Bókbindarinn - 01.07.1961, Side 6

Bókbindarinn - 01.07.1961, Side 6
6 BOKBINDARINN þurrkast burt þegar þurrkaSar eru burtu lausar gulllufsur fyrir glöttun. Ef nú væru eitt eða tvö nálargöt, en sniSin falleg aS öSru leyti, má bæta úr því. Onnur aS- ferSin er aS bera spritt á gatiS, hafa gull viS hendina og setja strax á og glatta. ÞaS verSur aS hafa hraSar hendur, því sprittiS þornar strax. Einn galli er á þessu, þaS vill skilja eftir annan blæ. Hin aS- ferSin er aS anda á blettinn og nota sama hraSa, þaS skilur engan blett eftir. Ef þetta mislukkast, þá verSur aS þvo af sniSunum allt gulliS meS eggjahvít- unni, því ef lagt er yfir án þess aS leysa allt upp, verSa sniSin skýjuS. Ekki er hægt aS gylla í sniSum bækur sem grófur og léttur pappír er í eins og t. d. Jón SigurSsson, sem er í 5 bindum. Ó. T. Nýr bókbindari BIRGIR JÓNSSON Félagsmerki Stjórn B.F.l. hefur látiS gera tillögur Hann er fæddur í Reykjavík 1. ágúst 1938. Hóf aS félagsmerki eins og sjá má á mynd- nám hiá Félagsbókbandlnu 1. nóvember 1955. unum hér aS ofan. Félagsmenn eru beSn- Sveinsbréf hans er gefið út 23. júní 1960. Hann ir aS íhuga þær vandlega, ef til atkvæSa- vinnur í Félagsbókbandinu. greiSslu kæmi um þær síSar. i

x

Bókbindarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.