Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.12.2002, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 05.12.2002, Blaðsíða 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 5. desember 2002 Eldhressar fiildis-konnr Hafa hist í 40 ár Innan St. Georgsgildisins í Hafnarfirði eru starfandi fjöl- margir skátar og velunnarar skátastarfs. Þar myndaðist fljót- lega saumaklúbbur og um dag- inn fagnaði hann 40 ára afmæli. Konumar í saumaklúbbnum hitt- ast reglulega einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Það fer ekki mikið fyrir saumaskapnum en áður fyrr var tekið til hendinni við handavinnuna og m.a. voru þær með basar til að afla fé til skálabygginar gildisins við Hvaleyrarvatn og kom dugnaður þeirra sér vel þar. Blaðamanni Fjarðarpóstsins var boðið í heimsókn í tilefni afmælisins og var kátt á hjalla enda eru þetta eldhressar stelpur upp til hópa. Þær litu stoltar yfir farinn veg enda höfðu þær lagt af mörkum dijúga vinnu til upp- byggingar starfi St. Georgsgild- isins og skátastarfs í Hafnarfirði. Föngulegur hópurinn í stofunni hjá Önnu Strange á Þrastarhrauninu. Peli og Purpuri auk fleiri sýndi glæsilega fata- hönnun sína á tískusýningu hjá Anas sl. föstudag. Fjölmargir fylgdust með enda sýningin hin glæsi- legasta og skenuntu menn sér vel. Kannski það verði siður í desember að gifta sig í rauðu eins og sjá má á einuni brúðarkjólanna riME « Jólatilboð á Ijósakortum! ; örn/él Fjarðargötu 17 - Sími 555 7272 Hafnfirðingar! Verslum í heimabyggð Verslun í heimabyggð tryggir atvinnu VERSLUNARMANNAFÉLAG HAFNARFjARDAR Seldu hann úr bænum! Helgi í Góu skilur ekki alltaf aðgerðir yfirvalda n IZ&Tjfí " ’■ V. Helgi Vilhjálmsson í Góu stendur í stórræðum um þessar mundir. Hann er með á teikni- borðinu um 6000 m2 verk- smiðjubygginu og mun flytja starfsemi Góu-Lindu þangað ásamt lakkrísgerðinni Drift sem hann keypti fyrir skömmu. Hann keypti lóðina af Hafnar- fjarðarbæ sem væri ekki í ffá- sögur færandi væri lóðin ekki í Garðabæ. Eftir að hann sótti um lóðina fyrir rúmum 5 ámm var hún auglýst með stórri auglýs- ingu í Mbl. eins og myndin hér að neðan sýnir. En í Garðabæ flyst hann hvort sem honum líkar betur eða verr. Helgi er ómyrkur í máli um margar aðgerðir stjóm- valda og fannst ekki mikið koma til skipulagsmála. Nú væri eins og ekki væri hægt að leggja beina vegi og nefndi nýja vegtengingu við Aslandið sem dæmi. Bæjaryfirvöld hefðu ekki verið nægilega vakandi og hefðu ekki verið með nægilegt framboð af lóðum þegar eftirspumin hefði verið sem mest. Hann nefhdi líka lækkun skatta á fyrirtækjum sem hann sagði skipta fyrirtækin htlu og nær hefði verið að lækka skatta launþega. .. sagði Helgi í örstuttu spjalli við Fjarðarpóstinn á dögunum. FJORÐUR - miðbœ Hafnarjjarðar Handverksmarkaður á laugardag kl. U-l6 líttU/tno! ■ V •

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.