Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.12.2002, Blaðsíða 14

Fjarðarpósturinn - 05.12.2002, Blaðsíða 14
14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 5. desember 2002 Smáauglýsingar Jólasveinn Gluggagægir og stúfur. Mætum í heimahús og verslanir. Uppl.ís. 865 7971. Hurðaskellir og Giljagaur Okkur langar til að hitta marga krakka og fara í heimahús, jólaböll, fyrirtæki og fleira. Uppl. gefur umboðsmaður okkar, Þórður s. 821 8757. Jólasveinar Ég er jólasveinninn ketkrókur. Ég get komið og glatt börnin og jafnvel haft einn eða tvo bræður mína með. Vinur minn tekur við pönt. í s. 899 5075 eða á mikkivefur® mikkivefur.is Óskast Listmálari óskar eftir vinnustofu í Hafnarfirði til langs tíma. Aðeins ódýrt (c.a. 5000) kemur til greina. Einnig kemur til greina að deila vinnu- stöfu með öðrum listamönnum til að lækka leiguna. Þorsteinn s. 820 0704. Gefins kisur Við erum Wær tæplega 3 ára kisur sem óskum eftir nýjum góðum eigendum vegna flutnings, erum hreinlegar, barngóðar, kassavanar og mjög kelnar. Uppl. I s. 863 3076. Vantar upplýsingar 2 hjól hurfu í haust, dökkgrátt sanser- að fjallahjól með bláu barnasæti og nýtt silfrað „prostyle" krakkahjól. Ef einhver veit hvar þau er að finna vær- um við glöð að fá hringingu í s. 555 4568 og 822 4568. Til leigu 65 m2 stúdíó íbúð í hvömmunum. I_aus j ^Jgs Uppl. í s. 698 1204 og 892 1546. íbúð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu á Álfaskeiði. Uppl. í s. 861 6807. Ibúð til leigu íbúð í Hvömmunum til leigu, ca. ðOm2. Uppl. í s. 565 1146 eða 893 1146. íbúð óskast Óskum eftir að leigja íbúð í Hafnarfirði 3 hb. eða stærri. Skilvísum og öruggum greiðslum heitið. Upplísíma 565-0093/894-6595. Óskast keypt Óska eftir ungbarnagöngugrind. Uppl. í s. 899 00447. Eldhúsinnrétting Ágætis eldhúsinnrétting fæst frítt gegn niðurrifi og flutningi. Einnig 1 árs eldavél með öllu á 25 þ. Uppl. (s. 893 9968, Hörður. Óskast Vantar eldavél ódýrt eða gefins. S. 565 3025 eða 822 3710. Óskast skipt Lftil frystikista óskast í skiptum fyrir Siemens uppþvottavél. Uppl. f s. 865 6958. Óskast Óska eftir að kaupa Silver Cross dúkkuvagn í góðu standi. Uppl. ís. 565 1887 eða 861 8900. Óskast Vill kaupa bókina "Húsin í kvosinni". Einnig gamlar Frank Zappa LP plötur. S. 822 3710. Til sölu Pfaff iðnaðarsaumavél með klippum og þrekhjól til sölu. Einnig óskast garnafgangar gefins. Uppl. í s. 847 4684. Bækur til sölu Öldin okkar 16 bækur, íslenski sögu- atlasinn 3 bækur og heimssöguatlas til sölu. Uppl. f s. 565 3592, 899 3592. Til sölu Fataslá á hjólum og 2 tegundir af góðum herðatrjám (fyrir verslun). Upp. í s. 555 1726. Til söiu Sófasett 3-2-1 á 40 þ. selst einnig í hlutum. Uppl. f s. 462 2248. Pels til sölu Svartur síður ekta pels ónotaður verð 140 þús. Uppl.fs. 565 0319. Til Sölu Playstation til sölu á kr. 5 þús. Haegt er að leika "copy-eraða" leiki Uppl. í s. 899 9773 Tvíburakerruvagn Brio tvíburakerruvagn til sölu og 2 Britax bílstólar notað eftir eina tvf- bura. Selst allt á 15 þ. Uppl. í s. 555 3926. Til sölu Emmaljunga barnavagn, sem er burðarrúm, vagn og kerra, f ágætu standi. Verð kr. 10 þ. Göngugrind getur fylgt með. Uppl. í s. 565 3359. Til sölu 2 stk silvercross barnavagnar. kr. 5 þ. og 7 þ. Tveir mjög góðir kerrupokar. nýkomnir úr hreinsun kr. 2 þ. annar og 500 hinn. 2 chicco barnastólar m/ burðaról hægt að rugga, dökkbláir m/myndum kr. 2 þ. stk. Uppl. (s. 565 1876 e. kl. 16 v. daga Antík til sölu Tvær 30 ára gamlar barnakerrur með skerm og svuntu, önnur er Simo með hlífum yfir hjólum hin er Silver Cross. Báðar mjög vel með famar og óryðgaðar. Uppl. í s. 899 4708. Til sölu Skápur (2m h. 1,2m b. 0,4m d.) og skenkur (0,9m h. 2m b. 0,6m d.), dökkt, úr Öndvegi. Selst á hálfvirði. Uppl.ís. 864 2049,699 3653. Til sölu Borðstofuborð og sex stólar. Uppl. í s. 554 2759. Til sölu Fallegt og vel með farið eldhús-/borð- stofuborð úr beyki ásamt 4 stólum í stíl með svörtum sessum. Selst á kr 20 þ. Einnig til sölu nýlegt og lítið notað þrekhjól. Selst á kr 20 þ. Uppl. ís. 690 3312. Til sölu Hjólavagn sem festist aftan a reiðhjól. Er með belti fyrir 2 böm, upp í 50 kg. Mjög góður fyrir islenska veðráttu, skýlir bömunum vel um leið og þau sjá vel út. Uppl. í s. 868 3198 eftir kl 17. Til sölu Borðstofuborð 90cm X 150 cm, gler- borðplata situr a járngrind en fínlegir viðarborðfætur eru undir borðinu. Falleg hönnun, verð 20 þus. Uppl. í s. 868 3198 eftir kl. 17. Til sölu Strákahjól ónotað íl sölu fyrir 7-9 ára. Einnig göngubretti úr sjónv.mark. og bumbubani. Uppl. í s. 895 3869 eftir kl. 18 Til sölu Smart borðstofuborð úr kirsuberjavið, f. 10-12 m, fæst fyrir kr. 15 þús. Frá- bært borð fyrir jólin. Uppl. í s. 893 7505. Til söiu Graco kerra og bflstóls sett auk palls til að festa stólinn beint f bflinn.blátt að lit, keypt í Ameriku. selst á kr 13 þ. Á sama stað selst græn Emmaljuanga kerra með skermi og svuntu, á kr .7 þ. Þetta lítur allt mjög vel út. Uppl. í s. 565 5092 og 699 5992 eftir kl. 16.30, Tinna Til sölu / óskast Til eldhúsborð og stólar. Óska eftir sjónvarpsskáp úr versluninni Miru. Uppl. I s. 823 8737 Til sölu 31" nagla dick cepek dekk og 4 stykki formetal álfelgur 6 gata. Búið að keyra dekkinn aðeins einn vetur. Uppl. í s. 565 8051 og 862 4673. Til sölu Nýleg nagladekktil sölu, 175/70x13. Uppl. ís. 861 6807. Volvo til sölu Gullmoli. Volvo 244DL, árg. 78 til sölu, ekinn 102 þ. km. Uppl. í s. 861 6807. Til sölu Ford Thunderbird 1984, 4 cyl-Turbo. Mikið endumýaður. Einnig til sölu Opel Astra Caravan 1997. Bflalán 27000 ámán.Uppl.ís. 893 6581. Óskast Óska eftir að kaupa jeppa árgerð '98 eða yngri af Toyota, Isuzu Trooper eða Mitsubishi gerð í skiptum fyrir Ford Mondeo árg. '98 ekinn 82 þ. km. Uppl. í s. 664 5624. Til sölu Pajero 87. Nýtt hedd, bremsur, hjóla- legur. 33”dekk. Uppl. í s. 869 8156. Til sölu Galant 89. Gullmoli. Verð 200 þ. Uppl. í s. 695 8156 eftir 18. Fríar smáauglýsingar Fjarðarpósturinn býður Hafnfirðingum fríarsmaauglýsingar tlTáramóta Sendið auglýsingarnar á auglysingar@ fjardarposturinn.is eða hringið í síma 565 3066. Hámark 25 orð. Aðeins til einstaklinga Fjarðarpósturinn — hafnfirskur fyrir Hafnfirðinga - allsstaðar! IJfeyrisHegar fái jólauppbót Verkalýðsfélagið Hlíf skorar á stjórnvöld GÓMSÆTAR KÖKUR Tek að mér að baka fyrir afmæli, sumaklúbba, veislur, fundi og fyrirtæki. Er með stórar og eóðar kökur sem gera braðglaukana vitlausa. Rósa • sími 697 6567 Lióðabók - góðir dómar! I fegurð hafsins e. Jóhann Guðna fékk góða umsögn í Morgunblaðinu. Fæst í Fjarðarkaupum, Pennanum og Bókabúð Böðvars á 1.000 kr. Aukatekjur eða full vinna? Þú ræður! Aðeins duglegt og jákvætt fólk kemur til greina. Miklar tekjur fyrir gott fólk. Sjálfstæð vinna. Internett. nauðsyn. www.heilsufrettir.is/drifas HERBALIFE sjálfstæður dreifingaraðili Besta leiðin til að hafa stjórn á eigin þyngd. Aukin orka og velliðan Hrðnn síml 899 4124 Visa - Euro Loftnets uppsetningar Viðgerðir og stillingar. Fagmenn. Loftnet IJ ehf. Sími 696 1991. Stjóm Verkalýðsfélagsins HKf- ar skorar á alþingismenn og ráð- herra að sjá til þess að hveijum og einum elli- og örorku- lífeyrisþega, sem einungis hefur opinberan lífeyrir sér til fram- færslu, verði send desember- greiðsla núna fyrir jólin. Upp- W<PÉR Dreifing með Islandspósti inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði. Sérhæfum okkur í endurbólstrun á bílsætum, skrifborðsstólum, antíkbólstrun og fl. ~ HS bólstrun ehf. CQ Auðbrekku 1, Kópavogi s. 544 5750 • www.bolstrun.is/hs hæð greiðslunnar verði kr. 36.000 en það er sama upphæð og launafólk fær skv. almennum kjarasamningum. Áskorunina rökstyður fundur- inn með því að benda þingmönn- um á eigin laun og styrki. Skutlur, Litlir bilar, Milli bilar, Stórir bilar Sendibilastöð Hafnarfjarðar Helluhrauni 4 Sími 555-1111 Stífluþjónusta Geirs Fjarlægi stíflur í frárennslislögnum, wc, vöskum og baðkörum. Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir. KJARNABORUN Uppl. í síma 565 3342 og 697 3933. HERBALIFE sjalfslæður dreifingaraðili Allar vörur ávallt á lager. Hanna Sími: 694-6940 Heimkeyrsla. Visa/Euro Meindýraeyðing Við önnumst meindýraeyðingu fyrir Hafnarfjörð, alhliða þjónusta. Meindýraeyðlng Hafnarfjarðar Simi 822 3713, alltaf við. Oskast Óska eftir að kr ipa gamlan góðan hlaðbak. Verc r að vera í lagi og skoðaður. Verð: 10-250 þús. Uppl. ís. 555 4568 og 822 4568. Fólksbíla/Vélsleðakerra Til sölu er 1 árs gömul yfirbyggð vélsleðakerra. Kerran er með sturtu- búnaði og er á nýjum vetrardekkjum. Upplfs. 565 0361 og 823 2691. Glæsilegur Rav4 til sölu Skráður í mars 2002, framdrifinn, beinskiptur. Ýmsir aukahlutir: Álfelgur, spoiler, varadekkshlíf, samlitur. Ekinn 17 þús. Upplýsingar í síma 693 3017 og 565 5517. Til sölu Geislaspilari í Opel '98 og yngri. Nánast ónotaður á 15 þ, kostar nýr rúm 40 þ. Uppl.ís. 820 0652 eftir kl.18.30. :w>MíiríiMírírrFírir»i Á að selja hlut bæjarins í Orkuveitu Reykjavíkur? Já 35% Tek ekki afstöðu 15% Nei 50% le íu r* r> toð alla ítfarar Trau persónule Útfan Hafnar Flatahr Sími 5t st og g þjónusta irstofa fjarðar ■auni 5a 55 5892 o r* Þejjar andlát ber að Við feðgar höfum séð um útfarir í Reykjavík og Hafnarfirði frá árinu 1990. Bakvaktaþónusta um kvöld og helgar. Símar: 567 9110, 893 8638 og 897 3020. Rúnar Geirmundsson útfararstjóri Sigurður Rúnarsson útfararstjóri Utfararþjónustan ehf. www.utfarir.is Stofnað 1990

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.