Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.04.2009, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 30.04.2009, Blaðsíða 4
List án landamæra er hátíð þar sem fatlað og ófatlað fólk sameinast í listinni. Á þriðju - daginn var opnuð sýning í Cafe Aromo á myndum sem voru mál aðar á listanámskeiði sem haldið var í Læk. Kennari nám - skeiðsins var Kristinn Þór Elí as - son en hann hefur stundað Læk um árabil og hefur gefið mik ið af sér í listsköpun stað arins. Lækur er staður fyrir fólk sem átt hefur við geðraskanir að stríða og er markmiðið að draga úr félagslegri einangrun og styrkja þannig andlega og líkamlega heilsu. Mikil áhersla er lögð á menningu og listir í starfsemini. Haldin eru myn - listarnámskeið árlega og farið er reglulega á listsýningar. Sýn - ingin á Café Aróma er önnur sýningin sem haldin er á vegum Listar án landamæra í Hafnar - firði. Sýnendur á þessari sýn - ingu fyrir utan Kristinn Þór eru Anna Lísa Sigurðardóttir, Guð - rún Guðlaugsdóttir, Hjör dís Þorkelsdóttir og Svava Ing - þórs dóttir. 4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 30. apríl 2009 Skíðabox Pacific 600190 x 63 x 39 cm340 L54.900.- Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is Víðavangshlaup Hafnar - fjarðar var hlaupið á sumar - daginn fyrsta á Víðistaðatúni. Aðstæður voru ágætar, kalt en þurrt. Rúmlega 550 keppendur tóku þátt í ýmsum flokk um og voru yngstu flokkarnir fjöl - mennastir. Finnur Thorlacius varð fyrstur í flokkum 15 ára og eldri karla og Magnea Dís Birgis dóttir var fyrst í flokkum 15 ára og eldri kvenna. Hörð keppni var í öllum flokkum og eru úrslit í flokkum hér fyrir neðan. Allir keppendur fengu verð launapening frá Hafnar - fjarðarbæ og fyrsti í hverjum flokki fékk eignarbikar. Frjáls - íþróttadeild FH sá um fram - kvæmd hlaupsins fyrir Hafnar - fjarðarbæ. Úrslit í einstökum flokkum. Karlar 21 árs og eldri. mín Finnur Thorlacius 8:22 Bjarnsteinn Þórsson 8:30 Guðmundur Hinrik Gunnlaugsson 8:32 Gunnar Nielsson 8:48 Úlfar Linnet 8:52 Einar Örn Daníelsson 9:02 Jón Sigurðsson 9:20 Ásbjörn Jónsson 9:38 Stefán Stefánsson 9:40 Þorvarður Jónsson 9:48 Jóhann Haraldsson 9:50 Ólafur Skúli Indriðason 9:53 Bjarni Már Júlíusson 9:55 Stúlkur 15-20 ára mín Magnea Dís Birgisdóttir 9:26 Konur 21 árs og eldri mín Hulda Sólveig Jóhanns dóttir 10:59 Telpur 13-14 ára Erla Guðbjörg Hallgrímsdóttir Sonja Björk Guðmundsdóttir Heiða Rakel Guðmundsdóttir Piltar 13-14 ára Gísli Freyr Helgason Anton Gunnar Ingibergsson Stelpur 11-12 ára Melkorka Rán Hafliðadóttir Sædís Sunna Thorlacius Drífa Rós Bjarnadóttir Strákar 11-12 ára Leon Arnar Heitmann Kormákur Ari Hafliðason Garðar Benediktsson 9-10 ára hnátur Þórdís Eva Steinsdóttir Kristjana Ýr Kristinsdóttir Andrea Anna Ingimarsdóttir 9-10 ára hnokkar Örvar Eggertsson Gísli Þorgeir Kristjánsson Hinrik Snær Steinsson 7-8 ára hnátur Helena Ósk Hálfdánardóttir Stefanía Sigurðardóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 7-8 ára hnokkar Birgir Ísar Guðbergsson Adam Stefánsson Einar Örn Sindrason 6 ára og yngri hnátur Urður Vala Guðmundsdóttir Þórdís Ösp Melsted Salka Sól Sigurjónsdóttir 6 ára og yngri hnokkar Arnór Gauti Úlfarsson Dagur Þór Hafþórsson Ágúst Jens Birgisson Fjölmennt víðavangshlaup 550 keppendur í Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar Að sjálfsögðu var vel tekið á. L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n Lilja Dögg Eysteinsdóttir og Elma Mekkín Dervic héldu tom bólu og færðu Rauða krossinum ágóðann 1.775 kr. Aleksandra Kristín Haf - steins dóttir og Theodóra Har - alds dóttir héldu tombólu og söfnuðu 8.573 kr. sem þær færðu Rauða krossinum. Rauði krossin metur mikils framlag unga fólksins sem kemur að góðum notum. Góðhjörtuð börn Lilja Dögg og Elma Mekkín. Aleksandra Kristín og Theodóra. L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n Myndlistarsýning Lækjar í Café Aroma Frá opnun sýningarinnar á Café Aroma. L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.