Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.02.2009, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 19.02.2009, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 19. febrúar 2009 Sunnudagurinn 22. febrúar Messa kl. 11 Prestur: sr. Kjartan Jónsson. Kantor: Guðmundur Sigurðsson. Kór: Barbörukórinn í Hafnarfirði. Sunnudagaskóli á sama tíma í Strandbergi. Fullorðinsfræðsla í kvöld kl. 20 Haukur Haraldsson, sálfræðingur fjallar um unglinga í fjölskyldunni. Fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20: Sr. Þórhallur Heimisson, starfandi héraðsprestur fjallar um 10 leiðir til lífshamingju. Kyrrðarstund með kristinni íhugun þriðjudaga kl. 17.30 í umsjá Sigríðar Hrannar Sigurðardóttur. Fiskbúðin Lækj ar gö tu 220 Hafnarfirði S-56 554 88 220 HafnarfirðiLækjargötu 34bFiskbúðin Sími-5655488 FISKBOLLUR PLOKKFISKUR ÝSA RÚGBRAUÐ FISKILASAGNE w w w . f j o r u k r a i n . i s - P ö n t u n a r s í m i 5 6 5 1 2 1 3 Rammíslenskt þorrablót að hætti Fjörugoðans með þjóðlegum söng víkinga og valkyrja yfir borðhaldi Hljómsveitin Hrafnar leikur föstudaga og laugardaga allan þorrann Skoðið tilboðspakkana okkar á vefsíðunni www.fjorukrain.is Hvunndagsmatseðill Tveggja rétta matseðill á kr. 1.500 Sértilboð - gildir á kvöldin mánudaga-fimmtudaga Helgartilboðsmatseðill Þriggja rétta matseðill á kr. 4.200 - gildir á kvöldin föstudaga-sunnudaga . Viltu léttast…3-7 kg! Sjálfstæður söluaðili Forever living products Hafðu samband við Guðbjörgu í síma 694 5863 eða á gugga@aloelive.is Hafdís Pálsdóttir í 8. bekk Víðistaðaskóla vann önnur verðlaun í fyrri hluta verk - efnisins, Unga fólkið og heima - byggðin, sem fram fer á vegum Landsbyggðarvina í Reykjavík og nágrennni, LBVRN. Fór verð launaafhendingin fram í Norræna húsinu í umsjá Unnar Birnu Vilhjálmsdóttur, fv heims - fegurðardrottningar, og stjórnar Landsbyggðarvina. Er þetta fimmta skólaárið, sem nem - endum úr efstu bekkjum grunn - skólans er gefinn kostur á að spá í málefni heimabyggðar sinnar, velta fyrir sér framtíðar mögu - leikum hennar og gera sér grein fyrir hvað þeir geti lagt af mörkum. Lögð er áhersla á að greina það sem gott er og halda því á lofti en jafnframt að koma fram með lagfæringu á því sem miður fer. Einnig er lögð er áhersla á góðar hug myndir um ný atvinnu tæki - færi, félagslega þætti íbú anna, menningarlíf, íþróttalíf og fl. Í verkefninu gefst nemendum ekki aðeins tækifæri til að koma fram með hugmyndir sínar, held ur líka að fylgja þeim eftir á sín um forsendum. Allt með virð ingu og vinsemd við það sem fyrir er. Þá hlaut ritgerð Rebekku Þórsdóttur, í 8. b. Víðistaðaskóla, sérstaka viðurkenningu. Með hugmyndir um heimabyggð Ungmennin spá í málefni heimabyggðar sinnar og framtíðarmöguleikana Hafdís Pálsdóttir með Vigdísi Finnbogadóttur, fv. forseta Íslands. Matargjald ekki lækkað Matargjald verður ekki lækkað í grunnskólum að sinni um allt að 900 kr. á mánuði eins og tillaga sjálfstæðismanna gekk út á í bæjarstjórn. Þess í stað verður fylgst með hvort börn séu að detta út úr mataráskrift og reynt verður að leysa mál barna foreldra í greiðsluvandamálum eins og gert er í ýmsum öðrum sveitarfélögum.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.