Fjarðarpósturinn - 22.05.1997, Blaðsíða 11
Fjarðarpósturinn-Já takk! II
HAFNARDAGUR
Hafnarfjarðarhöfn gengst fyrir kynningu á
starfsemi hafnarinnar og fyrirtœkja, sem eru
með þjónustu í og við höfnina, þann 31. maí
nk.
Hjá Fiskmarkaðinum, Fornubiiðum 3, verður
opið hiis frá kl. 10, þar sem upplýsingar verða
veittar um fyrirtœki sem eru opin til kynningar.
Einnig vera ferðir um bceinn og höfnina á
klukkutímafresti, þar sem fólki gefst kostur á að
ferðast um bæinn og höfnina með leiðsögn, til
að kynnast hugmyndum um nœstu verkefni við
uppbyggingu hafnarinnar og framtíðarskipulag.
Stefnt er að því að þessar skoðunarferðir
verði frá kl. 10 til kl. 16 ef nœgileg þátttaka
fœst.
Auk þess er gert ráð fyrir að eitthvað verði til
afþreyingar fyrir yngstu kynslóðina um miðjan
daginn, en um kvóldið verður Hafnarball
fyrir þá sem eru komnir á sjálfrœðisaldur.
Dagskrá verður nánar kynnt síðar i Fjarðarpóstinum, ásamt
dagskrá Sjómannadagsins.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
Jón Kr. Gunnarsson
HAFNFIRSKT
já takk!
„Það er hœgt að nýta þróun síðustu
40 ára sem mœlistiku á það sem
gerast mun íþróun hafnarmála á
nœstu 40 árum. “
aö gerast þá er ljóst að umferð er-
lendra fiskiskipa hefur aukist gífur-
lega. Það er nánast fullvíst að sú um-
ferð mun enn aukast á næstu árum.
Flutningaskip framtíðarinnar verða
stærri og rista dýpra. Það er ljóst að
framtíðin mun kreijast dýpri hafna. Ef
grannt er skoðað þá hefur Hafnar-
fjarðarhöfn afburða möguleika, jafn-
vel umfram margar aðrar hafnir, að
stækka út á meira dýpi.
I þriðja lagi verður að horfa til þess
að sú flotkví sem nú hefur verið í
höfninni frá 1995 mun innan langs
tíma ekki anna þörfum um viðhald og
þjónustu. Ekki er ólíklegt að í nánustu
ffamtíð verði þörf fýrir enn stærri flot-
kví sem geti mætt kröfum um þjón-
ustu fyrir miklu stærri skip.
Það er hægt að nýta þróun síðustu
40 ára sem mælistiku á það sem ger-
ast mun í þróun hafnarmála á næstu
40 árum. Það er enginn vafi á að sú
þróun verður jafn ör og áður en hins
vegar er vafinn um hver verður best í
stakk búinn til að njóta umsvifanna
þegar til kastanna kemur.
um?
Framtíð hafnarinnar
Þegar horft er til framtíðar er nauð-
synlegt að reyna að gera sér grein fyr-
ir hverjar eru líklegustu þarfir sem
uppfylla þarf gagnvart sjávarútvegin-
um og kaupskipaflotanum. Hvernig
getur höfnin brugðist við nýjum þörf-
Kári var stofnað 1922. Fyrstu baráttu-
mál félagsins voru að hafnargarðarnir
hefðu forgang umfram að önnur haf-
skipabryggja yrði byggð. Gömlu inn-
siglingunni inn i Hvaleyrartjörn yrði
loka og lónið opnað miklu vestar og 1
þriðja lagi að ljósbauja yrði sett við
Valhúsagrunn.
Of langt mál yrði að telja upp alla
þá áfanga sem ráðist hefur verið í síð-
an rekstur hafnarinnar var gerður
formlegur en í dag eru viðlegurými
fyrir stærri skip um 1500 metrar auk
aðstöðu fyrir smábáta. Svo ört hafa
umsvif hafnarinnar aukist að farið er
að gæta þrengsla. Stækkun hafnarinn-
ar með auknu viðlegurými er því
mjög brýnt verkefni í nánustu framtíð.