Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.05.2011, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 12.05.2011, Blaðsíða 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 12. maí 2011 Sumardagar á Reykja víkur veginum föstudag og laugardag Opnunartími: Mán. 14-18. Þri. lokað. Mið. 14-18. Fim. 14-18. Fös. 12-18. Lau. 12-15. Erna föt. Reykjavíkurvegur 68 2.hæð. Símar: 5673505 og 8581727. www.ernafot.is Erna föt Tískuverslun Splunkuný sending frá París og London! Komið og skoðið helgartilboðin helgina 13. og 14. mars. 20% sumarútsöluslá / bolir og snúningar 2 fyrir1 og margt eira. Reykjavíkurvegi 62 • sími 565 2233 Sumardaga- tilboð 15% afsláttur á Solgar bætiefnum 20% afsláttur á öllum öðrum vörum Fjallakofinn hefur á undan­ förnum misserum sannað sig sem ein af leiðandi verslunum með búnað og fatnað fyrir útivistarfólk. Segir Halldór Hreinsson einn eigenda að þar ráði miklu metnaðarfullt starfs­ fólk með mikla reynslu af útivist. Nýlega var nýr Fjalla­ kofi opnaður á Laugavegi 11 og hafa viðtökurnar verið mjög góðar og hefur sala í Fjalla­ kofanum að Reykja víkur vegi 64 síst minnkað við það. Fjallakofinn býður upp á ótrúlega mikið úrval af fatnaði og ýmsum búnaði fyrir útivistarfólk, líka þá sem gera miklar kröfur. Scarpa skórnir eru löngu landsþekktir fyrir gæði og Marmot vörurnar njóta mikilla vinsælda að sögn Halldórs sem segir það ráðast af gæðum þeirra. Af öðrum vörum má nefna mikið úrval af sokkum af öllum gerðum, bakpoka, svefnpoka, eldunar­ tæki, vasaljós og göngustafi svo eitthvað sé nefnt. Nýlega komu í sölu saman­ brjótanlegir en sterkir göngu­ stafir frá Black Diamond sem vakið hafa þó nokkra athygli. Á sumardögum verður 20% afsláttur á öllum hjólafatnaði auk þess sem allir sem koma til að versla á hjóli fá glaðning. Fjallakofarnir orðnir tveir! Býður afslátt á hjólafatnaði föstudag og laugardag Strákarnir í Fjallakofanum, Halldór Hreinsson, Hákon Þór Árnason, Smári Guðnason og Brandur Jón Guðjónsson. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Á síðustu öld var ungur Hafnfirðingur spurður í skólan­ um, hver aðalatvinnuvegur Hafn firðinga væri. Svaraði nem­ andinn eftir nokkru um hugsun; „Reykja víkur vegur inn“. Var það talið til marks um það hversu margir voru farnir að sækja vinnu til Hafnarfjarðar. Í dag er mikil gróska í atvinnulífinu við Reykjavíkur­ veg og m.a. eitt stærsta fyrirtæki bæjarins, Actavis er þar til húsa. Verslanir hafa verið ofarlega á Reykjavíkurveginum frá sjöunda áratugi síðustu aldar, fyrst komu þar bensínstöðvar en svo fjölgaði verslunum og fyrirtækjum eftir því sem meira var byggt við veginn. Fjallakofinn, Erna föt, Nínó, Heilsubúðin og Tölvulistinn eru framsækin fyrirtæki sem blása nú til Sumardaga á Reykja ­ víkurveginum í sam starfi við Fjarðarpóstinn og eru bæjarbúar hvattir til að kíkja í heimsókn og sjá hvað þau hafa að bjóða. Reykjavíkurvegurinn ... aðalatvinnuvegur Hafnfirðinga? Sumardagar á Reykja víkur veginum

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað: 19. tölublað (12.05.2011)
https://timarit.is/issue/361517

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

19. tölublað (12.05.2011)

Aðgerðir: