Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.06.2010, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 16.06.2010, Blaðsíða 5
www.fjardarposturinn.is 5 Miðvikudagur 16. júní 2010 Sólstöðuhátíð víkinga í Hafnarfirði 11.- 20. júní 2010 Víkingamarkaður - Leikhópur - Bardagavíkingar - Erlendir víkingar - Víkingaveitingastaðir í tjöldum Kraftajötnar - Handverksvíkingar - Dansleikir - Víkingasveitin - Glímumenn - Eldsteikt lamb Víkingaveislur öll kvöld, o.fl.o.fl. Föstudagur 11. júní 17.00 Markaður opnaður. Kynning á viðburðum næstu daga, bardagasýningar, sögumenn, götulistamaður, bogfimi, tónlist, o.s. frv. 19.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 21.00 Lokun markaðar. 23.00 Dansleikur í Fjörukránni. Víkingasveitin, Hermann Ingi, Helgi og Smári, Víkingarokksveitin Gutl hitar upp. 05.00 Lokun. Laugardagur 12. júní 13.00 Markaður opnaður. 14.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 14.30 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 15.00 Rósin okkar, þjóðlagasveit verður á svæðinu til kl. 17.30 16.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Harvard Din & Tonics söngflokkurinn frá Bandaríkjunum, www.dins.com 17.30 Bardagasýning. 18.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 19.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun markaðar. 23.00 Dansleikur í Fjörukránni. Víkingasveitin, Hermann Ingi, Helgi og Smári, Víkingarokksveitin Gutl hitar upp. 05.00 Lokun. Sunnudagur 13. júní 13.00 Markaður opnaður. 14.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 14.30 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 15.00 Rósin okkar, þjóðlagasveit verður á svæðinu til kl. 17.30 15.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Harvard Din & Tonics sönghópurinn frá Bandaríkjunum, www.dins.com 17.30 Bardagasýning. 18.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 19.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun markaðar. 23.00 Tónlist í Fjörugarðinum. Trúbador, Ólafur Árni Bjarnason. 02.00 Lokun. Miðvikudagur 16. Júní. 19.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 23.30 Dansleikur í Fjörukránni. Víkingasveitin, Hermann Ingi, Helgi og Smári, Víkingarokksveitin Gutl hitar upp. Fimmtudagur 17. júní. 13.00 Markaður opnaður. 14.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 14.30 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 15.00 Rósin okkar, þjóðlagasveit verður á svæðinu til kl. 17.30 16.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Bardagasýning. 18.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 18.30 Sagnakonur í Hellinum. 19.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun markaðar. 22.30 Tónlist í Fjörugarðinum. Trúbador, Ólafur Árni Bjarnason. 02.00 Lokun. Föstudagur 18. júní. 13.00 Markaður opnaður. Frítt inn fyrir leikskólahópa. 14.30 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 16.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Bardagasýning. 19.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun markaðar. 23.00 Dansleikur í Fjörukránni. Þjóðhátíðarhljómsveitin Dans á rósum frá Vestmannaeyjum. 05.00 Lokun. Laugardagur 19. júní. 13.00 Markaður opnaður. 13.00 Kraftakeppni Magnúsar Ver 14.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 14.20 Kraftakeppni Magnúsar Ver 14.40 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 16.00 Kraftakeppni Magnúsar Ver 16.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Bardagasýning. 18.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 18.30 Sagnakonur í Hellinum. 19.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun markaðar. 23.00 Dansleikur í Fjörukránni. Þjóðhátíðarhljóm- sveitin Dans á rósum frá Vestmannaeyjum. 05.00 Lokun. Sunnudagur 20. júní. 13.00 Markaður opnaður. 14.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 14.30 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 16.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Bardagasýning. 18.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 18.30 Sagnakonur í Hellinum. 19.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun hátíðar. 23.00 Tónlist í Fjörugarðinum. Trúbador, Ólafur Árni Bjarnason. 02.00 Lokun. Dagskrá sólstöðuhátíðar 2010 Sólstöðuhátíð víkinga er fyrir alla fjölskylduna 11. til 20. júní 2010 Nú líður að því að 14. hátíðin verði sett og að vanda verður mikið um fjölbreytni víkinga, dágóður hópur erlendra víkinga kemur til okkar og sumir þeirra eru að koma í fjórtánda skiptið til okkar auk þess sem stór hópur vina okkar Færeyinga láta sig ekki vanta nú auk þess að einn besti handverksmaður Grænlands verður með okkur á hátíðinni. Tónlist verður í hávegum höfð að venju og sérstakir gestir okkar í tilefni 20 ára afmælisins verður hér heimsfrægur sönghópur The Harvard Din & Tonics sem kemur frá Bandaríkjunum og eiga þeir 13 karl söngvarar það sameiginlegt að vera frá hinum virta háskóla Harvard og koma ótrúlegustu hljóð úr börkum þessara ungu sveina og koma þeir til með að syngja fyrri helgina á hátíðinni,og mun það vera í fyrsta skipti sem þeir syngja saman í víkingaklæðum. Þeir sem áhuga hafa á því að kynna sér getu þeirra geta farið á heimasíðu þeirra www.dins.com Þjóðlagahljómsveitin Rósin okkar verður hér í fyrsta skipti, eins er búið að endurvekja gamla víkingabandið okkar með þeim bræðrum Hermanni Inga og Helga Hermannssyni ásamt Eggert Smára Eggertssyni en þeir spiluðu hér hjá okkur á annan áratug samfleytt flesta daga og um hverja einustu helgi og áttu ekki neitt lítinn þátt í uppbyggingu Fjörukráarinnar, önnur hljómsveit sem kemur til með að vera hér einnig með dansleiki og þeir eiga líka rætur sínar að rekja til Eyja og það er stórhljómsveitin Dans á Rósum. Upphitunarhljómsveit fyrir þessa kappa er nýstofnuð hljómsveit sem ber nafnið Gutl, þannig að engum ætti að leiðast á dansleikjunum okkar. Nú fyrir utan okkar víkingasveit sem verður að sjálfsögðu hér alla dagana fjöldin allur af öðrum uppistöndurum bæði inn og erlendum. Sögumenn, götulistamenn allslags handverksmenn sem bæði höggva í steina og tré eða berja glóandi járn, bardagamenn og bogamenn, og víkingahópurinn okkar Rimmugýgur og víkingahópurinn Hringhorni frá Akranesi,verða hér að vanda með sýnar skemmtilegu bardaga og glímutök á hátíðinni og fjöldinn allur af víkingum víðsvegar af landinu hefur boðað komu sína hingað til okkar. Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu okkar www.fjorukrain.is Fjölskylduhátíð www.fjardarposturinn.is með fólkinu í bænum

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.