Prentarinn - 01.03.2001, Síða 26

Prentarinn - 01.03.2001, Síða 26
Félag bókagerðarmanna og safnaðarnefnd Miðdalskirkju ásamt umsjónamefnd kirkjugarða hafa unnið að því að skipuleggja bæjarhlað og umhverfi kirkju ásamt bílastæðum. Þeim fram- kvæmdum er nú lokið. A árinu 1994 hófst samstarf milli Verkalýðsfélags Húsavíkur og FBM um orlofsíbúð í Reykja- vík. Því samstarfi lauk á síðasta ári og er nú verið að vinna að samskonar samstarfi við Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri. En félagar okkar af landsbyggð- inni hafa nýtt sér vel þennan möguleika. Miðað við reynslu síðustu ára er nokkuð ljóst að þetta fyrirkomulag virðist anna eftirspurn eftir orlofsíbúð í Reykjavík fullkomlega. Ibúðin í Furulundi er alltaf jafn eftirsótt og er undantekning ef hún er ekki í leigu yfír orlofs- tímabilið. Því var bætt við íbúð á Akureyri sem hefur verið til út- leigu fyrir félagsmenn í vetur og hefur aðsókn verið nokkuð góð. Þá em hús í Ölfusborgum og á Illugastöðum, eitt á hvorum stað, sem hafa verið mjög vel nýtt yfir sumartímann. Húsið á Illugastöð- um er allt nýstandsett og endur- bætt og settur hefur verið heitur pottur við húsið í Ölfusborgum. A síðasta sumri buðum við upp á orlofshús að Grund á Jökuldal en ekki verður framhald á því í sum- ar. Einnig vomm við með orlofs- hús á Vestfjörðum í skiptum við Starfsmannafélag Landhelgis- gæslunnar og verður sami háttur hafður á í sumar. SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI (frh.) 10. Varanlegir rekstrarfjármunir í eigu Sjúkrasjóðs og endurmat greinist þannig : Bókf.verð Endurmat Bókf. verð 1.1.2000 2000 31.12.2000 Áhöld og innréttingar 42.651 1.781 44.432 Furulundur 8, Akureyri 7.034.276 293.699 7.327.975 Sumarbústaður í Miðdal 4.689.128 195.783 4.884.911 Húseignin Hverfisgata 21 (50%) 28.115.019 1.173.875 29.288.894 39.838.423 1.663.357 41.501.780 11. Orlofshús í Miðdal í Laugardal sem er í eigu Sjúkrasjóðs er rekið af Orlofssjóði félagsins. Ekki eru reiknaðar leigutekjur vegna þessa en Orlofssjóðurinn greiðir öll gjöld vegna hússins, þar á meðal fasteignagjöld og viðhald. Eigið fé: 12. Yfirlit um eiginfjárreikninga : FBM: Höfuðstóll Styrktar-og Höfuðstóll Höfuðstóll trygg.sjóðs Orlofssjóðs Félagssjóðs Samtals Yfirfært frá fyrra ári 134.036.296 16.156.958 248.462 150.441.716 Endurmatshækkun rekstrarfjármuna 3.310.033 425.002 3.735.035 Gengisbreyting hlutabréfaeignar (1.455.485) (1.455.485) Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga. 1.265.584 1.265.584 Hagnaður (tap) ársins (1.318.762) 1.113.062 821.133 615.433 135.837.666 17.695.022 1.069.595 154.602.283 Sjúkrasjóður: Höfuðstóll Yfirfært frá fyrra ári 149.714.671 1.665.138 Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga. 4.535.958 Hagnaður ársins 2.328.425 158.244.192 Fræðslusjóður: Höfuðstóll Yfirfært frá fyrra ári 12.183.405 Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga. 499.090 Tap ársins (532.447) 12.150.048 Heildar eigið fé FBM og sjóða i vörslu þess 31.12.2000 greinist þannig: 2000 1999 Félag bókagerðarmanna 154.602.283 47,6% 150.441.716 48,2% Sjúkrasjóður bókagerðarmanna 158.244.192 48,7% 149.714.671 47,9% Fræðslusjóður bókagerðarmanna 12.150.048 3,7% 12.183.405 3,9% 324.996.523 100% 312.339.792 100% Aukning á árinu 2000 er þannig 12,7 millj.kr. eða 4,1%. LÁTNIR FÉLACAR Frá síðasta aðalfundi hafa 8 fé- lagsmenn látist. Þeir eru: Gestur Pálsson, Helgi Bjamason, Lára Einarsdóttir, María Ester Þórðar- dóttir, Ólafur Haukur Ólafsson, Ólafur Ottósson, Ragnar Öm As- geirsson og Reynir Lúðviksson. 26 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.