Fjarðarpósturinn - 22.05.1997, Blaðsíða 15
Fjarðarpósturinn 15
Sundmeistaramót Hafnarfjarðar
Elín og Örn sundmeistarar
Sundmeistaramót Hafnarfjarð-
ar var haldið í Sundhöll Hafnar-
tjarðar síðastliðinn laugardag.
FH-handbolti
Uppskeruhátíð
í Hraunholti
Meistaraflokkar FH í hand-
knattleik, 2. flokkur karla og
kvenna halda uppskeruhátíð sína
í Hraunholti á morgun, föstudag-
inn 23. maí. Kosnir verða bestu
og efnilegustu leikmenn flokk-
anna og fá þeir verðlaun afhent í
hófinu en hver flokkur leggur
fram heimatilbúið skemmtiat-
riði.
Húsið verður opnað kl. 19 en
borðhald hefst kl. 20. Hljóm-
sveitin KOS leikur fyrir dansi en
opið er fyrir almenning eftir kl.
23.
Var þátttaka góð, þrátt fyrir að
einungis kepptu elstu sundmenn
félagsins.
Sundmeistarar Hafnarfjarðar
urðu þau Elín Sigurðardóttir,
sem varð sundmeistari fimmta
árið í röð, og Örn Arnarson. j
öðru sæti voru Lára Hrund
Bjargardóttir og Hjalti Guð-
mundsson en í því þriðja Hlín
Sigurbjörnsdóttirog Davíð Freyr
Þórunnarson.
Tvö met voru sett á mótinu.
Sunna Björg Helgadóttir setti
fyrsta telpnametið sitt í 200 m
flugsundi og synti hún á 2:28,31
mín. Örn Arnarson setti sömu-
leiðis piltamet í 200 m baksundi
á 2:00,96 mín. Nokkur Hafn-
arfjarðarmet voru sett að auki og
talsvert urn að sundfólk bætti
árangur sinn.
Þetta var síðasta sundmótið á
vegum SH í bili, en SH-ingar
stefna næst á Sparisjóðsmótið í
Keflavík og ÍA-Esso rnótið á
Akranesi.
ílrslitaleik-
urífirma-
keppni ÍH
Firmakcppni ÍH hcfur stað-
ið yfir að undanförnu en úr-
slitaleikur kcppninnar verður
á morgun, föstudaginn 23.
maí kl. 20:00 í íþróttahúsinu
við Strandgötu, þar sem eigast
við lið Myndforms og Pósts
og sima hf. í liðunum eru íjöl-
margir reyndir kappar og
þeirra á meðal Aron Krist-
jánsson. Aðalskoðun lenti í
þriðja sætin firmakeppninnar
með þá Sigfús Jóhannesson
og Gils Stefánsson I broddi
fylkingar. Æskulýðs- og tóm-
stundaráð Hafnarfjarðar, sem
sigraði í keppninni í fyrra
varð nú í fjórða sæti með Ein-
ar Gunnarsson, stórskyttu inn-
anborðs og Geir Bjarnason
besta liðsstjóra keppninnar á
bekknum.
SMÁAUGLÝSINGAR
Tapað fundið
Fjólublátt 5 gíra Jazz-
reiðhjól fannst I Norðurbæ.
Upplvsingar í síma 555
4925
Til sölu
Nýlegt stúlku reiðhjól 24",
3ja gíra með fót- og
handbremsu. Lítur vel út.
Upplvsingar í síma 565
3343
Trjákurlari sem nýr. Verð
kr. 18.500,-
Upplýsingar í síma 555
0171
Dallas hústjald, gott tjald á
kr. 25.000.- Kostar nýtt kr.
65.000,-
Upplvsingar í síma 565
2213 og 897 3127
íbúð óskast
Ung kona með eitt barn
óskar cftir 2ja herbergja íbúð
til leigu í Hafnarfirði.
Reglusemi og skilvísar
greiðslur.
Upplvsingar í símum 587
1324 og 555 3921
MUNIÐ
SKOKKHÓPINN!
Mánudaga og miðvikudaga
kl. 18:00. Ganga, skokk, hlaup.
Allir geta verið með. Aldrei of
seint að byrja. Nú er tíminn til
að komast í form fyrir fríið.
Tækjasalurinn opinn i allt sumar.
Sértilboð i sund og tæki.
Skráning og nánari upplýsingar
í síma 555 4449
SJÚKRAÞJÁLFARINN
Strandgötu 75 (Drafnarhúsið)
S umarblómasala
Systrafélags
V iðis taðasóhnar
Hin árlega sumarblómasala Systrafélags
Víðistaðasóknar hefst þann 23. maí n.k. og
stendur til 8. júní. Salan er við Víðistaðakirkju
frá kl. 11:00-20:00
Systurnar setja niður sumarblóm á leiði, við
fjölbýlishús, fyrirtæki og hjá eldri borgurum,
ef óskað er.
Erum einnig með mold, áburð, potta og
fleira sem tilheyrir vorkomunni og garðinum.
DALSBÚÐ
Salur til leigu fyrir
fundi, veislur ofl. /ZJrtH\//7
Upplýsingar í J&mm
símum
565 3329 Ragna MILLJÓNIR ó
565 3279 Úlla laugardögum
V.
FOR YOUR NAILS ONLY*
Nýr staður í bænum til að láta laga
á sér neglurnar.
Fyrir þær sem vilja langa endingu og
náttúrulegt útlit.
Sumartilboð aðeins kr. 4000.-
Mjög vönduð vinnubrögð
Tímapantanir í síma 565 4250
V*
Tjöld til leigu
Fín tjöld sem henta vel fyrir ættarmót, útisamkomur,
garðveislur, fundi og mannfagnaði.
Allar upplýsingar í síma 565 0900
Skátafélagið Hraunbúar
Gróðurmold
fyllingarefni
Möl og sandur
Önnumst öll jarðvegsskipti
Gerum tilboð eða vinnum i tímavinnu
Vörubílar, kranabílar, vatnsbílar og gröfur
Margsháttar þjónusta
VÖRUBÍLASTÖÐ
HAFNARFJARÐAR
Helluhrauni 4 Símar 555 0055 og 565 4555 fax 555 4355
Opið frá kl. 7 -17:00 alla virka daga.
Simsvari eftir kl. 17:00 - Símavakt um helgar
J