Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.12.2007, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 20.12.2007, Blaðsíða 5
Á mánudaginn var góðgerðar - dagur hjá nemendum í 8.bekk Öldutúnsskóla. Um morguninn var haldið af stað fótgangandi á Hrafnistu þar sem vistmenn tóku hlýlega á móti kátum nemendum og kennurum þeirra. Gestum var boðið í sal þar sem vistmenn og nemendur öttu kappi í spilum, boccia og pílukasti. Börnin leggja lið Glatt var á hjalla og voru allir ánægðir með heimsóknina. Frá Hrafnistu skunduðu nemendur í miðbæinn í leit af jólagjöfum til styrktar Mæðrastyrksnefnd Reykja - víkur. Höfðu nemendur frjáls ar hendur með val á gjöf eftir að þeim hafði verið skipt niður í fjögurra manna hópa þar sen hver og einn lagði til 500 kr. Þannig söfnuðust 15 fallegar jólagjafir fyrir 9 ára gömul börn að andvirði 30.000 kr. Þegar fulltrúa frá Mæðra styrksnefnd bar að garði voru nemendur rétt í þann mund að ljúka við að pakka inn gjöfunum og veitti hann þeim viðtöku á sal skólans. Svona lögðu börn í Öldu túns - skóla mæðrastyrknefnd lið. Rótarýklúbbar styrkja Rótarýfélagar styrkja Mæðra - styrks nefnd Hafnarfjarðar á hverju ári og og Elísabet Val - geirsdóttir, form. nefndarinnar á móti pen inga upp hæð frá báðum hafn firsku rótarý klúbb unum á að ventu fundi sl. fimmtu dags - morg unn. Kaupþing lagði lið Sl. fimmtudag mættu konurnar í Mæðrastyrksnefnd Hafnar - fjarðar í Kaupþing í Firði og tóku þar á móti peningaupphæð til styrktar starfi nefndarinnar en bankinn ákvað að í stað þess að gefa viðskiptavinum gjafir kæmi sér betur að færa Mæðra styrks - nefnd gjöf í nafni viðskiptavina bankans. www.fjardarposturinn.is 5Fimmtudagur 20. desember 2007 Fjölmargir styrkja mæðrastyrksnefnd Mæðrastyrksnefnd gegnir öflugu hlutverki í að hjálpa þeim sem hafa lítil fjárráð um jólin Ragnhildur Guðmundsdóttir í góðum hópi gjafmildra 8. bekkinga í Öldutúnsskóla. Rúnar Gíslason, útibússtjóri, Ásta Lunddal Friðriksdóttir, Elísabet Valgeirsdóttir, Ágústa Guðný Hilmarsdóttir, Karólína Sif Ísleifs - dóttir, Jóhanna Gísladóttir og Hafdís Hansdóttir frá Kaupþingi. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Að neðan: Elísabet Valgeirs - dóttir tekur við peningagjöfum frá Þórhalli Heimissyni, forseta Rótarýklúbbsins Straums og Skúla Valtýssyni frá Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.