Fjarðarpósturinn - 12.05.2011, Side 16
16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 12. maí 2011
1966 - 2011
45
ÁRA
Loftnets og símaþjónusta
Viðgerðir og uppsetningar á
loftnetum, diskum, heimabíóum,
flatskjám. Síma- og tölvulagnir
Loftnetstaekni.is
sími 894 2460
Ráðgjöf-sala-þjónusta-leiga.
Dælur í öll verk.
Hjallahraun 2 - 220 Hafnarfj.
s. 562 3833 - 863 5512
www.asafl.is - asafl@asafl.is
80 ára
1931-2011
Haukar – félagið mitt!
Járnsmíði,
viðgerðir,
umfelgun,
smurþjónusta,
sala á bílavörum.
J.L tækni
sími 853 3340 www.jlt.is
Vortilboð
20% afsláttur út maí
Alhliða málun
og spörtlun
Sími: 897 7881
Vönduð vinnubrögð, ekki bara fallegir
Nemendaleikhúsið
sýnir í
Gaflaraleikhúsinu
The Genious of the Crowd
How did you know Frankie?
Föstud. 13. maí kl. 20, frumsýning
Laugard. 14. maí kl. 16, 2. sýning
Sunnud. 15. maí kl. 20, 3. sýning
Miðvikud.18. maí kl. 20, 4. sýning
Fimmtud. 19. maí kl. 20, 5. sýning
Miðasala og pantanir
í s. 895 6994, á leiklist@
lhi.is eða midasala@
gaflaraleikhusid.is
Sumardagar á Reykja víkur veginum
föstudag og laugardag
Í vor útskrifast 9 nemendur
sem dansarar af samtíma dans
braut leiklistardeildar Listahá
skóla Íslands. Þetta er í annað
sinn sem deildin útskrifar dans
ara með BA. Undanfarnar vikur
hafa útskriftarnemarnir unnið
með danshöfundunum Tony
Vezich og Sveinbjörgu Þór
hallsdóttur að síðustu uppfærsl
um sínum við skólann og
árang urinn má sjá í upp
færslunum The Genious of the
Crowd og How did you know
Frankie?
Sýning Vezich, The Genious
of the Crowd er kraftmikið
dans verk sem krefst mikils af
dönsu runum í líkamlegan styrk
og úthaldi. Verkið byggir á
tækni sem dansararnir stunda
öll námsár sín við skólann en sú
kallast Release the Beast og er
þróuð af Vezich sjálfum.
Verk Sveinbjargar, How did
you know Frankie? er leik hús
skotið dansverk sem er unnið út
frá dauðasyndunum sjö. Hér
reynir á sköpunarkraft nemend
anna sem tóku virkan þátt í
sköp un sýningarinnar.
Dansarar í báðum sýning
unum eru Austeja Vilkaityte,
Ásrún Magnúsdóttir, Kara
Hergils, Marie Bergby Hande
land, María Þórdís Ólafsdóttir,
Lea Vendelbo Petersen, Lotta
Suomi og Þyri Huld Árnadóttir.
Frumsýning er á föstudag kl.
20 en alls verða sýningarnar
fimm.
Nemenda leikhús sýnir í Gaflara leik húsinu