Fjarðarpósturinn - 22.05.1997, Blaðsíða 3
Fjarðarpósturinn 3
Viðhorfskönnun Hafnarfjarðarhafnar
84% Hafnfirðinga jákvæðir
í garð hafnarinnar
84% Hafnfirðinga hafa ýfn-
ist jákvætt eða nijög jákvætt
viðhorf tii Hafnarfjarðarhafn-
ar samkvæmt viðhorfskönnun
sem nemendur á vörustjórnun-
arbraut í Tækniskóla Islands
gerðu nýlega fvrir Hafnar-
fjarðarhöfn. Úrtakið var 600
Hafnfirðingar á aldrinum 18-
67 ára.
I niðurstöðum könnunarinnar
kemur m. a. fram, að aðspurðir
telja höfnina mjög mikilvæga
fyrir bæjarfélagið. Gefin var ein-
kunn á bilinu 1-5 að því er rnikil-
vægi varðar og var meðaleink-
unnin 4,7. Þá var spurt um
snyrtimennsku við höfnina og
töldu um 75% þátttakenda ltana
snyrtilega eða mjög snyrtilega.
Hins vegar voru flestir hlutlausir
þegar spurt var um aðstöðu fyrir
almenning við höfnina og er
skýringin sú, að margir töldu al-
menning ekki eiga erindi niður á
höfn.
Athygli vekur að einungis
þriðjungur Hafnfirðinga hefur
kynnt sér framtíðarskipulag
hafnarinnar og er áberandi að
eldra fólk, eða á bilinu 36-67 ára
hefur kynnt sér skipulagið frem-
ur en yngra fólk. Kynjamunur
var ennfremur áberandi þegar
framtíð hafnarinnar bar á góma.
Um 44% karla höfðu kynnt
framtíðarskipulag hafnarinnar en
einungis rúm 13%kvenna. Sam-
kvæmt könnuninni virðist sem
karlmenn hafi talsvert ákveðnari
skoðun en kvenmenn í hafnar-
Símanúmerabirtar - G.S.M símar -
þráðlausir símar - símar
Símanúmerabirtar verð frá kr. 3.990.- stgr.
Símar með númerabirti verð frá kr. 7.990,- stgr.
Þráðlausir símar verð frá kr. 14.900,- stgr.
G.S.M: símar Nokía 1611 kr. 29.900.- stgr.
taska fylgir
Ericsson GA 318 kr. 31.900,- stgr.
traustur sími
NEC G-9 kr. 29.900.- stgr.
taska fylgir
Tilboðsverð Panasonic G 500 kr. 39.900.-stgr.
Nettur fullkominn
(áður kr. 47.900.- stgr.)
Töskur - batterí - hleðslutæki
fyrír flestar gerðir G.S.M. síma
Yfir 30 tegundir síma og símtækja
ÍYS
•RAFMÆTTI
Firði - Fjarðargötu 13-15
Sími 555 2000
Philips - Hitachi - Shanyo - Beko - AEG - IBM - Trust -
málum almenn og má sjá ástæðu
þess í því að karlmenn fara oftar
niður á höfn og stærra hlutfall
þeirra notar þá þjónustu sem
höfnin veitir.
Ekki var verulegur munur á
viðhorfi til hafnarinnar eftir bæj-
arhlutum eða aldri íbúa. íbúar
Vesturbæjar og fólk á aldrinum
46-67 ára hefur þó ákveðnari af-
stöðu til hafnarinnar en aðrir ald-
urshópar eða íbúar í öðrum bæj-
arhlutum.
Bílar og verð
við allra hœfi *
/M550-I5LA1U1 ehf
BÍLALEIGA - RENTACAR
Hringbraut 62, sími 555 3340
Garðeigendur
athugið!
Nú fer sláttur að
hefjast. ?
Slæ og hirði garða -
geri föst verðtilboð
eða vinn í tímavinnu
Fljót og góð þjónusta
Garðsláttuþjónusta
Sigríðar
Símar: 483 4793
og 898 6187
íhsv
að eigin va\>
+ 2 Itr pePs‘
+ franskar
eða hV,«auKsb.au
16“ 1.499.'*
16“ i.699.-kr
Ffíí
heimsendmB
®f3wÍ&9-
+ 2\trPePs>+;
CR\ h|a FJAHw
\við hiiðtna)
16- kr. 1399 -
18“ kr. I^ú
Lítill 300 kr.
STÓR 400 kr.
PIZZA
með 2 áleggsteg.
að eigin valí
+ 2 Itr pepsí
16“ 999,-kr
18“ 1.199.- kr
Gildir aðeins þegar sótt er
■■■•=., -nri iii ii
í<5552900
Hamborgarar, Steikur, Samlokur, Fiskur
HAFNFIRÐINGAR OG
NÆRSVEITAMENN
HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ
BÝÐUR TIL BRÚÐKAUPS
AÐ EILIFU
Hafnarjjarðarleikhúsið hefur nú
frumsýntþriðja verk sitt og hefiur
eftir sem áður fengið glimrandi
dóma.
„Tæknilegt og ieikstjórnarlegt
afrek....Ahorfendur hlæja og hlæja að
persónum verksins og um leið að sjálfum
sér.“
„... vel heppnuð, vel unnin og íyndin.“
„Fallegasta ástaratriðið sem ég hef séð...“
"Hafnarfjarðarleikhúsið er uppáhalds
leikhúsið mitt!"
"Má ég fá vinnu hjá ykkur?"
eflir Árna Ibsen
Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu
Næstu sýningar:
í kvöld 22. maí kl. 20
Laugardag 24. maí kl. 20
Við hvetjum alla Hajhfirðinga og
mersveitamenn til aðflykkjast í leikhúsið
YKKAR. An ykkar vierum við ekki til.
Góða skemmtun.
HERMÖÐUR og
Háðvör