Prentarinn - 01.03.2001, Blaðsíða 22

Prentarinn - 01.03.2001, Blaðsíða 22
inu. Að þessu gekk starfsgreina- ráð og var gengið frá verksamn- ingi við Kristján Ara og Hlyn þann 9. október. Frá þeim degi hefur framkvæmd námskrárgerð- arinnar gengið samkvæmt skipu- lagi sem lagt var til grundvallar verksamningi. Þegar í október var skipað í samráðshópa á hverju sérsviði fyrir sig. Við val í hópana var það haft að leiðarljósi að þeir yrðu skipaðir fulltrúum bæði at- vinnulífs og skólakerfis. í hópun- um voru: Grafísk miðlun: Hlynur Helga- son (hópstjóri), Haraldur Blön- dal, Jón Trausti Harðarson, Kalman le Sage de Fontenay, Ingi Rafn Olafsson. Ljósmyndun: Hlynur Helgason (hópstjóri), Anna Fjóla Gísladótt- ir, Einar Falur Ingólfsson, Har- aldur Blöndal. Bókband: Stefán Jón Sigurðs- son (hópstjóri), Stefán Hjaltalín, Páll R. Pálsson, Benedikt G. Kristþórsson, Guðleifur Magnús- son. Dagskrárgerð: Kristján Ari Arason (hópstjóri), Jensína Böðv- arsdóttir, Sigrún Björnsdóttir, G. Pétur Matthíasson, Asgeir Tóm- asson. Prentun: Guðbjartur Sigurðs- son (hópstjóri), Sófus Guðjóns- son, Tryggvi Þór Agnarsson, Jó- hann Freyr Agústsson, Georg Páll Skúlason. Netstjórn: Helmut Hendriksen (hópstjóri), Olafur Ragnarsson, Þórarinn Kristjánsson, Guðni Þór Hauksson, Guðmundur Bene- diktsson, Vefsmíði: Hlynur Helgason (hópstjóri), Asgeir Friðgeirsson, Arni Matthíasson, Hrannar Haf- berg, Katrín Baldursdóttir. Bókasafnstækni: Kristján Ari Arason (hópstjóri), Hulda Björk Þorkelsdóttir, Martha Hildur Richter, Þórdís T. Þórarinsdóttir, Aslaug Agnarsdóttir og Pálína Magnúsdóttir. En í byrjun des- ember ákvað starfsgreinaráð, að fengnu samþykki menntamála- ráðuneytisins og samkvæmt ósk bókasafnsfræðinga, að bæta átt- FRÆÐSLUSJÓÐUR BÓKAGERÐARMANNA REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 2000 Rekstrartekjur: Iðgjöld Skýr. 2000 3.612.123 1999 3.470.61 1 Rekstrartekjur samtals 3.612.123 3.470.61 1 Rekstrargjöld: Styrkir og námskostnaður Skrifstofukostnaður Annar rekstrarkostnaður 4 3.702.948 1.039.728 35.800 2.144.373 969.492 6.315 Rekstrargjöld samtals 4.778.476 3.120.180 Rekstrarhagnaður (-tap) ( 1.166.353) 350.431 Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld): Vaxtatekjur og verðbætur Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 3 2 1.132.996 ( 499.090) 633.906 951.015 ( 629.108) 321.907 Hagnaður (tap) ársins ( 532.447) 672.338 EFNAHAGSREIKNINGUR 31 DESEMBER 2000 EIGNIR: Eignir: Bundnar bankainnstæður Skýr. 3,26 2000 14.081.079 1999 12.548.083 Eignir samtals 14.081.079 12.548.083 EIGIÐ FÉ OG SKULDIR: Eigið fé: Höfuðstóll 12 12.150.048 12.183.405 Eigið fé samtals 12.150.048 12.183.405 Skuldir: Viðskiptareikningur FBM 1.931.031 364.678 Skuldir samtals 1.93 1.031 364.678 Eigið fé og skuldir samtals 14.081.079 12.548.083 22 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.