Fjarðarpósturinn - 29.03.2012, Page 14
14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 22. mars 2012
húsnæði óskast
3ja herb. íbúð, helst í
Setbergshverfi óskast. Góð
meðmæli. Uppl. í s. 898 1771.
Óskum eftir 4+ herbergja íbúð,
helst í Áslandinu til langtímaleigu.
Við erum róleg, reyklaus og reglu
söm fjögurra manna fjölskylda,
draumaleigjendur. Við erum bæði í
góðri vinnu og borgum ALLTAF á
rétt um tíma. Getum útvegað með
mæli frá fyrri leigjendum ef óskað er.
Ingvar s. 777 9111.
húsnæði í boði
Til leigu á Reykjavíkurvegi 70 og
85 m² skrifstofuhúsnæði. Er einnig
með skrifstofu og starfstöðvar á
Bæjarhrauni. Uppl. í s. 695 1095.
Til sölu
Melissa örbylgjuofn alveg nýr og
ónotaður kassinn ekki verið
opnaður. Upplýsingar: 894 2106
Sigríður.
Mongoose reiðhjól til sölu.
Uppl. í s. 893 7144.
barnagæsla
Leitum að traustri og góðri
barnapíu til að passa 12 mánaða
son okkar, um tvisvar í viku í 2 klst.
seinnipart dags og kannski á kvöld in.
Uppl. gefur Guðrún
í s. 820 0688 eða 552 7738
þjónusta
Heimilistækjaviðgerðir. Geri við
þvottavélar og fl. heimilistæki.
Kem í heimahús. Sama þjónusta
um helgar. Uppl. í s. 772 2049.
Geymsla. Viltu taka til í bílskúrnum
og koma í geymslu? Bretta geymsla.
kr. 3.900 á mán. pr. bretti. 2 m hæð!
Uppl. í s. 660 1060.
Tölvuviðgerðir alla daga, kem á
staðinn, hægstætt verð.
Sími 664 1622 587 7291.
Bílaþrif. Kem og sæki.
Alþrif, þvottur, bón og vélarþvottur.
Set vörn á rúður. Léttara að skafa!
Úrvals efni. Uppl. í s. 845 2100.
tapað - fundið
Armbandsúr fannst á Sævangi.
Uppl. í s. 820 7201.
smáauglýsingar
aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s
s ím i 5 6 5 3 0 6 6
A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a .
V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0
s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r.
Tapað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT
R e k s t r a r a ð i l a r :
F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r !
www.facebook.com/
fjardarposturinn
Smiðjan
Laga og smíða húsgögn,
skartgripi og ýmsa hluti úr
málmi, t.d. járni, stáli, gulli
og silfri.
Uppl. í síma 844 7075
Geymið auglýsinguna
Á forsíðu í 11. tbl. var Mar
grét Hörn sem sigraði í Stóru
upplestrarkeppninni ranglega
sögðu vera úr Öldutúnsskóla.
Hún er úr Víðistaðaskóla og er
beðist velvirðingar á mistök
unum. Víðistaðaskóli átti því
kepp endur bæði í 1. og 2. sæti.
Sólvangur ekki geymsla
Kristín Einarsdóttir verkefnis
stjóri Lettlands verkefnisins
vildi árétta vegna leiðaraskrifa
að verkefnið hefði fengið heim
ild til að nota St. Jósefs spítala
til að safna saman hjálpartækjum
og sjúkrarúmum sem síðar voru
sett í gám og flutt til Lettlands á
vegum MND félagsins. Búið
væri að tæma St. Jósefsspítala
og hann væri ekki notaður sem
geymsla.
Nýr formaður
Björgunarsveitarinnar
Nýr formaður Björgunar
sveitar Hafnarfjarðar heitir
Ragn ar Haraldsson en ekki
Harð ar son eins og misritaðist í
myndatexta í síðasta blaði. Er
beðist velvirðingar á því.
Leiðréttingar
Víðistaðaskóli í 1. og 2. sæti
Er rennilásinn bilaður?
Passa fötin ekki á þig?
Þarf að gera við?
KÍKTU VIÐ - GOTT VERÐ
Reykjavíkurvegi 22
á bak við Sjónarhól
Opið kl. 17 til 21
Sími 867 2273
FATA-
VIÐGERÐIR
White Signal og Aeterna í
úrslitum Músiktilrauna
Úrslitakvöld Músíktilrauna
2012 verður haldið á laugar
dag inn 31 í Austurbæ kl.17.
Rás 2 mun útvarpa beint svo að
landsmenn fá tækifæri á að
fylgjast með og að kjósa í síma
kosningu um hljómsveit fólks
ins á tilraununum. Alls keppa
10 hljómsveitir í ár, White
Signal, Icarus, The Lovely
Lion, The Young and Carefree,
Funk that Shit!, RetRobot,
Aeterna, Glundroði, Þoka og
Hindurvættir.
Tvær hljómsveitir sem
tengjast Hafnarfirði
Aeterna var valin af dóm
nefnd. Hún var stofnuð síðla árs
2011. Í hljómsveitinni eru 5
strákar 1924 ára frá Hafnarfirði
og Kópavogi sem spila háklassa
dauðarokk.
White Signal var valin af
salnum. Hljómsveitin er skipuð
ungum krökkum á aldrinum
1417 ára úr Hafnafirði og úr
Reykjavík og hefur starfað frá
því í júní 2011.
Ritstjóra Fjarðarpóstsins til
upplýsinga er Foreldraráð Hafn
ar fjarðar samráðsvettvangur og
málsvari foreldra grunnskóla
barna í bænum og sinnir ýmsum
hags munamálum barna og for
eldra. Þar sitja tveir fulltrúar frá
hverju foreldrafélagi grunn skóla
í bænum og fundar Foreldraráðið
einu sinni í mánuði þar sem farið
er yfir þau málefni sem eru efst á
baugi hverju sinni í skóla sam
félaginu. Mikil áhersla er lögð á
að allir fulltrúar hafi samskipti
við foreldra í sínum skólum um
þessi málefni. Heimasíða For
eldra ráðsins er komin í loftið og
hafa komið út greinar í blöðum
bæjarins um Foreldraráðið,
tölvu póstar sendir til foreldra og
annarra í skólasamfélaginu til að
minna á það osfrv. Á heima
síðunni eru uppfærðar fréttir
reglu lega um það sem Foreldra
ráð gerir og kallað eftir skoðun
um og áliti foreldra.
Foreldráð starfar eftir starfs
reglum sem settar voru fram fyrir
nokkrum árum. Þessar starfs
reglur hafa verið í endurskoðun í
vetur en á aðalfundi Foreldra
ráðs ins þann 24. apríl n.k. verði
þær lagðar fram til samþykktar.
Allir fulltrúar Foreldraráðsins
hafa komið að því að uppfæra
þær og laga í vetur. Starfs
reglurnar verða settar á heima
síðu Foreldraráðsins eftir aðal
fund.
En hvernig er talsmaður og
áheyrn arfulltrúi valinn? Við
bú um í lýðræðissamfélagi og við
kjósum þessa fulltrúa á lýð
ræðislegan hátt. Á hverju ári, í
öll um grunnskólum Hafnar fjarð
ar er haldinn aðalfundur foreldra
félagsins sem öllum foreldrum er
boðið á. Þar eru kosnir fulltrúar
í stjórn þess. Breytilegt er eftir
foreldrafélögum hvort kosið er í
skólaráð og Foreldraráðið á
þess um fundum líka eða hvort
stjórn foreldrafélagsins kjósi sér
fulltrúa innan sinna raða í þau
ráð. Þeir fulltrúar sem mynda
Foreldraráð Hafnarfjarðar kjósa
sín á milli talsmann, áheyrnar
fulltrúa í fræðsluráði og nú
nýverið í íþrótta og tómstunda
nefnd og þar að auki fulltrúa í
fulltrúaráð Heimili og skóla.
Allir í Foreldraráðinu geta gefið
kost á sér í þessi hlutverk. Eins
og sjá má er uppbygging For
eldra ráðs Hafnarfjarðar lýð
ræðis leg og ALLIR foreldrar
grunn skólabarna geta gefið kost
á sér og tekið þátt í að kjósa sýna
fulltrúa. Því miður hefur
foreldrasamfélagið ekki glímt
við offramboð foreldra og hefur
skortur á þátttöku foreldra oft
valdið áhyggjum. Verkefnin eru
næg og viðhorf Foreldraráðs
Hafnarfjarðar er því fleiri
foreldrar því betra. Við foreldrar
höfum skyldum að gegna
gagnvart börnunum okkar sem
og að standa vörð um hagsmuni
þeirra og þess samfélags sem við
búum í.
Jóhanna Sveinbjörg B.
Trausta dóttir talsmaður og
varamaður áheyrnarfulltrúa í
fræðsluráði og Sveindís
Jóhannsdóttir áheyrnar
fulltrúi í fræðsluráði.
Leikreglur og umboð
Foreldraráðs Hafnarfjarðar
Vel á annað hundrað sóttu
Gaflaraþing þar sem fjallað var
um framtíðarsýn um skóla
skipan í Hafnarfirði. Fulltrúar
úr nágrannasveitarfélögunum
fluttu erindi og sögðu frá
reynslu sinni og var mikil
umræða í kjölfarið og virtust
þátttakendur vera nokkuð
ánægður með umræðuna.
Munu punktar frá þinginu
verða teknir saman og kynntir á
heimasíðu bæjarins.
Þingið var haldið í Lækjar
skóla sl. laugardag.
Starfsmenn fjölmenntu
á Gaflaraþing
Foreldrar í minnihluta í umræðu um
framtíð skólamála
Ragnar Gíslason skólastjóri Garðaskóla í ræðustóli.
Ungmennaþing var haldið á
dögum og þar hittust nokkrir
tugir ungmenna úr Hafnarfirði
og vann að tillögugerð um
ýmsar endurbætur sem gagnast
ungmennum bæjarins og öðr
um. Var skipt niður í hópa og
komu margar áhugaverðar
tillögur fram.
Ungmennin þinga um
málefni ungmenna
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n