Bókbindarinn - 01.03.1962, Page 14

Bókbindarinn - 01.03.1962, Page 14
14 BOKBINDARINN um hálfa stund eða meira er að ræða á viku.“ Samkomulag er um það, að á samningstímanum fari fram við- ræður milli samningsaðila um fyrirkomulag á greiðslu veik- indadaga skv. 7. gr., ennfrem- ur athugun á því, hvort hag- kvæmt mundi vera að taka upp ákvæðisvinnu í bókbandsvinnu- stofunum. Samningurinn gildir frá 1. júlí 1961 — 1. júní 1962 og r uppsegjanlegur með eins mán- aðar fyrirvara af beggja hálfu. Verði honum ekki sagt upp fram- lengist hann um sex mánuði í senn með sama uppsagnarfresti, en jafnframt hækkar kaupgjald samkvæmt ákvæðum samnings- ins um 4% frá og með 1. júní 1962. Hækki vísitala framfærslu- kostnaðar um 5% á tímabilinu til 1. júní 1962 eða 7% frá gildistöku samningsins til 1. júní 1963, er heimilt að segja kaupgjaldsákvæðum samningsins upp með eins mánaðar fyrir- vara miðað við mánaðamót. Verði breyting gerð á lög- skráðu gengi krónunnar, er samningurinn uppsegjanlegur með eins mánaðar fyrirvara mið- að við mánaðamót. Samkomulag þetta var síðan samþykkt á félagsfundi 5. júlí með öllum greiddum atkvæðum bæði sveina og aðstoðarstúlkna. Að lokum má geta þess, að samvinnan við prentara var mjög ánægjuleg. Sjúkrastyrkur .................................... — 4,800,00 Fjársöfnun A. S. í................................ — 5,000,00 Afskrifuð skrifstofuáhöld ........................ — 506,00 Reksturshagnaður ................................. — 63,977,55 kr. 118,071,18 Efnahagsreikningur E I G N I R : Höfuðstóll frá fyrra ári ..................... kr. 708,435,32 Reksturshagnaður ............................. — 63,977,55 kr. 777,412,87 SKULDIR: Félagssjóður .................................. kr. 120,494,35 Fánasjóður .................................... — 14,664,10 Styrktarsjóður ................................ — 238,498,19 Vinnudeilusjóður .............................. — 131,085,62 Framasjóður ................................... — 39,337,25 Félagsheimilissjóður .......................... — 137,657,00 Kvennasjóður .................................. — 52,513,63 Lánasjóður .................................... — 43,162,73 kr. 777,412,87 Reykjavík, 24. febrúar 1932. Helgi Hrafn Helgason, gjaldkeri. Undirritaðir hafa endurskoðað og yfirfarið reikninga B. F. í. fyrir árið 1961, borið saman fylgiskjöl við bækur gjaldkera, talið verðbréf og peninga í sjóði og allt komið heim við bækurnar. Höfum við ekkert við reikningana að athuga. 28. marz 1962. Guðmundur Þórhallsson Magnús O. Magnússon (sign.) (sign.) Launajöfnuður kvenna og karla. A síðasta hausti tók til starfa svokölluð launajafnaðarnefnd. Hún er skipuð samkv. ákvæðum laga, sem afgreidd voru á sein- asta Alþingi og fjalla þau um að koma á launajafnrétti í alm. verkakvennavinnu, verksmiðju- vinnu og verzlunar- og skrif- stofuvinnu á árunum 1962 — 1967. Samkvæmt lögunum sótti stjórn B. F. I. um launahækkun til nefndarinnar í desember s. 1. fyrir þær aðstoðarstúlkur í bók- bandi, sem eru meðlimir félags- ins. Nú hefur nefndin sent B. F. í. bréf þar sem segir að aðstoðar- stúlkur í bókbandi skuli fá launahækkun sem hér segir: Fyrstu 6 mán. kr. 524,05 hækk- ar um kr. 71,50 í kr. 595,55. Aðra 6 mán. kr. 595,25 hækk- ar um kr. 59,63 í kr. 654,88. Eftir 1 ár kr. 775,20 hækkar um kr. 44,97 í kr. 820,17. Eftir 2 ár kr. 775,20 hækkar um kr. 49,80 í kr. 825,00. Eftir 3 ár kr. 852,30 hækkar um kr. 41,62 í kr. 893,92. Eftir 4 ár kr. 852,30 hækkar um kr. 46,45 í kr. 898,75. Eftir 5 mán. kr. 988,75 hækkar um kr. 23,71 í kr. 1012,46. A kaup þetta greiðist álag vegna aukavinnu samkv. samn- ingnum. Urskurður nefndarinnar barst B. F. í. í hendur þann 27. jan. s. 1. og tók gildi þann dag. Veikindadagar. Samkvæmt hinum nýja samn- ingi voru á stjórnarfundi 18. jan. s. 1. þeir Grétar Sigurðsson, Helgi H. Helgason og Guðmund-

x

Bókbindarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.