Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.02.2009, Page 1

Fjarðarpósturinn - 12.02.2009, Page 1
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 6. tbl. 27. árg. 2009 Fimmtudagur 12. febrúar Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi Heimilismatur í fyrirtæki skoðaðu matseðilinn á www.skutan.is Hólshrauni 3 sími 565 1810 Nýr heilbrigðisráðherra, Ög - mund ur Jónasson, hefur staðfest að spara þurfi verulegar upp - hæðir í heilbrigðiskerfinu og hann skoðaði í gær aðstæður á St. Jósefsspítala en miklar deil ur hafa verið um breytingar þar. Upplýsingar um háar greiðsl ur til lækna hafa hleypt nýju blóði í umræðurnar en upplýst hefur verið að 32 læknar þiggi verk - takagreiðslur á spítal anum að upphæð 200 millj. kr. Af því fái 2 læknar um 24 millj. hvor í 60% stöðu. Á móti greiða læknarnir aðstöðugjald á spítal anum. Á síðu 4 hér í blaðinu svarar fv. heilbrigðisráðherra fyrir nokkrar af ákvörðunum sínum en þar kemur fram að eitt af markmiðunum með breyting un - um hafi verið að afnema ríkis - ábyrgð á verktakagreiðslum til lækna sem hann telur óeðlilega háar. Kemur fram að aðgerðir á skurðstofu St. Jósefsspítala séu ekki ódýrari en á Lands spítal - anum. Skurðstofur í einkarekstri hafi verið að spara ríkinu yfir 30- 35% miðað við aðgerðir á Landsspítalanum. Frá þorrablóti leikskólabarna á Hörðuvöllum sl. föstudag. Greiðslur til lækna á milli tannanna á fólki Nýr heilbrigðisráðherra skoðar St. Jósefsspítala Firði • sími 555 6655 Láttu okkur dekra við bílinn þinn. Þrif og bón – smáviðgerðir Sækjum og sendum Smurstöðin Smur 54 sími 555 0330 Magnús Gunnar F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 9 0 2 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Bæjarhrauni 6, bakhús opið kl. 8-18 og 8-17 föstudaga L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.