Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.12.2002, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 05.12.2002, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 5. desember 2002 www.fjardarposturinn.is 5 í tilefni aldarafmælisins býður Sparisjóður Hafnarfjarðar til glæsilegrar TÓNLEIKAVEISLU í Kaplakrika, sunnudaginn 8. desember. Þar komafram margir af þekktustu tónlistarmönnum landsins. Tónleikarnir hefjast kl. 14:00 og standa til kl. 17:15 með stuttu hléi. DAGSKRÁ: Húsið opnað kl: 13:00. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. Trúðar og furðuverur frá Götuleikhúsinu fara á kreik utan húss og innan. FRAM KOMA: HLÉ KYNNIR: Karlakórinn Þrestir ásamt Björgvin Halldórssyni • Sigrún „Diddú” Hjámtýsdóttir Öldutúnskórinn • Kvennakór Hafnarfjarðar • Trió Björns Thoroddsen • Borgardætur Kristján Jóhannsson tenor • Kvintett Kristjönu Stefánsdóttur Laddi með létt grín • Hljómsveitin BSG • Bubbi Morthens • Sálin Guðrún Gunnarsdóttir Kristján Jóhannsson Diddú Sálin Borgardætur Björgvin Halldórsson Bubbi ‘Meðan húsrúm leyfir spb n ' í OO óro SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.