Bókbindarinn - 01.07.1961, Page 9

Bókbindarinn - 01.07.1961, Page 9
BOKBINDARINN 9 SVEINBJÖRN ARINBJARNARSON Sveinbjörn var fæddur hér í Reykjavík 9. sept. 1900. Foreldrar hans voru hjónin Arinbjörn Sveinbjarnarson bókbands- meistari og kona hans Sigríður Jakobs- dóttir. Sveinbjörn lauk burtfararprófi úr Verzl- unarskóla íslands áricS 1918 og vann sícS- an um nokkur ár í skrifstofu heildsölu- fyrirtækisins Nathan & Olsen í Reykja- vík. Því starfi sagcSi hann lausu til bess aS vinna vicS bókband og bókaverzlun föSur síns. Eftir ba® mun hann hafa unnicS ýmist vicS bókband eSa skrifstofustörf, bar til fyrir 1 0 árum, aS hann stofnaSi, ásamt öSrum manni, heildsölufyrirtæki, og viS baS vann hann síSan til dánardægurs. Sveinbjörn lézt í sjúkrahúsi hér í bæn- um 30. okt. 1960. Þó aS varla verSi sagt aS bókband hafi veriS aSalatvinna Sveinbjarnar, ba kom hann bó viS sögu í samtökum bók- bindara, bví aS begar BókbindarafélagiS var endurstofnaS áriS 1934, var hann kjörinn ritari bess og gegndi bv> starfi til ársins 1940. Sveinbjörn var góSur og skemmtilegur starfsfélagi. ÞaS munu bví margir minn- SíSar í bessum kveSjuorSum segir Magnús Kjaran: „Arsæll var gáfaSur listamaSur. En hlédrægur um of. Og b°. Líklega hefur hann bekkt sínar takmarkanir. Ekki skal baS lastaS. ÞaS er gnægS af beim> sem baS gera ekki." Þann 1 5. maí 1915 giftist Ársæll Svövu Þorsteinsdóttur járnsmiSs í Reykjavík J ónsonar. Þeim varS 5 barna auSiS. Einn sona beira, Svavar, lézt 1 8 ára gamal. Þau sem lifa eru: Þórgunnur, gift Jóni Steingrímssyni, stýrimanni. Arngunnur, gift Árna HafstaS, starfs- manni hjá Landssímanum. Árni, læknir í SvíbjóS, giftur Ernu Sig- urleifsdóttur. Þorsteinn, vélstjóri, giftur Sjöfn Gests- dóttur. Konu sína missti Ársæll 27. ágúst 1958. Nokkrum árum áSur hafSi Ársæll kennt vanheilsu og varS hann, af beim sökum, aS dvelja á heilsuhælinu aS VífilsstöSum um nærri eins árs skeiS. Hann lézt í Landsspítalanum 9. janúar 1961. Ég bakka Ársæli góS kynni, en viS vor- um um skeiS saman í Ungmennafélagi Reykjavíkur, starfsfélagar í Félagsbók- bandinu og síSar vann ég um tíma í bók- bandsstofu hans. Ég votta eftirlifandi börnum hans og öSru venzla- og vinafólki samúS mína. GuSgeir Jónsson.

x

Bókbindarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.