Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.06.2010, Blaðsíða 2

Fjarðarpósturinn - 16.06.2010, Blaðsíða 2
2 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 16. júní 2010 Ný bæjarstjórn er tekin við. Staðfest hefur veirð í bæjarstjórn að Lúðvík haldi áfram og að Guðrún Ágústa taki við 2012 og verði fyrsti kvenbæjarstjórinn í Hafnarfirði. Var það kannski plottið í þessu? Einhverjir tugir bæjarbúa mættu og gáfu bæjarfulltrúum gula og rauða spjaldið en varla er hægt að segja að mótmælin hafi verið kröftug. Fjölmiðlafólk var ekki síður áberandi enda mótmæli spenn­ andi frétt. Hins vegar verða Lúðvík og Guðrún Ágústa að eiga það við sig hvort þau hafi það traust sem þarf. Bæjarbúar sögðu sitt. Framundan eru ærin verkefni bæjarstjórnar og mikilvægt að enn betri sátt myndist en upplifa mátti á köflum á fyrsta fundinum. Ýmislegt áhugavert var lagt til, m.a. um Hafnarfjarðarstofu þar sem betur verður samþætt starf sem tengist ferðaþjónustu og markaðssetningu bæjarins en báðir þessir málaflokkar hafa verið á brauðfótum undanfarin ár. Þó Samfylkingin hafi fullyrt að staða bæjarins sé í raun góð var samþykkt tillaga allra flokka að kaupa úttekt frá óháðu ráðgjafafyrirtæki á stöðu bæjarsjóðs. Ný lýðræðis­ og stjórnsýslunefnd á að fara yfir stjórnkerfið á grundvelli úttektar sem fyrri bæjarstjórn lét vinna og vinna með bæjarbúum m.a. annars á Gaflaraþingi í haust. Aðrar tillögur voru m.a. um framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum, um atvinnuátak í skógrækt, um miðbæjarmarkað og um svæði fyrir hundaeigendur. Allir flokkarnir stóðu samhuga að tillögunum nema um lýðræðis­ og stjórnsýslunefndina, þar steytti á skerjum og ekki einu sinni vildi nýi meirihlutinn samþykkja að vísa málinu til bæjarráðs. Það kæmi mér ekki á óvart að það verði ósköp venjulegt meirihlutavald sem stjórnar hér eftir stuttan tíma, mikið má breytast og tónninn var ekki lagður á þessum bæjarstjórnarfundi. Verði samstarfsviljinn raunverulegur hjá báðum aðililum fagna ég því en þó held ég að Samfylkingin muni eiga nóg í fangi með samstarfið við VG enda er greinilegt að einn fulltrúi VG vó mikið í gerð málefnasamningsins og ekki víst að Samfylkingarmenn verði jafn eftirgefanlegir þegar líður á. Guðni Gíslason Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380 Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf., umbrot@fjardarposturinn.is Ritstjóri og ábm.: Guðni Gíslason Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, ritstjorn@fjardarposturinn.is Auglýsingar: 565 3066, auglysingar@fjardarposturinn.is Prentun: Steinmark ehf. Dreifing: Íslandspóstur ISSN 1670-4169 – Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www.fjardarposturinn.is Loftnets og símaþjónusta Viðgerðir og uppsetningar á loftnetum, diskum, heimabíóum, flatskjám. Síma- og tölvulagnir Loftnetstaekni.is sími 894 2460 SAUMAKONA í Hafnarfirði - földun - rennilásar - gardínur - hvers kyns saumaskapur GOTT VERÐ Reykjavíkurvegi 22 á bak við Sjónarhól Opið kl. 17 til 21 miðvikudagar lokað Sími 867 2273 www.vidistadakirkja.is Víðistaðakirkja Sunnudagur 20. júní kl. 20 Helgistund á sumarkvöldi Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson Stífluþjónusta Geirs Stíflulosun, myndun lagna, endurnýjun frárennslis- og drenalagna, gröfuþjónusta, efnisflutningar, múrbrot, malbikssögun, kjarnaborun. Geir s. 697 3933 TÖLVUHJÁLPIN Viðgerðir, vírushreinsanir, uppfærslur og uppsetningar á PC tölvum. Kem í heimahús. Sanngjarnt verð Sími 849 6827 www.fjardarposturinn.is Ökukennsla Kenni á bíl og mótorhjól Ökuskóli Hafnarfjarðar sími 864 8600 Merkjum öll bílastæði Gerum tilboð etmerking@simnet.is s. 862 3002 Kvennahlaupið Í ár er yfirskrift kvennahlaupsins „Kon ur eru konum bestar“ og er unn ið í samstarfi við Kven félaga- samband Íslands sem fagnar 80 ára afmæli sínu á árinu. Hlaupið er á um 85 stöðum á landinu og stærsta hlaupið er í Garðabæ og hefst kl. 14 á laugardaginn. Dagsferð Hraunpýðiskvenna Hraunprýðikonur. Farið verður í dags- ferð 26. júní. Nánar auglýst síðar. 17. júní dagskrá Kl. 8 Skátar draga fána að hún og fánahylling. Kl. 13.30 Ávarp fjallkonu, helgistund og fl. í Hellisgerði. Skrúðganga frá Hellisgerði. Gengið niður Reykja- víkur veg, eftir Fjarðargötu, inn Strand götu, út Vesturgötu og inn Hraun brúnina að Víðistaðatúni. Kl. 11-17 Fjölskyldudagskrá á Víði- staðatúni. Frjálsíþróttamót, knatt- spyrna, strandhandbolti, leikir og þrautir. Leikfangabílar, litlu húsdýrin á tennisvellinum, bílar og mótorhjól. Kaffisala Skátafélagsins Hraunbúa í skátaheimilinu Hraunbyrgi. Kl. 16 Hjólabrettahátíð við Víðistaða- skóla. Kl. 15 Fjölskylduskemmtun á sviði. Ávörp, söngur, skemmtiatriði. Kl. 20 Kvölddagskrá á Thorsplani. Lúðrasveit, ávarp nýstúdents, kór- söngur, Haffi haff, Ari Eldjárn, Hera, Jogvan og Í svörtum fötum. Töfra- maður í bænum. Dagskrárlok um kl. 23. Kl. 20 Dansleikur í Hraunseli, Hljóm- sveitin Bræðrabandið. Dagskrá Víkingahátíðar Miðvikudagur 16. júní. 19.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 23.30 Dansleikur í Fjörukránni. Víkinga sveitin, Hermann Ingi, Helgi og Smári, Víkingarokksveitin Gutl hitar upp. Fimmtudagur 17. júní. 13.00 Markaður opnaður. 14.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 14.30 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 15.00 Rósin okkar, þjóðlagasveit verður á svæðinu til kl. 17.30 16.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Bardagasýning. 18.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 18.30 Sagnakonur í Hellinum. 19.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun markaðar. 22.30 Tónlist í Fjörugarðinum. Trúbador, Ólafur Árni Bjarnason. 02.00 Lokun. Föstudagur 18. júní. 13.00 Markaður opnaður. Frítt inn fyrir leikskólahópa. 14.30 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 16.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Bardagasýning. 19.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun markaðar. 23.00 Dansleikur í Fjörukránni. Þjóðhátíðarhljómsveitin Dans á rós- um frá Vestmannaeyjum. 05.00 Lokun. Laugardagur 19. júní. 13.00 Markaður opnaður. 13.00 Kraftakeppni Magnúsar Ver. 14.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 14.20 Kraftakeppni Magnúsar Ver. 14.40 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 16.00 Kraftakeppni Magnúsar Ver. 16.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Bardagasýning. 18.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 18.30 Sagnakonur í Hellinum. 19.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun markaðar. 23.00 Dansleikur í Fjörukránni. Þjóð hátíðarhljómsveitin Dans á rósum frá Vestmannaeyjum. 05.00 Lokun. Sunnudagur 20. júní. 13.00 Markaður opnaður. 14.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 14.30 Víkingaskóli barnanna. 15.00 Bardagasýning. 16.30 Bogfimikeppni víkinga. 17.00 Bardagasýning. 18.00 Hringhorni sýnir forna leiki. 18.30 Sagnakonur í Hellinum. 19.00 Bardagasýning. 20.00 Víkingaveisla í Fjörugarðinum. 20.00 Lokun hátíðar. 23.00 Tónlist í Fjörugarðinum. Trúbador, Ólafur Árni Bjarnason. 02.00 Lokun. Útfararþjónusta Hafnarfjarðar Frímann Andrésson útfararstjóri hÁLFDÁN hÁLFDÁNARSON útfararstjóri Sími 565 9775 - ALLAN SóLARhRiNgiNN - uth.iS Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.