Prentarinn - 01.03.2001, Síða 19

Prentarinn - 01.03.2001, Síða 19
3 I. DESEMBER 2000 EIGIÐ FÉ OG SKULDIR: Eigið fé: Höfuðstólsreikningar: Styrktar- og tryggingasjóður..................... Orlofssjóður..................................... Félagssjóður..................................... Eigið fé samtals Skuldir: Sjúkrasjóður..................................... Ýmsar skammtímaskuldir........................... Skuldir samtals Skýr. 2000 1999 I2 135.837.666 134.036.296 I2 17.695.022 16.156.958 I2 1.069.595 248.462 154.602.283 150.441.716 9.228.016 2.61 1.333 189.777 49.158 9.417.793 2.660.491 Eigið fé og skuldir samtals 164.020.076 153.102.207 ASÍ. Tekist hefur að ná í öll ein- tökin 4 sem komu út af hinu fá- gæta blaði Smáfuglinum, en það var starfsmannablað Víkings- prents á 5. áratugnum. Þá er Tjörupósturinn (Morgunbl.) líka orðinn heill. Aðeins örfá blöð vantar af Saltaranum (Oddi). Iðn- neminn og Prentneminn fara brátt að verða heilir. Við hreinsun á háaloftinu á Hverfísgötu 21 kom í ljós mikið af bréfum og skjölum úr fórum Hallbjamar og Kristínar. Þetta var allt flutt niður í bóka- safnið í kjallara og í samvinnu við Landsbókasafnið hefur verið unnið að hreinsun og skráningu þessara dýrgripa. Runólfur Elent- ínusson prentari og kennari við Framhaldsskólann á Laugum í S- Þing. sendi félaginu á s.l. ári margar góðar fagbækur og fag- tímarit sem munu nýtast félaginu í framtíðinni og kunnum við hon- um bestu þakkir fyrir. I nefndinni eiga sæti: Svanur Jóhannesson, María Hafdís Kristinsdóttir og Óskar Hrafnkelsson. MENNT Mennt er samstarfsvettvangur aðila vinnumarkaðarins, skóla á framhalds- og háskólastigi og sveitarfélaga. Meginhlutverkið er að annast söfnun og miðlun upp- lýsinga og stuðla að gagnkvæmri yfirfærslu þekkingar og færni. Einnig sér Mennt um framkvæmd á verkefnum er tengjast menntun og fræðslu ásamt því að vera vett- vangur samræðna og samstarfs aðila vinnumarkaðarins, skóla og stefnumótunaraðila. FBM er eitt af stofnfélögum og á fulltrúa í hinum ýmsu nefndum innan Menntar. ÚTGÁFUMÁL Frá sr'ðasta aðalfundi hefur rit- nefnd Prentarans unnið ötullega að útgáfu blaðsins. Komið hafa út fjögur blöð með fjölbreyttu efni. Fréttabréfið, með stuttum og af- mörkuðum fréttum og auglýsing- um úr félagsstarfinu, var gefið út fjórum sinnum á starfsárinu. Þá gaf félagið út dagbók er allir fé- lagsmenn fengu senda. Heimasíða félagsins er nú orðin vel virk og eru félagsmenn í síauknum mæli famir að nýta sér hana. TRÚNAÐARMENN Þann 15. október hófst nýtt tveggja ára kjörtímabil trúnaðar- manna á vinnustöðum og því miður höfum við lent í nokkrum erfiðleikum með að fá félags- menn til að starfa sem trúnaðar- menn og ljóst er að félagið þarf að leggja mikla rækt við starf trúnaðarmannsins til að vekja áhuga félagsmanna á að takast á við það verkefni. Skipað hefur nú verið í stöður trúnaðarmanna á allflestum vinnustöðum. Á undan- fömum ámm hefur félagið staðið fyrir námskeiðum fyrir trúnaðar- menn og öryggistrúnaðarmenn en námskeið er fyrirhugað var á þessu starfsári féll niður vegna ónógrar þátttöku. Því er vel at- hugandi hvort við ættum að beina kröftum okkar að því að öryggis- og trúnaðarmenn sæki þau nám- skeið er MFA heldur. FRÆÐSLUSJÓÐUR BÓKA- GERÐARMANNA Sjóðurinn styrkir m.a. nám í Margmiðlunarskólanum, nám- skeið sem félagsmenn sækja hjá PRENTARINN ■ 19

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.