Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.02.2009, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 19.02.2009, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 7. tbl. 27. árg. 2009 Fimmtudagur 19. febrúar Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi TÖLVUVIÐGERÐIR STUTTUR BIÐTÍMI Helluhrauni við Bónus Opið til 19 alla virka daga www.midnet.is s: 564 0690 Heimilismatur í fyrirtæki skoðaðu matseðilinn á www.skutan.is Hólshrauni 3 sími 565 1810 Á meðan verð á hráolíu á heimsmarkaði hefur lækkað um 55% í íslenskum krónum hefur bensín verð á Íslandi aðeins lækk að um 21% og er þá tekið tillit til hækkun á álögum í desember sl. Verð á tunnu fór hæst í lok júní sl. en hefur lækk - að mikið síðan. Neytendur eru í dag meira vakandi fyrir verðþróun en áður og bíleigandi sem hafði samband við Fjarðarpóstinn sagðist undr - ast að olíufélögin fylgdu ekki verðþróun á heims markaðs verði þegar það lækkar en hann hefur fylgst með bensínverði hér í Hafnarfirði í samanburði sem Fjarðarpósturinn gerir vikulega. Í lauslegri athugun Fjarðar - póstsins kemur fram að lítraverð af bensíni kostar í dag 3% af verði á hráolíutunnu en kostaði aðeins 1,7% af tunnu í lok júní sl. Í júní 2007 er verðið 2,8% af verði tunnu, í júní 2006 er verðið 2,5% af verði tunni og um miðjan apríl 2005 þegar verð á tunnu var lægst í íslenskum krónum var verðið hins vegar 3,2% af verði á tunnu. Í þessum tölum er tekið tillit til hækkunar á sköttum í desember sl. Sé tekið mið af lækkun á heimsmarkaðsverði sl. 8 mánuði ætti bensínlítirinn að kosta 98,5 kr. í dag en kostar 142 kr. Fróðlegt væri að fá skýringar á þessu misræmi en neytendum finnst olíufélögin vera sneggri til hækkana en lækkana. Bensínverð í apríl 2004 Á bensínverð að vera 98,5 kr/l? Bensínverð ekki í takt við breytingar á heimsmarkaðsverði Hafnarfjarðar - bær vill eignir Nýsis Kröfuhafar Nýsis sem á m.a. Lækjarskóla, Bjarkahúsið og leikskóla hafa yfirtekið félagið. Hafnarfjarðarbær leitast nú við að yfirtaka rekstrarsamninga og að tryggður verði forkaupsréttur og uppkaupsréttur þegar samn - ingstíma lýkur að sögn bæjar - stjóra, Lúðvíks Geirssonar sem segir hagsmuni bæjar ins mikla og háar fjár hæðir í húfi. Firði • sími 555 6655 Láttu okkur dekra við bílinn þinn. Þrif og bón – smáviðgerðir Sækjum og sendum Smurstöðin Smur 54 sími 555 0330 Magnús Gunnar F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 9 0 2 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Bæjarhrauni 6, bakhús opið kl. 8-18 og 8-17 föstudaga L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.