Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.05.2008, Blaðsíða 9

Fjarðarpósturinn - 29.05.2008, Blaðsíða 9
www.fjardarposturinn.is 9Fimmtudagur 29. maí 2008 KFUM og KFUK Holtavegi 28 Reykjavík Sími 588 8899 www.kfum.is Flokkaskrá Kaldársels 2008 1. fl. - drengir 9.- 13. júní .............................. 7-10 ára 24.800 kr. Uppselt (skráð á biðlista) 2. fl. – drengir /stúlkur 16.- 20. júní ............. 7-10 ára 24.800 kr. 17. júní skemmtun, hoppukastali, andlitsmálun ofl. 2. fl. möguleiki á styttri dvöl 18. – 20. júní 7-10 ára 14.800 kr. Laus pláss 3. fl. - drengir /stúlkur 23.- 27. júní ............. 7-10 ára 24.800 kr. Uppselt (skráð á biðlista) 4. fl. - stúlkur 30. júní - 4. júlí ....................... 7-10 ára 24.800 kr. Uppselt skráð á biðlista) 5. Ævintýraflokkur. 7.- 11. júlí ...................... 11-13 ára 24.800 kr. Laus pláss 6. fl. - drengir 14. - 18 júlí ............................ 7-10 ára 24.800 kr. Örfá pláss laus 7. fl. – stúlkur 21. – 25. júlí ........................... 7-10 ára 24.800 kr. Nokkur pláss laus 8. fl. - drengir 28. júlí - 1. ágúst ................... 7-10 ára 24.800 kr. Nokkur pláss laus 9. fl. – drengir / stúlkur 5.- 8. ágúst ............. 7-10 ára 19.900 kr. Nokkur pláss laus 10. fl – drengir / stúlkur 11.-15. ágúst ......... 7-10 ára 24.800 kr. Örfá pláss laus Nánari upplýsingar á www.kfum.is Skráning á Holtavegi 28, kl. 9:00-17:00 í s. 5 88 88 99 skraning@kfum.is Góð dagskrá og einstök aðstaða Í Kaldárseli hefur hver dagur fast skipulag sem býður þó upp á margvísleg viðfangsefni, allt eftir áhuga hvers og eins. Að morgni dags er samverustund með kristilegri fræðslu og söngvum. Eftir hana er frjáls tími, t.d. við ána, úti í hrauni, á smíðavelli, á íþróttavelli eða í íþróttasal þegar illa viðrar. Eftir hádegi er lögð áhersla á útiveru og gönguferðir. Eftir kvöldmat eru kvöldvökur þar sem starfsfólk og börn bregða á leik og syngja saman. Kvöldvökunni lýkur svo með stuttri helgistund. Opið hús vegna 100 ára afmælis Hafnarfjarðar Laugardaginn 7. júní kl. 13-17 verður opið hús í Kaldárseli í tilefni 100 ára afmælis Hafnarfjarðar- kaupstaðar. Myndir og fleira tengt Hafnarfirði og sumarbúðunum frá liðnum árum. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Hvernig fannst mér í Kaldárseli? Ólöf Lena Inaba Árnadóttir, 7 ára. Það var rosalega gaman í Kaldárseli síðasta sumar. Það var skemmtilegast að fara í aparóluna, og í hellaferðir. Sérstaklega í 100 metra hellinn. Ég fór alla leið í gegn um hann. Ég eignaðist líka nýja vinkonu og við ætlum aft- ur í sama flokk í sumar. Það er sko geggjað góður matur þarna líka. Ég lék einu sinni í leikriti á kvöldvöku og það var gaman!!! Snorri Þorsteinsson, 7 ára. Það var mjög gaman, það var gott veður. Mér fannst skemmtilegast að fara í kassa- bílakeppni, og ég vann!! Það var líka gaman að fara í hellana og fjallgönguna og taka myndir. Foringjarnir voru skemmtilegastir, þeir fóru í fótbolta með okkur, kenndu okkur að fara á stultur og fara í hermannaleik í skóginum þarna rétt hjá. BÓKAÐU STRAX í síma 5 88 88 99 Ekki missa af Fjallgöngum! Föndri í móberg! Kofasmíði! Að skoða álfakirkjuna! Andlitsmálun! Kvöldvökum öll kvöld! Veislukvöldunum! Hellaskoðun! Knattspyrnunni á nýjum knattspyrnuvelli Grillveislu Leiklist Tónlist -sumarbúðir frá mánudegi til föstudags KFUM og KFUK reka sumarbúðirnar Kaldársel rétt ofan Hafnarfjarðar í nágrenni Helgafells.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.