Fjarðarpósturinn - 12.05.2011, Blaðsíða 6
6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 12. maí 2011
Fríkirkjan
Sunnudagur 15. maí kl. 11
Prestar: Einar Eyjólfsson og
Sigríður Kristín Helgadóttir.
Andrea Rós Jónsdóttir,
Suðurgötu 27.
Arna Sigríður Þór,
Móabarði 22b.
Árný Tinna Júlíusdóttir,
Klængsbúð 4,
Þorlákshöfn.
Birgir Björn Magnússon,
Suðurholti 6.
Björk Guðbergsdóttir,
Garðavegi 14.
Elín Dagný Kristinsdóttir,
Suðurgötu 49.
Ester Steindórsdóttir,
Vesturholti 13.
Guðmundur Frímann
Kristinsson,
Suðurgötu 49.
Jón Foss Guðmundsson,
Arnarhrauni 40.
Kolfinna Hjálmarsdóttir,
Klettagötu 6.
Lárus Hilmar Sigurðsson,
Brattholti 3.
Nótt Jónsdóttir,
Unnarstíg 3.
Sunna Rún Þórarinsdóttir,
Kirkjuvegi 5.
Viktor Ingi Ágústsson,
Reykjabyggð 26, Mosfellsbær.
Þórunn Þórðardóttir,
Öldugötu 4.
Fermingar á sunnudag
Deiglan - Dagskráin á næstunni
Opið mán., mið. og föstudaga kl. 10-14
Mánudagar
Fastir dagskrárliðir Deiglunnar
Miðvikudagar Gönguhópurinn Röltararnir kl.10 -11.30
Föstudagar Þjóðmálahópur kl.10 -12 Matarlist kl.12-14
Myndlist kl.10 -12 Handverkshópur kl.12-14
Deiglan Strandgötu 24 Sími: 565 1222 deiglan@redcross.is raudikrossinn.is/hafnarordur
Deiglan er opin öllum sem hafa áhuga og
atvinnuleitendur eru
sérstaklega hvattir til að mæta.
Í hverri viku kemur nýtt fólk til að taka þátt.
Endilega láttu sjá þig einhvern daginn!
Menningarhópur - Bækur, söfn og . Kl. 12-14
Á sumrin hefur ÍTH sinnt öflugu
starfi í þágu tómstunda- og
félagsstarfa á sumrin fyrir börn og
unglinga á öllum aldri. Starfsemin
er virkilega öflugur liður í sumar-
starf seminni og tekur mikinn þátt í
lífi barna og unglinga á sumrin
sem og á ve t urna. Vinnu-
skólinn hef ur síðastliðin
sumur boðið upp á
fjölbreytta hópa t.d.
fjöllistahóp, fjölmiðla-
hóp, leiklistar hóp ásamt
því að bjóða öllum
unglingum frá aldr inum
14-16 ára vinnu í ein-
hverskonar formi. Fyrir
utan þessa hópa hefur
önnur starfsemi eins og
skólagarðar, íþrótta- og leikja-
námskeið og tómstund sinnt börn-
um á aldrinum 6-13 ára af miklum
krafti og haldið úti námskeiðum í
júní og júlí í öllum hverfum
Hafnarfjarðarbæjar og foreldrum
til mikillar ánægju.
Nú hins vegar stendur til að
skera niður starfsemi ÍTH til muna
og þar af leiðandi neyðist Vinnu-
skólinn til þess að leggja niður
starf semina að hluta og skera nið ur
á flestum stöðum. Til að mynda
þarf að sameina einhver leikja-
nám skeið sem skerðir þjónustuna
við íbúa bæjarins líklega að því
leyti að fleiri börn verða á hvern
starfsmann og þar að auki gætu
börnin neyðst til þess að ferðast
lengri vegalengdir til þess að sækja
námskeiðið. Hópar eins og
fjöllistahópar, leiklistarhópar fyrir
16 ára og eldri og fjöl miðla hóp-
urinn verða allir lagð ir
niður en þessir hópar
hafa skipað stóran sess í
menningar- og bæjarlífi
Hafnar fjarðar bæjar und-
an farin ár og eru þar að
auki mik il upplifun og
gef andi þroskaferli fyrir
ungl ingana. Þessir hópar
hafa gefið unglingum
kost á að sýna frum-
kvæði og sköpun í starfi,
voru góður grunnur til að byggja á
í fram tíð inni og veita unglingum
inn blástur í það sem þeir vilja
starfa við í framtíðinni.
Tómstund verður einnig með
breyttu sniði þetta árið. Síðastliðin
ár hefur Tómstund verið starfandi
fyrir börn á aldrinum 10-13 ára í
öllum hlutum bæjarins en Tóm-
stund gefur börnum tækifæri á að
kynnast nýjum áhugamálum sem
og að rækta þau gömlu á nám-
skeiðum frá byrjun júní og þar til í
lok júlí. Í ár verður Tómstund með
öðru sniði. Í staðin fyrir að hafa
eina Tómstund í hverju hverfi
verður aðeins ein Tómstund fyr ir
öll hverfin. Starf semin verður
staðsett í Setbergsskóla og þar
með þurfa börn úr öðr um hverfum
að ferðast langar leiðir til þess að
sækja starfið. Starfsmönnum verð-
ur því væntanlega fjölgað í tóm-
stund inni í Setbergsskóla en hins-
vegar er hætta á því að færri börn
úr öðrum hverfum sæki starfið og
jafnvel hunsi starfsemina alveg. Ef
það gerist falla markmið sparnað-
ar áætl uninnar um sjálfan sig og
tilgangurinn verður að engu.
Með þessum sparnaðar áætl un-
um er verið að skerða þjónustu
barna, unglinga og íbúa bæjarins
og mikilvægt er að foreldrar séu
meðvitaðir um það vegna þess að
börnin hafa því miður ekki nógu
sterka rödd í samfélaginu. Hætta er
á að þessi kynslóð verði að gerðar-
laus, haldi sig inni og einangrist frá
samfélaginu ef þjónustan heldur
áfram að minnka. Það er mikilvægt
að halda þeim virkum í þátttöku á
sviðum tómstunda, sérstaklega á
þeim tímum sem við erum öll að
upplifa núna svo þessi kynslóð
týnist ekki fyrir framan tölvuna og
upplifi eða finni fyrir depurð,
kvíða og aðgerðarleysi yfir sumar-
tímann sem að á að vera skemmti-
legasti tími ársins.
Gleðilegt sumar!
Höfundur er nemi í HÍ og
tómstundaleiðbeinandi hjá
Hafnarfjarðarbæ.
Sumarbörnin
Ebenezer Þórarinn
Einarsson
Bílaverkstæði Birgis Guðnasonar
Eyrartröð 8, Hafnarfirði • s. 466 2592, 893 7203
Allt á einum stað, hjólbarðar,
smurþjónusta, rúðuskipti og
allar almennar bílaviðgerðir.
Tilboð á umfelgunum:
Allir fólksbílar 5.000 kr.
Jepplingar 6.000 kr. og jeppar 7.000 kr.
Nú er komið að þeim tíma
ársins sem fólk fer að dusta
rykið af útilegubúnaði, garð-
hús gögnum og skipuleggja
sum ar fríið. Sumir ætla að vera
heima og njóta sumarsins í
garð inum með stuttum dags-
ferðum út fyrir bæinn en aðrir
ætla í lengri ferðir. Enda er
ferðalag tilvalið tækifæri til að
njóta afþreyingar og skemmta
sér.
Til að gera það auðveldara og
hagkvæmara að njóta þess sem
í boði er í ferðaþjónustu er hægt
að nýta sér Skemmtilegakortið
en það er afsláttarkort sem
ferða menn geta notað við kaup
á afþreyingarferðaþjónustu.
Afslátturinn sem það veitir felst
í aðferðinni „tveir fyrir einn“
þ.e. að borga fullt gjald fyrir
einn af tveimur gestum, ekkert
fyrir hinn.
27 ferðaþjónustuaðilar víðs
veg ar um landið hafa gengið til
samstarfs við Skemmtilega-
kortið og með það í vasanum
gefst kostur á að taka þátt í og
upplifa jöklagöngur, sjóstanga-
veiði, fjórhjólaferðir, kajak-
róðra, reiðtúra, hvalaskoðun,
gönguferðir með leiðsögn,
hella skoðun o. fl. En samstarfs-
aðilarnir eru ferðaþjónar sem
hafa mikla reynslu og þekkingu
á sínu sviði.
Skemmtilegakortið er
öðruvísi en önnur afsláttarkort
að því leyti að það veitir ein-
göngu afslátt af afþreyingu í
ferðaþjónustu, ekki gistingu,
mat eða öðru. Þannig er það
sér hæft á einu sviði og sá sem
hyggst leggja upp í ferðalagið
getur notað það markvisst í
ferðalagi sínu um ævintýra-
landið Ísland og verið nokkuð
viss um að það nýtist sem best
jafnt sumar sem vetur. Því
marg ir afþreyingarferðaþjónar
bjóða þjónustu allt árið og með
batnandi samgöngum á lands-
byggðinni má alveg íhuga þann
möguleika að nýta þjónustuna
utan háannatímans. Sérstaklega
þegar haft er í huga hvernig
náttúran skartar sínu fegursta á
vorin þegar lóan kemur að
kveða burt snjóinn og dressar
sig svo upp í haustlitina um
svip að leyti og erlendu ferða-
mennirnir hverfa af landi brott
með kríunni og spóanum og
skilja sviðið eftir autt fyrir
okkur heimamenn að njóta
þess.
Skemmtilegakortið hefur
skrif stofu hjá Nýsköpunar-
miðstöð í Kveikjunni, Strand-
götu 11 hér í bæ þar sem eig-
endurnir hafa notið leiðsagnar
og sérfræðiþekkingar þeirrar
sem þar er í boði með góðum
árangri. Eigendur og hug verka-
smiðir Skemmti legakortsins
eru Guðrún Ólafsdóttir og Hlíf
Ingibjörnsdóttir.
Skemmtilegakortið gerir
fríið skemmtilegra
Fríkirkjan
Sunnudagur 15. maí kl. 13
Prestar: Einar Eyjólfsson og
Sigríður Kristín Helgadóttir.
Atli Freyr Hannesson,
Smárahvammi 2.
Bryndís Ýr Guðmundsdóttir,
Suðurvangi 23b.
Elín Ósk Traustadóttir,
Svöluási 10.
Elísabet Eva Gunnarsdóttir,
Norðurbakka 25b.
Emilía Sólveig Gun Óskars
dóttir, Arnarhrauni 21.
Halla Katrín Gísladóttir,
Ölduslóð 16.
Hildur María Marteinsdóttir,
Lækjarbergi 29.
Jóhanna Guðrún
Bergþórsdóttir,
Spóaási 2.
Lísbet Stella Óskarsdóttir,
Kríuási 11.
Sigríður Diljá Vilhjálmsdóttir,
Klukkubergi 17.
Starkaður Pétursson,
Arnarhrauni 27.
Fermingargjafirnar fást í Hafnarfirði! Hafnfirska
fréttablaðið