Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 30.04.2009, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 30.04.2009, Blaðsíða 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 30. apríl 2009 Komdu á æfingu! www.haukar.is Ásvallalaugin enn bitbein Hamar segir rekstur kosta 700 þús. kr. á dag Stutt er síðan Morgun blað - ið hafði eftir Rósu Guðbjarts - dóttur, bæjarfulltrúa Sjálf - stæðis flokks og frambjóð - anda til Alþingis að kostn - aður við Ásvallalaug væri miklu hærri en opinberar tölur sögðu til um. Nú er birt í bæj ar málahorni Hamars, sem oft hefur verið nýtt undir skot á andstæðinga í pólitík, fullyrð ing um að rekstur Ás - valla laugar kostaði hafnfirska skatt greiðendur 700 þúsund kr. á dag. 400 þús. kr. á dag Skv. upplýsingum fjár - mála stjóra Hafnarfjarðar - bæjar var í fjárhagsáætlun gert ráð fyrir 180 millj. kr. rekstrarkostnaði laugarinnar með innri húsaleigu en endurskoðuð áætlun, sem m.a. byggir á reynslutölum frá því rekstur laugarinnar hófst, gerir ráð fyrir um 150 millj. kr. rekstrarkostnaði á ári sem geri um 400 þús. kr. rekstrar kostnað á dag. HEILSUFÆÐI 1. maí kl. 21 Miðaverð er 2.000 kr. miðasala á midi.is og við innganginn. KK á tónleikum í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Nánar á www.prime.is F ja rð a rp ó s tu ri n n 0 9 0 4 – © H ö n n u n a rh ú s ið e h f. ÞAÐ SEM ER VERT AÐ VITA • Staðsetning: Fríkirkjan Hafnarfirði • Dagsetning: 1. maí • tímsetning: kl 21:00 • miðaverð: 2000 kr • miðasala: midi.is og við innganginn Þingmenn SV-kjördæmis Árni Páll Bjarni Guðfríður Lilja Katrín Þorgerður Katrín Siv S D V S D B S D O v S D Þórunn Ragnheiður Þór Ögmundur Magnús Orri Jón Þrír nýir þingmenn setjast á þing sem fulltrúar Suð-vesturs kjördæmis, þau Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (V), Þór Saari fyrir Borg arahreyfinguna og Magnús Orri Schram fyrir Sam fylkinguna. Aðrir þing - menn eru Árni Páll Árnason (S), Bjarni Bene diktsson (D), Katrín Júlíus dóttir (S), Þorgerð - ur Katrín Gunnars dóttir (D), Siv Frið leifs dóttir (B), Þórunn Svein bjarnar dóttir (S), Ragn - heið ur Ríkharðs dóttir (D) Ög - mund ur Jónasson (V) og Jón Gunn ars son (D). Af þingi hverfa Ármann Kr. Ólafsson (D) og Gunn ar Svavarsson (S) en Ragn heiður Elín Árnadóttir (D) flyst á Suðurland. L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n Hátíðarhöldin á sumardaginn fyrsta voru lífleg í bænum að venju. Mikil þátttaka var í Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar og að lokinni skátamessu gengu skátar og lúðrasveit í broddi fylkingar ásamt bæjar - búum frá Víðistaðakirkju og að Thorsplani. Þó oft hafi verið fjölmennara í göngunni þá var gangan samt stór og börnin veifuðu íslenskum fánum og gengu í takt við taktfastan trommuslátt. Skátafélagið Hraunbúar, sem sá um hátíðarhöld á Thorsplani fyrir Hafnarfjaðrarbæ, bauð upp á klettaklifur og sumarleiki auk veglegrar dag skrár á sviði. Hátíðarhöldin fóru vel fram enda var fólk vel klætt og margar regnhlífar til reiðu. Fögnuðu sumarkomunni í kuldanum Líflegt á Thorsplani þrátt fyrir napurt veður. Bæjarbúar fögnuðu sumarboðanum. L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.