Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.05.2011, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 12.05.2011, Blaðsíða 5
www.fjardarposturinn.is 5 Fimmtudagur 12. maí 2011 Til hamingju FH-ingar! Rio Tinto Alcan Straumsvík Pósthólf 244 222 Hafnarfjörður Sími 560 7000 www.riotintoalcan.is Álverið í Straumsvík er stolt af því að styðja myndarlega við barna- og unglingastarf allra aðildarfélaga ÍBH með níu milljóna króna framlagi á ári. Við styðjum einnig Frístunda- bílinn, sem miðar að því að auðvelda ungmennum að sækja íþróttaæfingar og annað frístunda starf, og höfum gert styrktar samninga við einstök íþróttafélög, þar á meðal FH. Við óskum Hafnfirðingum öllum til hamingju með árangur hundruða framúrskarandi íþrótta manna og meistaraflokki karla í hand knatt leiksdeild FH alveg sérstaklega, með kærkominn og verðskuldaðan Íslandsmeistaratitil.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað: 19. tölublað (12.05.2011)
https://timarit.is/issue/361517

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

19. tölublað (12.05.2011)

Aðgerðir: