Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.11.2009, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 12.11.2009, Blaðsíða 12
Rósa Guðbjartsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 3. lið - Íbúagátt, niður greiðslur vegna íþrótta iðk - unar - og 7. lið - Ásinn/Mosinn félags miðstöð, tilraunaverkefni með 4. bekk - í fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 28. október, og 4. lið - Nágrannavarsla - í fundargerð fjölskylduráð frá 4. nóvember sl. Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls undir 3. lið og 7. lið í fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 28. október sl. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árna son svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls undir 7. lið í fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 28. október sl. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guð - bjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðrúnar Ágústu Guð - mundsdóttur. Lúðvík Geirsson tók til máls undir 4. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 4. nóvember sl. og 7. lið í fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 28. október sl. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Gísli Ó. Valdimarsson kvaddi sér hljóðs undir 6. lið - Hamranes, ramma - skipulag og 7. lið - Ásland, ramma skipulag- í fundargerð skipu lags- og byggingarráðs frá 3. nóvember sl. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að and - svari öðru sinni. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari öðru sinni. Guðfinna Ó. Guð - mundsdóttir tók til máls undir 6. og 7. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 3. nóvember sl. og kvaddi sér hljóðs undir 1. lið - Uppland Hafnarfjarðar, ramma - skipulag - í fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 28. október sl. ... Fundargerðin heldur svo lengi áfram í sama dúr. Er svona fundargerð upplýsandi? 12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 12. nóvember 2009 Æfingatöflur á www.haukar.is www.pitstop.is Láttu skynsemina ráða ferð, verslaðu ódýrt hjá PITSTOP Pitstop rekur þrjár þjónustu- stöðvar á stór– Hafnarfjarðar- svæðinu. Pitstop býður upp á fyrsta flokks vörumerki á lægri verðum. Hafðu samband og við finnum réttu dekkin fyrir þig á lægri verðum. Rauðhella 11, Hfj. Dugguvogur 10, Rvík. Hjallahraun 4, Hfj. Alhliða hjólbarðaþjónusta Smáviðgerðir fólksbíla, jeppa og sendibíla Bremsuklossaskipti Hjólastillingar Frá Hvalfjarðargöngum til Suðurnesja! Er sprungið eða dældir þú röngu eldsneyti á bílinn? Olíuskipti og smur Hemlaviðgerðir Demparaskipti Peruskipti Skipti á tímareimum Allar stærðir og týpur af dekkjum Rauðhellu 11, Hfj Dugguvogi 10, Rvík Hjallahrauni 4, Hfj. Þjónustubíll Sími : 568 2035 Sími : 568 2020 Sími : 565 2121 Sími : 568 2035 & 842 5715 Láttu skynsemina ráða ferð - Ódýr dekk hjá PITSTOP LAGERSALA LAGERSALA Opið hús að Dalshrauni 17 Hafnarfirði fimmtudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 12-15 SKART HÁRSKRAUT TÖSKUR HÚFUR VETTLINGAR SOKKAR OG MARGT FLEIRA Fiskur á heildsöluverði saltfiskur: 1.190 ýsuflök: 890 Opið 9-18.30 virka daga 11-14 laugardaga Miðvangi 41 Litla fiskbúðin Þessa skemmtilegu mynd tók Inga S. Guðbjartsdóttir þegar kvölsólin lýsti upp húsin og tunglið reis tignalega yfir Hamrinum. Bensínþjófar handteknir Tveir piltar um tvítugt voru gripnir glóðvolgir í Hafnarfirði um miðnætti á mánudag þar sem þeir voru að stela bensíni af bíl. Pörupiltarnir voru með slöngu og brúsa í fórum sínum þegar lögreglan kom á vettvang og höfðu náð að stela nokkrum lítrum af bensíni. Eldsneytinu var hellt aftur á bílinn en piltarnir voru hand - teknir og fluttir á lögreglustöð. Brotist inn í bíla Brotist var inn í nokkra bíla í Reykjavík og Hafnarfirði í síðustu viku en sjö slíkar tilkynningar bárust lögreglunni. Þess má geta að GPS-tækjum var stolið úr þremur þeirra en fjölda slíkra tækja hefur verið stolið úr bílum á höfuð borgar - svæðinu upp á síðkastið. Lögreglan ítrekar að verð - mæti séu ekki skilin eftir í bílum. Sé það óumflýjanlegt er mikilvægt að slíkir hlutir séu ekki í augsýn. Úr síðustu fundargerð bæjarstjórnar

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.