur Blóðmör nýr Bringukollar Hangikjöt Hákarl ítalskt salat Lifrapylsa ný Lundabaggar Saltkjöt Blóðmör súr Flatkökur Harðfiskur Hrútspungar súrir Lifrapylsa súr Rófustappa Svið soðin Sviðasulta (laniba) Sviðasulta súr Svínasulta súr □ wrjstita: BjóÖum heitt slátur, heitt saltkjöt, uppstúfog rófustöppu, einnig 2 teg. forrétt □ tiiatt (torfc: Forréttir, 3 teg. Kjúklingar, roast beef, svínahryggur, sjávarréttir í tartalettum, ávaxtasalat, ferskt salat, kartöflusalat og grœnmeti. □ .£>ettt í)(rtöiiuvÖ: Súrsœtt svínakjöt, grœnmetislasagne, lamba- strimlar m/snöggsoðnu grænmeti, kjúklingur í kínagrœnmeti, hrísgrjón, brauð salat. kr. 1.490 pr mann □ Jytöíití)írt&lJUt4): Koníakslax Hunangslax Tyttiberja sósa Graflax Marineruð hörpuskel (og rœkjur) Sjávarréttamarmari Heitir sjávarréttir í brauðkollum Heilsoðinn lax Grœnmetissalat Kökur, snittur, brauðtertur Heitir brauðréttir

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.