Fjarðarpósturinn - 12.05.2011, Side 11
www.fjardarposturinn.is 11 Fimmtudagur 12. maí 2011
Sumardagar
á Reykja víkur veginum
Sumardagar
á Reykja víkur veginum
Ingi Valur Grétarsson, versl
unar stjóri tekur á móti gestum í
Tölvulistanum að Reykja
víkurvegi 66. Tölvulistann
þekkja flestir enda á Tölvu
listinn sér langa sögu og rekur
nú 6 verslanir. Verslunin í
Hafnarfirði var opnuð 6. mars
2008 og Ingi Valur hefur verið
þar frá haustdögum 2009.
Hann segir viðskiptavini
koma víða að. Þeir leiti eftir allt
frá smáhlutum upp í öflugar
tölvur en úrvalið er mjög gott
auk þess sem Ingi Valur útvegar
vörur frá höfuðstöðvunum ef
þær eru ekki til í versluninni og
fær þær í verslunina samdægurs
eða daginn eftir.
Tölvulistinn selur tölvur og
tölvutengdar vörur og má þar
finna prentara, blek og tóner,
skanna, minniskort, harða
diska, snúrur, hátalara, heyrnar
tól, diska, spólur í dv mynd
bandstæki svo eitthvað sé nefnt.
Sífellt eru í gangi tilboð sem
kynnt eru á öflugri heimasíðu
Tölvulistans, www.tl.is og í
sérblöðum.
Ef þú ert að leita að einhverju
í tölvuna þína, þá liggur leiðin
fyrst í Tölvulistann og engin
ástæða að aka á dýru bensíni út
úr bænum þegar hægt er að fá
þjónustuna innanbæjar.
Verslunin er opin virka daga
kl. 918 og kl. 1116 á laugar
dögum.
Blekhylki og öflugar tölvur ...
Erna föt er tískuverslun á 2.
hæð á Reykjavíkurvegi 68 og er
einnig netverslun.
„Ég er að flytja inn vörur frá
London, Paris og Amsterdam.
Erna föt hefur tekið þó
nokkrum breytingum frá því að
ég byrjaði í febrúar 2010 en
fyrsta hálfa árið var ég eingöngu
að selja fatnaðinn í heima kynn
ingum,“ segir Erna Lúðvíks
dóttir eigandi. „Í ágúst byrjun
2010 fékk ég þetta fína húsnæði
á 2. hæð á Reykjavíkurveginum
þar sem ég er með verslun og
vinnustofu og opnaði netversl
unina ernafot.is.
Verslun á netinu er í stöðugum
vexti og kom mér á óvart
hversu mikið er pantað af
höfuðborgarsvæðinu. Ég held
að fólk sé að átta sig á því að
þetta er öruggur verslunarmáti
og lítið mál að skila og skipta
vörum eins og í öðrum versl
unum. Ég veiti góðar ráð
leggingar um val á stærðum í
gegnum síma þegar verslað er á
netinu.
Í febrúar á þessu ári byrjaði ég
síðan að bjóða uppá mina eigin
hönnun í bland við innfluttu
vör urnar. Og hefur henni verið
tekið frábærlega vel.
Ég er enn með fatakynningar
og er með frábæra aðstöðu í
versluninni til að taka móti
hópum og fólk getur sent mér
póst á erna@ernafot.is ef það
vill fá nánari upplýsingar en ég
set alltaf saman ýmis tilboð sem
sniðin eru að hverjum hóp fyrir
sig,“ segir Erna.
Með fatakynningar fyrir hópa
Reykjavíkurvegi 66 • sími 414 1750 • www.tl.is • opið kl. 9-18 virka daga og kl. 11-16 á laugardögum
United Pets • Carnello • Happy Dog • Happy cat • Hurtta • Red Dingo • Greenfields
15%
afsláttur
af öllu
gæludýrafóðri
föstudag 13. maí
Reykjavíkurvegi 68
sími 533 2700
Opið kl. 12-18
Erna Lúðvíksdóttir í versluninni Erna föt á Reykjavíkurvegi 68.
Lilja Ægisdóttir og Ragnhildur Ægisdóttir við hið mikla úrval af
Solgar bætiefnum og vítamínum
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Ingi Valur Grétarsson, verslunarstjóri í Tölvulistanum
Reykjavíkurvegi 66 þar sem vöruúrvalið er ótrúlega mikið.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Heilsubúðin að Reykjavíkur
vegi 62 er ein elsta verslun í
Hafnarfirði, 24 ára gömul.
Eigendur hennar eiga sér langa
sögu í verslunarrekstri í Hafnar
firði, þau Guðný Arnbergsdóttir
og Ægir Bessason.
Dætur þeirra, Lilja og Ragn
hildur segja vítamín og bætiefni
frá Solgar vera vinsæl og seljist
ávallt vel enda hágæða marg
verðlaunaðar vörur frá yfir 60
ára gömlu fyrirtæki.
Í versluninni er mikið úrval af
ilmkertum frá Greenleaf og
Bridgewater, reykelsi, ilmolí um
og baðvörum svo ekki sé
minnst á sólvörn m.a. frá
Bananaboat sem alltaf nýtur
mikilla vinsælda. Þá má finna
falleg útikerti, útireykelsi og
fjölmargt annað til að gera
daginn skemmti legri.
Heilsubúðin og Kertaheimur
verða með tilboð föstudag og
laugardag, 15% afslátt af Solgar
vítamínum og bætiefnum en
20% afslátt af öllum öðrum
vörum í versluninni.
Úrvals bætiefni og
ilmandi kerti og olíur
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n