Prentarinn - 01.03.2001, Side 23

Prentarinn - 01.03.2001, Side 23
SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI Reikningsskilaaðferðir: 1- Ársreikningur þessi fyrir Félag bókagerðarmanna og sjóði í vörslu þess er í meginatriðum gerður eftir sömu reikningsskilaaðferðum og ársreikningur 1999 þannig að samanburðartölur við árið á undan sem birtar eru í ársreikningnum eru sambærilegar. Fjárhagsleg aðgreining sjóðanna og skipting gjalda og tekna af rekstri árið 2000 á einstaka sjóði og skipting eigna og skulda í árslok er grundvölluð á lögum FBM. 2. Áhrif almennra verðlagsbreytinga á rekstur og stöðu félagsins og sjóða þess eru reiknuð og færð í ársreikninginn og er í því sambandi fylgt eftirfarandi aðferðum : * Fasteignir, Iand og lóðir eru endurmetnir með því að framreikna uppfært stofnverð þeirra frá fyrra ári með verðbreytingarstuðli sem mælir hækkun á neysluverðsvísitölu innan ársins og nemur 4,18% fyrir árið 2000. * Afskriftir af fasteignum eru ekki reiknaðar. Hins vegar eru reiknaðar og gjaldfærðar afskriftir af áhöldum og tækjum sem nema 15% af framreiknuðu stofnverði. * Áhrif verðlagsbreytinga á peningalegar eignir og skuldir eins og þær voru í ársbyrjun og á breytingu þeirra innan ársins eru reiknuð og færð í ársreikninginn. Útreikningurinn byggist á breytingu á vísitölu neysluverðs innan ársins og myndar reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga samtals að fjárhæð kr. 6.300.632 sem greinist þannig: FBM.................................................................................. 1.265.584 Sjúkrasjóður......................................................................... 4.535.958 Fræðslusjóður.......................................................................... 499.090 6.300.632 * Endurmatshækkun varanlegra rekstrarfjármuna og verðbreytingarfærslur eru færðar á höfuðstólsreikninga í efnahagsreikningi félagsins og sjóðanna. 3. Fjárhæðir vaxta og verðbóta á verðtryggðar eignir og skuldir eru reiknaðar til ársloka bæði hjá FBM og sjóðunum samkvæmt vísitölum sem tóku gildi 1.1.2001. 4. Hlutdeild Sjúkrasjóðs í skrifstofukostnaði FBM er metin af formanni, gjaldkera og löggiltum endurskoðanda félagsins. Hlutdeild Fræðslusjóðs í skrifstofukostnaði reiknast 20% af tekjum Fræðslusjóðs. 5. Skipting tekjuafgangs á höfuðstólsreikninga sjóða félagsins sem byggð er á lögum FBM og aðalfundarsamþykktum er sem hér segir : Styrktar- og tryggingasjóður: Tekjur: 2000 1999 17% af félagsgjöldum (skv. aðalfundarsamþykkt).................. 3.761.266 3.385.242 Húsaleiga Hverfisgötu 21.......................................... 233.000 262.000 Vaxtatekjur og verðbætur........................................ 1.726.345 1.870.349 Arður af hlutabréfum.............................................. 627.966 528.075 Höfundarlaun........................................................ 7.788 6.995 6.356.365 6.052.661 og starfsgreinaráð. Tekin var sú ákvörðun að hópstjórar skyldu vera með menntun á sviði kennslufræði og kennslureynslu til að tryggja fagleg vinnubrögð. Eftir að hópar höfðu verið mynd- aðir funduðu umsjónarmenn námskrárvinnunnar með hópstjór- um og kynntu þeim vinnuferlið og stöðu námskrárvinnunnar. I nóvember hófu hóparnir störf og höfðu þeir allir fundað minnst þrisvar sinnum fyrir áramót. Milli funda funduðu hópstjórar með umsjónarmönnum og voru að auki í bréf- og símsambandi við þá. A fyrsta fundi hvers hóps var skipst á hugmyndum um áherslur og hugsanleg markmið náms á viðkomandi sérsviði að lokinni kynningu á störfum starfsgreina- ráðs og námskrá fyrstu þriggja anna í námi á sviði upplýsinga- og fjölmiðlagreina. A öðrum fundi fór fram þematísk grunn- mótun námsins og var einkum rætt um áherslur og meginmark- mið náms á viðkomandi sérsviði. Hópunum var gert að rökstyðja fyrir umsjónarmönnum þær áherslur sem unnið skyldi að. f kjölfarið unnu hópstjórar ásamt umsjónarmönnum að endurskoð- un á framkomnum hugmyndum. Þematík námsins var endurskoð- uð, unnið í markmiðssetningum og drög lögð að hugsanlegri áfangaskiptingu. Náið samráð var haft við hópmeðlimi í einstökum unda sérsviðinu við, þ.e.a.s. námi fyrir bókasafnstækna. í byrjun nóvember hófst undir- búningur fyrsta fundar í samráðs- hópunum, þar á meðal að útbúa gögn um umgjörð og umfang námskrárvinnunnar sem send voru hópfélögum. f kjölfarið hófust umræður í hópunum um áherslur og hugsanleg markmið náms á sérsviðunum. A grund- velli þessa var unnið að rökstuðn- ingi fyrir skipulagi námsins. Eftir annan fund í samráðshópunum var þematík námsins endurskoðuð af hópstjórum og umsjónarmönn- um námskrárvinnunnar. Upp úr þessu hófu hóparnir að vinna með fyrstu hugmyndir að áfangaskipt- ingu og áfangalýsingum. Hópstjórar héldu reglulega fundi með umsjónarmönnum verksins og ennfremur var starfs- greinaráði reglulega gerð grein fyrir framvindu verksins. Námskrárvinnan var unnin í samræmi við verkáætlun sem Kristján Ari og Hlynur lögðu upp með í upphafi. Verkáætlunin stóðst í stórum dráttum þrátt fyrir aukið umfang með tilkomu sér- náms fyrir bókasafnstækna. í október tókst að manna alla sam- ráðshópa í samráði við fagaðila PRENTARINN ■

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.